Aleinwares

Svara

Höfundur
woo4rc3
Nýliði
Póstar: 10
Skráði sig: Lau 14. Ágú 2004 23:22
Staða: Ótengdur

Aleinwares

Póstur af woo4rc3 »

Er einhver sem kanast við merkið AlienWare ??
og er einhver sem kanast við Giveaway network ??
er svona að pæla. En hér er link handa þeim sem vilja skoða.


http://alienwaregiveaway.co.uk/index.php?referral=42785


Þetta er einvers konar sign upp, spend 10 pundum já einhverja síðu sem þeir bjóða upp á og reyna að fá 25 aðra til að gera það sama og maður sjálfur gerði. En i endanum er þetta Frítt en samt kostar þetta skill ekki alveg þetta consempt. en þeir sem hafa á huga endilega kíkið á þetta, veit varla sjálfur hvernig þetta virkar vonadi koma góð fead back á þenann þráð.

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

2. All shipping addresses must be in the United Kingdom. Addresses outside the United Kingdom will not have items shipped to them.
...
8. By registering for an account on AlienwareGiveaway.co.uk, you agree to receive any 3rd party messages that we wish to send to you. Including, but not limited to, 3rd party advertisements and offers.
...
1. Receiving credit for an offer can not be guaranteed. If you believe that you have completed an offer correctly, please open a support ticket with your name, account name, e-mail address, offer completed, and the date that you have completed the offer. We will try to give you credit for that offer, but we can not guarantee that you will receive any form of credit.
...
2. If any account is suspected of false information in order to gain referrals, that account will be placed on hold immediately. There is no guarantee that they will ever be taken off of hold.
...
4. In order to order and receive products, the user must currently live in the United Kingdom and provide an address within the United Kingdom.
...
1. AlienwareGiveaway.co.uk is not responsible for lost orders due to, but not limited to, incorrect shipping addresses or faults on behalf of the shipping companies.
...

1. AlienwareGiveaway.co.uk is allowed to place any account on hold for any reason.

2. AlienwareGiveaway.co.uk is allowed to deny credit for any offer for any reason.


Ef þetta er ekki bara svikafyrirtæki er þetta líkelega einhversskonar píramída fyrirtæki sem á eftir að falla á endanum.

Ég held amk. að þetta sé ekkert öðruvísi en hin svikaboðin sem maður er alltaf að sjá á netinu.

Höfundur
woo4rc3
Nýliði
Póstar: 10
Skráði sig: Lau 14. Ágú 2004 23:22
Staða: Ótengdur

hmm

Póstur af woo4rc3 »

Mér svona dat þetta i hug.
Sá þetta link á e-bay og dat i hug að skoða þetta nánar.
En hvað með http://www.Giveawaynetwork.co.uk ef ég man rétt.
Er það líka svona Svika dæmi ?

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Þetta er frá þeim sama :-s

Höfundur
woo4rc3
Nýliði
Póstar: 10
Skráði sig: Lau 14. Ágú 2004 23:22
Staða: Ótengdur

oh sorry

Póstur af woo4rc3 »

oh fattaði það ekki =) silly me. Doh ! =)

Veit Ekki
Geek
Póstar: 808
Skráði sig: Þri 19. Apr 2005 22:05
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Póstur af Veit Ekki »

Alltaf þegar þú getur fengið eitthvað frítt fyrir að gera eitthvað svona, er það líklegast svikafyrirtæki.
Skjámynd

Mazi!
ÜberAdmin
Póstar: 1323
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Mazi! »

ojj maður hræðilega ljótir turnar :shock:
Mazi -

@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1277
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Póstur af @Arinn@ »

maro skrifaði:ojj maður hræðilega ljótir turnar :shock:


Alveg sammála bara ljótir.
Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

Póstur af ICM »

Kanski að þessi síða sé svikasíða en Alienware eru solid! Expensive sérhannaðar tölvur og solid.

Þeir eru að koma með fartölvur með SLI og CrossFire og voru búnnir að hanna "SLI" móðurborð áður en nVIDIA kom með SLI.
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

það var þvílíkasti bömmer fyrir alienware.

Þeir voru búnir að eyða mörgum mánuðum í að hanna móðurborð fyrir 2 skjákort og að búa til forrit sem að gat skipt vinslunni milli kortana, svo mánuði eftir að þeir kynntu tölvuna á E3, þá gaf nVidia út SLI...


http://www.tomshardware.com/2004/05/28/alienware/
"Give what you can, take what you need."

@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1277
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Póstur af @Arinn@ »

Algjört blöff í 3D-Mark, þar stendur: 3D-Mark Runs Best On Alienware.
Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

Póstur af ICM »

Hvað er svona mikið blöff við það? Alienware eru yfirleitt bestu leikjatölvur sem þú færð tilbúnnar, nema þú ætlir að púsla saman sjálfur.

Ekki ætlaru að segja að 3Dmark keyri best á HP vélum eða Dell vélum með Intel Extreme :wink:

@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1277
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Póstur af @Arinn@ »

IceCaveman skrifaði:Hvað er svona mikið blöff við það? Alienware eru yfirleitt bestu leikjatölvur sem þú færð tilbúnnar, nema þú ætlir að púsla saman sjálfur.

Ekki ætlaru að segja að 3Dmark keyri best á HP vélum eða Dell vélum með Intel Extreme :wink:


Þetta er nú bara auglýsing :roll: :wink:

Rusty
Tölvutryllir
Póstar: 651
Skráði sig: Lau 31. Des 2005 16:42
Staðsetning: Eyjar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Rusty »

@Arinn@ skrifaði:
IceCaveman skrifaði:Hvað er svona mikið blöff við það? Alienware eru yfirleitt bestu leikjatölvur sem þú færð tilbúnnar, nema þú ætlir að púsla saman sjálfur.

Ekki ætlaru að segja að 3Dmark keyri best á HP vélum eða Dell vélum með Intel Extreme :wink:


Þetta er nú bara auglýsing :roll: :wink:

Ég myndi kalla þetta sponsor.

En eins og gnarr sagði, þá er þetta eiginlega satt.
Svara