AMD Bundle!

Svara
Skjámynd

Höfundur
emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1784
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

AMD Bundle!

Póstur af emmi »

Ég er soldið að spá í að fá mér AMD aftur og var ég að skoða ýmis tilboð á netinu úti, með hverju mælið þið? Ég sá eftirfarandi og bið ég ykkur um að koma með comment og jafnvel reynslu ef mögulegt er.

Abit NF7-S $109 (Betra móðurborð til?)

333MHz FSB
AMD 2600XP+ (2.083GHz) $110
AMD 2700XP+ (2.167GHz) $142
AMD 2800XP+ (2.083GHz) $183
AMD 3000XP+ (2.167GHz) $257

Ég er ekki að skilja þetta rating dæmi hjá AMD, eru þeir að segja að 2700XP+ sé jafn öflugur og 3000XP+ og 2600XP sé jafnoki 2800XP+?

Ég geri mér grein fyrir að það munar mjög litlu á MHz á þessum örgjörvum, bara spurning hvaða örri sé bestu kaup miðað við MHz.
Hvað mynduð þið taka ?

Kveðja. :8)
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af GuðjónR »

Ekkert af þessu...myndi frekar fara í Intel.
Annars held ég að þú fáir mest fyrir peninginn með því að taka XP2600+
En af hverju að kaupa hann úti? Það munar ekki svo miklu á því að kaupa hann úti eða hérna heima ef þú tekur tillit til sendingar kostnaðar og VSK.
Ef þú værir að kaupa nokkur stykki í einu þá er það annað mál.
Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1225
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Póstur af Fletch »

færð mest fyrir peningin að kaupa 2500 XP...

Minnsti barton kubburinn, yfirklukkast vel... (i think I've said it before! ;))

Fletch
Skjámynd

Höfundur
emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1784
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Póstur af emmi »

GuðjónR skrifaði:Ekkert af þessu...myndi frekar fara í Intel.
Annars held ég að þú fáir mest fyrir peninginn með því að taka XP2600+
En af hverju að kaupa hann úti? Það munar ekki svo miklu á því að kaupa hann úti eða hérna heima ef þú tekur tillit til sendingar kostnaðar og VSK.
Ef þú værir að kaupa nokkur stykki í einu þá er það annað mál.


Mér finnst AMD örrarnir vera miklu sprækari en Intel, ég var með AMD en fór svo yfir á P4 2.4GHz og ég verð að segja að ég fann mun. :)
Skjámynd

Spirou
has spoken...
Póstar: 154
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:22
Staða: Ótengdur

Póstur af Spirou »

emmi skrifaði:Mér finnst AMD örrarnir vera miklu sprækari en Intel, ég var með AMD en fór svo yfir á P4 2.4GHz og ég verð að segja að ég fann mun. :)


Já ef þú ferð frá amd athlon 650 þá finnur örugglega mun! Þú verður að segja okkur hvaða AMD örgjörva þú varst með!

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Hvernig AMD varstu með?
Skjámynd

Höfundur
emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1784
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Póstur af emmi »

2200XP+, það sem ég er að segja að mér fannst 2200+ owna þennan 2.4GHz Intel örgjörva sem ég er með núna. :8)
Þannig að núna langar mig í AMD aftur.

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

það hlítur að vera móðurborðinu eða einhverju öðru að kenna, hvernig móðurborð ertu og varstu með?
Skjámynd

Castrate
spjallið.is
Póstar: 435
Skráði sig: Mið 25. Sep 2002 14:27
Staðsetning: Keflavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Castrate »

sko minn mann... ég held að þú fáir mest fyrir 2500xp hann yfirklukkast mjög vel með réttu kælingunni. Ég er með 2500xp og hann er sá besti sem ég hef átt. :)
kv,
Castrate
Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Staðsetning: Err Vaff Ká
Staða: Ótengdur

Póstur af halanegri »

gumol skrifaði:það hlítur að vera móðurborðinu eða einhverju öðru að kenna...



Neinei, þetta fer allt eftir því hvað maður er að nota örrann í, það er ekkert svo ólíklegt að athlon xp 2200+ sé betri en p4 2400 í sumum tilvikum.
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af GuðjónR »

emmi skrifaði:Mér finnst AMD örrarnir vera miklu sprækari en Intel, ég var með AMD en fór svo yfir á P4 2.4GHz og ég verð að segja að ég fann mun. :)


Ef þú er svona ánægður með AMD af hverju varstu að fá þér Intel ?

Negrowitch
Græningi
Póstar: 47
Skráði sig: Fim 24. Júl 2003 20:44
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: AMD Bundle!

Póstur af Negrowitch »

emmi skrifaði:Abit NF7-S $109 (Betra móðurborð til?)

333MHz FSB
AMD 2600XP+ (2.083GHz) $110
AMD 2700XP+ (2.167GHz) $142
AMD 2800XP+ (2.083GHz) $183
AMD 3000XP+ (2.167GHz) $257

Ég er ekki að skilja þetta rating dæmi hjá AMD, eru þeir að segja að 2700XP+ sé jafn öflugur og 3000XP+ og 2600XP sé jafnoki 2800XP+?

Ég geri mér grein fyrir að það munar mjög litlu á MHz á þessum örgjörvum, bara spurning hvaða örri sé bestu kaup miðað við MHz.
Hvað mynduð þið taka ?


Ég mæli frekar með Gigabyte GA-7N400 Pro móðurborðinu. Það er reyndar tíu dollurum dýrara á http://www.directron.com . Svo er líka spurning hvað fídusa þarftu. Abit borðið er svo sem alveg nógu gott ef þú þarft ekki fídusana sem GA-7N400 Pro borðið býður upp á.
Þetta með ratingið á örrunum er út af því að 2800+ og 3000+ eru með öðrum kjarna (Barton) sem inniheldur helmingi meira L2 cache og outperformar þá hina þrátt fyrir sama klukkuhraða. Ég er sammála sumum að þú ættir að taka 2500+ örrann.
Svara