Höfundur
Phixious
Nörd
Póstar: 135 Skráði sig: Lau 05. Nóv 2005 12:16
Staðsetning: The Interweb
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Phixious » Mán 09. Jan 2006 21:12
Sælir
Nú er ég ekkert búinn að spila BF2 í nokkurn tíma en um daginn langaði mig að spila aðeins svo ég set diskinn í, double klikka á shorcuttið og upplausnin breytist en svo verður skjárinn svartur og fer með mig aftur á desktoppið.
Ég gat alveg spilað hann áður, ekki búinn að skipta út driverum eða neitt en ég er með ATI 9600XT skjákort og nota Catalyst 5.6 driverinn.[/code]
Vilezhout
spjallið.is
Póstar: 401 Skráði sig: Þri 04. Nóv 2003 02:30
Staðsetning: Nethimnaríki
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Vilezhout » Þri 10. Jan 2006 12:25
Leikurinn situr sennilega fastur í of hárri upplausn og riðum
gætir prófað að slökkva á forritum einsog reforce eða fara í options.con og stilla í 800x600 á 60hz
This monkey's gone to heaven
Höfundur
Phixious
Nörd
Póstar: 135 Skráði sig: Lau 05. Nóv 2005 12:16
Staðsetning: The Interweb
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Phixious » Þri 10. Jan 2006 12:45
nei það er ekki málið, var búinn að prufa að setja á 800x600 og kveikja svo á leiknum
gnarr
Kóngur
Póstar: 6208 Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða:
Ótengdur
Póstur
af gnarr » Þri 10. Jan 2006 13:18
hann er ekki að tala um að stilla desktop upplausnina á lægra, heldur að breyta upplausninni fyrir leikinn.
"Give what you can, take what you need."
Höfundur
Phixious
Nörd
Póstar: 135 Skráði sig: Lau 05. Nóv 2005 12:16
Staðsetning: The Interweb
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Phixious » Þri 10. Jan 2006 13:40
já ég held að hún hafi verið á 800x600 í leiknum en hvernig get ég breytt hrnni í leiknum þegar það kviknar ekki á honum
Gestir
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Gestir » Þri 10. Jan 2006 13:43
lennti líka í þessu.
ég fann mér bara no cd crack og mountaði því og minnir að það hafi virkað..
annars á ég leikinn og keypti hann enda nota ég hann bara til netspilunar.
Eða hvort ég re installaði leiknum. Það virkar alltaf. og tekur enga stund og þú tapar auðvitað ekki skorinu sem þú varst með.
Höfundur
Phixious
Nörd
Póstar: 135 Skráði sig: Lau 05. Nóv 2005 12:16
Staðsetning: The Interweb
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Phixious » Þri 10. Jan 2006 14:24
hmm... ég náði í bleh mini imageið, mountaði það (prufraði bæði daemon tools og alcohol) en bæði setup.exe og autorun.exe gáfu mér cmd glugga í minna en sekúndu. þetta gerist líka á mini image frá öðrum release hóp
var búinn að reinstalla áður en ég gerði þráðinn
gnarr
Kóngur
Póstar: 6208 Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða:
Ótengdur
Póstur
af gnarr » Þri 10. Jan 2006 15:23
Phixious skrifaði: hvernig get ég breytt hrnni í leiknum þegar það kviknar ekki á honum
Vilezhout skrifaði: fara í options.con og stilla í 800x600 á 60hz
"Give what you can, take what you need."
Höfundur
Phixious
Nörd
Póstar: 135 Skráði sig: Lau 05. Nóv 2005 12:16
Staðsetning: The Interweb
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Phixious » Þri 10. Jan 2006 16:48
gnarr skrifaði: Phixious skrifaði: hvernig get ég breytt hrnni í leiknum þegar það kviknar ekki á honum
Vilezhout skrifaði: fara í options.con og stilla í 800x600 á 60hz
já hvernig kemst ég í options þegar leikurinn startast ekki?
ErectuZ
Geek
Póstar: 872 Skráði sig: Mið 24. Mar 2004 21:17
Staða:
Ótengdur
Póstur
af ErectuZ » Þri 10. Jan 2006 17:09
Phixious skrifaði: gnarr skrifaði: Phixious skrifaði: hvernig get ég breytt hrnni í leiknum þegar það kviknar ekki á honum
Vilezhout skrifaði: fara í options.con og stilla í 800x600 á 60hz
já hvernig kemst ég í options þegar leikurinn startast ekki?
options
.con er fæll sem þú finnur í BF2 möppunni á harða disknum.
Höfundur
Phixious
Nörd
Póstar: 135 Skráði sig: Lau 05. Nóv 2005 12:16
Staðsetning: The Interweb
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Phixious » Þri 10. Jan 2006 17:21
enginn options.con, en það eru nokkrir generaloptions.con, stendur samt ekkert um uppluasnina í þeim
edit: þetta er greinilega tengt skjánum þar sem ég get sett secondary skjáinn sem primary og spilað á honum, furðulegt...
Rusty
Tölvutryllir
Póstar: 651 Skráði sig: Lau 31. Des 2005 16:42
Staðsetning: Eyjar
Hafðu samband:
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Rusty » Þri 10. Jan 2006 20:48
Phixious skrifaði: enginn options.con, en það eru nokkrir generaloptions.con, stendur samt ekkert um uppluasnina í þeim
edit: þetta er greinilega tengt skjánum þar sem ég get sett secondary skjáinn sem primary og spilað á honum, furðulegt...
Hefurðu prófa að fara í Video í BF2 á secondary skjánum og breyta einhverju?
Höfundur
Phixious
Nörd
Póstar: 135 Skráði sig: Lau 05. Nóv 2005 12:16
Staðsetning: The Interweb
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Phixious » Þri 10. Jan 2006 23:47
Rusty skrifaði: Phixious skrifaði: enginn options.con, en það eru nokkrir generaloptions.con, stendur samt ekkert um uppluasnina í þeim
edit: þetta er greinilega tengt skjánum þar sem ég get sett secondary skjáinn sem primary og spilað á honum, furðulegt...
Hefurðu prófa að fara í Video í BF2 á secondary skjánum og breyta einhverju?
haha afhverju dettur mér aldrei svona augljósir hlutir í hug, þurfti bara að breyta upplausninni og það er komið
takk
Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677 Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Staðsetning: ;)
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Gúrú » Lau 25. Mar 2006 13:24
Kom líka fyrir mig, en ég fékk mér no cd crack og það virkaði
Modus ponens