Hvaða týpa í flakkara/xbox *komin skoðunarkönnun*

Svara

Hvaða disk í flakkara/xbox

Samsung
8
38%
Seagate
13
62%
Annað
0
No votes
 
Total votes: 21

Skjámynd

Höfundur
MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1635
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Hvaða týpa í flakkara/xbox *komin skoðunarkönnun*

Póstur af MuGGz »

Er að fara fá mér flakkara/xbox og vantar nátturlega disk í hann

hvaða týpu mæliði með ? er einhver önnur betri enn hin í svona?
Last edited by MuGGz on Mán 09. Jan 2006 19:00, edited 1 time in total.

mjamja
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 301
Skráði sig: Mán 26. Des 2005 20:38
Staða: Ótengdur

Póstur af mjamja »

er það eki bara seagate? annars er ég með WD og hann hefur reynst mér ágætlega

Rusty
Tölvutryllir
Póstar: 651
Skráði sig: Lau 31. Des 2005 16:42
Staðsetning: Eyjar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Rusty »

Seagate Barracuda

BrynjarDreaMeR
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 307
Skráði sig: Mán 12. Des 2005 20:17
Staðsetning: Árbær
Staða: Ótengdur

Póstur af BrynjarDreaMeR »

Samsung
Spjallhórur VAKTARINNAR

@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1277
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Póstur af @Arinn@ »

hvort er þetta sata eða ide flakkari ?

Zaphod
Gúrú
Póstar: 562
Skráði sig: Sun 06. Apr 2003 17:13
Staðsetning: Omaha Beach
Staða: Ótengdur

Póstur af Zaphod »

Samsung , silent og í kaldari kantinum ..

Hef nefnilega séð bæði maxtor og wd diska bræða ide kapalinn. oftar en einu sinni :shock:
"You can fool some of the people all of the time, and all of the people some of the time, but you can not fool all of the people all of the time."

gumball3000
Fiktari
Póstar: 92
Skráði sig: Mán 26. Des 2005 23:06
Staða: Ótengdur

Póstur af gumball3000 »

seagate eru án alls efa LAAAANG bestu diskarnir uppá endingu og áræðanleika enda sérðu að þeir eru sennilega dýrastir :wink:
3500+ Retail - Abit AN8 AMD Athlon Fatality - DDR 2048Mb Dual Channel (400) - Geforce 6600 GT - 3x 400gb seagate 3x 250gb wd 2x 200gb seagate 1x 120gb wd
Skjámynd

Mazi!
ÜberAdmin
Póstar: 1323
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Mazi! »

Zaphod skrifaði:Samsung , silent og í kaldari kantinum ..

:shock:


sammála
Mazi -

wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af wICE_man »

Ég myndi velja Samsung sjálfur, Seagate eru þrælfínir en ekki alveg jafn hljóðlátir og afköstin eru yfir heildina litið betri hjá Samsunginum.
Tölvuverslunin Kísildalur, staðurinn þar sem nördin versla :)
...og btw þá er ég innvígður og innmúraður í Kísildal

Vilezhout
spjallið.is
Póstar: 401
Skráði sig: Þri 04. Nóv 2003 02:30
Staðsetning: Nethimnaríki
Staða: Ótengdur

Póstur af Vilezhout »

samsung spinpoint

hljóðlátustu diskarnir og áreiðanlegir
This monkey's gone to heaven

DoRi-
</Snillingur>
Póstar: 1023
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Póstur af DoRi- »

Samsung eða Seagate, er með Bæði heyrist ekkert í þessu,

en samt myndi ég frekar velja Samsung

galileo
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 376
Skráði sig: Fös 21. Jan 2005 19:51
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Póstur af galileo »

samsung spingpoint held
eg að sé líka kaldari.
Mac Book Pro 17"

gumball3000
Fiktari
Póstar: 92
Skráði sig: Mán 26. Des 2005 23:06
Staða: Ótengdur

Póstur af gumball3000 »

OK gaurar samsung er kannski hljótlátari en seagate eru með betri endingu :roll:
3500+ Retail - Abit AN8 AMD Athlon Fatality - DDR 2048Mb Dual Channel (400) - Geforce 6600 GT - 3x 400gb seagate 3x 250gb wd 2x 200gb seagate 1x 120gb wd
Skjámynd

fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Póstur af fallen »

Ég er með 160GB Samsung og 300GB Seagate Barracuda í Vantec Nexstar 3 flökkurum og Seagate diskurinn er hraðvirkari, hljóðlátari og kaldari.
Gaming: Intel i5-4670K @ 4.4GHz | Gigabyte G1.Sniper M5 | Gigabyte GTX 970 4GB | 16GB Crucial BallistiX DDR3 | Samsung 840 EVO 120GB | Corsair 350D | Corsair AX760 | Corsair H100i | BenQ XL2411T 144Hz
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900

marino_i
Nýliði
Póstar: 22
Skráði sig: Mán 02. Jan 2006 23:13
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Póstur af marino_i »

320 GB Western Digital "Special Edition"
ATA100, 8mb buffer, 7200rpm, Fluid bearing

http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=1410
Skjámynd

fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Póstur af fallen »

halldor skrifaði:Enda er Samsung diskurinn eldri ekki satt?


Jú, Samsunginn er eldri.. en það er samtsemáður sami 'hávaði' í honum.
Þegar Seagate diskurinn er að vinna þá heyrist varla í honum en það heyrist aðeins hærra í Samsung disknum en þetta er enginn hávaði til að kvarta yfir.
Svo finnst mér diskaval líka vera persónubundnara, þ.e.a.s. fer eftir hvað reynslu þú ert búinn að lenda í með viðkomandi merki.. :>
Gaming: Intel i5-4670K @ 4.4GHz | Gigabyte G1.Sniper M5 | Gigabyte GTX 970 4GB | 16GB Crucial BallistiX DDR3 | Samsung 840 EVO 120GB | Corsair 350D | Corsair AX760 | Corsair H100i | BenQ XL2411T 144Hz
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900

gumball3000
Fiktari
Póstar: 92
Skráði sig: Mán 26. Des 2005 23:06
Staða: Ótengdur

Póstur af gumball3000 »

Ég er með 160GB Samsung og 300GB Seagate Barracuda í Vantec Nexstar 3 flökkurum og Seagate diskurinn er hraðvirkari, hljóðlátari og kaldari. :wink: Amen
3500+ Retail - Abit AN8 AMD Athlon Fatality - DDR 2048Mb Dual Channel (400) - Geforce 6600 GT - 3x 400gb seagate 3x 250gb wd 2x 200gb seagate 1x 120gb wd
Skjámynd

Höfundur
MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1635
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Póstur af MuGGz »

Er ekki sama svarið með Xbox, samsung eða Seagate :?:

bluntman
Nörd
Póstar: 135
Skráði sig: Fim 03. Nóv 2005 19:51
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Póstur af bluntman »

Þvílíkt skiptar skoðanir... :roll:
Skjámynd

Höfundur
MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1635
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Póstur af MuGGz »

keypti mér 250gb seagate í xboxið, mjög sáttur :)
Svara