sælir, ég var að fá mér nýja tölvu og ætla færa tvo harða diska úr þeirri gömly yfir í þá nýju, hef C: drifið í nýju primary master, annan gamla diskinn primary slave og hinn secondary slave, ég setti þessa diska í gömlu tölvuna fyrir um 4 árum og setti þá upp og innstallaði en ég bara er orðin svo helvíti gamall að ég bara MAN EKKI hvernig á að gera það, þ.e. að láta nýju tölvuna finna þá eftir að ég er búinn að plögga þeim í, (ég ætla ekki að formatta þá!) getur einhver leiðbeint mér í gegn um ferlið!
...og já þetta er PC vél með Windows XP
Innstalla tveim hörðum diskum
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 30
- Skráði sig: Lau 01. Jan 2005 17:31
- Staða: Ótengdur
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3525
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
- Staðsetning: Undir hægra megin
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
verður líklegast að formata c: drifið... Mjög svo ólíklegt að þú getir skellt c drifinu úr 1 vél yfir í aðra vél og ætlast til þess að það virki
en með hinn diskinn þá ættiru bara að geta stungið honum í samband sem slave og þá ætti hann að birtast í my computer
en með hinn diskinn þá ættiru bara að geta stungið honum í samband sem slave og þá ætti hann að birtast í my computer
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 30
- Skráði sig: Lau 01. Jan 2005 17:31
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 30
- Skráði sig: Lau 01. Jan 2005 17:31
- Staða: Ótengdur
halldor skrifaði:Stingur þeim nú bara í samband.
nú jæja, það var ekki flóknara en það!
En segið mér þá eitt ég ætla að fá mér einn nýjan harðandisk og skipta einum eldri disknum út, hvernig formatta ég hann (þann nýja) og installa honum í Windowsið? ég gerði þetta fyrir nokkrum árum en man ekki hvernig þetta er framkvæmt!
Maggi Sig.
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 651
- Skráði sig: Lau 31. Des 2005 16:42
- Staðsetning: Eyjar
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Maggi Sig. skrifaði:halldor skrifaði:Stingur þeim nú bara í samband.
nú jæja, það var ekki flóknara en það!
En segið mér þá eitt ég ætla að fá mér einn nýjan harðandisk og skipta einum eldri disknum út, hvernig formatta ég hann (þann nýja) og installa honum í Windowsið? ég gerði þetta fyrir nokkrum árum en man ekki hvernig þetta er framkvæmt!
Stillir jumperinn eða hvað það nú heitir á Slave, eða stingur honum í samband við neðra IDE tengið á harða diska snúrunni, eða geisladiska snúrunni (nema það sé nú sata)
kveðja, Rusty
»› http://www.snobbinn.com // rusty.half-life.is // snobbinn@snobbinn.com
»› http://www.snobbinn.com // rusty.half-life.is // snobbinn@snobbinn.com