Utanáliggjandi harðir diskar

Svara

Höfundur
Jokull
Græningi
Póstar: 27
Skráði sig: Fös 13. Maí 2005 00:20
Staða: Ótengdur

Utanáliggjandi harðir diskar

Póstur af Jokull »

Hvað er málið með verðið á utanáliggjandi hörðum diskum?

Er ekki liggur við ódýrara að vera með "slave" tölvu?

En hvað um það, er hægt að vera með "rekka" sem þú getur sett harða diska í og pluggað því so í aðra tölvu með usb?(kannski dreymdi mig þetta :D )

Þrátt fyrir þetta rugl í mér endilega pointið út hagstæðustu kaupin á hörðum diskum.

Með fyrirfram þökkum

@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1277
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Póstur af @Arinn@ »

Fá sér Seagate Baracuda harðann disk.

Utanáliggjandi er til þess efað þú ert að fara með hann annað þá er stundum betra að hafa harða diskinn í svona boxi.

@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1277
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Póstur af @Arinn@ »

raid stæður kosta bara DRULLU mikið :shock:
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Utanáliggjandi harðir diskar

Póstur af gnarr »

Jokull skrifaði:Hvað er málið með verðið á utanáliggjandi hörðum diskum?

Er ekki liggur við ódýrara að vera með "slave" tölvu?

En hvað um það, er hægt að vera með "rekka" sem þú getur sett harða diska í og pluggað því so í aðra tölvu með usb?(kannski dreymdi mig þetta :D )

Þrátt fyrir þetta rugl í mér endilega pointið út hagstæðustu kaupin á hörðum diskum.

Með fyrirfram þökkum


whaaat? hvað ertu að reyna að segja?
"Give what you can, take what you need."

Rusty
Tölvutryllir
Póstar: 651
Skráði sig: Lau 31. Des 2005 16:42
Staðsetning: Eyjar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Rusty »

Já, það eru til rekkar sem þú plöggar harða disknum í eins og geisladisk. Veit um fólk með svoleiðis. Vandamálið er að hinn aðilinn verður líka að hafa svona. Sem er ekkert of mikið vandamál... fá þetta bara í tísku, og þá er þetta í fínasta lagi.

Veit Ekki
Geek
Póstar: 808
Skráði sig: Þri 19. Apr 2005 22:05
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Póstur af Veit Ekki »

Rusty skrifaði:Já, það eru til rekkar sem þú plöggar harða disknum í eins og geisladisk. Veit um fólk með svoleiðis. Vandamálið er að hinn aðilinn verður líka að hafa svona. Sem er ekkert of mikið vandamál... fá þetta bara í tísku, og þá er þetta í fínasta lagi.


Hann veit nú alveg að það séu til svona rekkar, bara hvað 'Jokull' sé að meina varðandi að hafa slave tölvu eða hvað hann er nú að tala um. :roll:

Höfundur
Jokull
Græningi
Póstar: 27
Skráði sig: Fös 13. Maí 2005 00:20
Staða: Ótengdur

Re: Utanáliggjandi harðir diskar

Póstur af Jokull »

gnarr skrifaði:
Jokull skrifaði:Hvað er málið með verðið á utanáliggjandi hörðum diskum?

Er ekki liggur við ódýrara að vera með "slave" tölvu?

En hvað um það, er hægt að vera með "rekka" sem þú getur sett harða diska í og pluggað því so í aðra tölvu með usb?(kannski dreymdi mig þetta :D )

Þrátt fyrir þetta rugl í mér endilega pointið út hagstæðustu kaupin á hörðum diskum.

Með fyrirfram þökkum


whaaat? hvað ertu að reyna að segja?


haha... ég veit það varla sjálfur :D

Höfundur
Jokull
Græningi
Póstar: 27
Skráði sig: Fös 13. Maí 2005 00:20
Staða: Ótengdur

Póstur af Jokull »

En með slave tölvu var ég að tala um að hafa eina tölvu með skíta hlutum í en stútfulla af hörðum diskum, og tengja hana svo við innanhús kerfið.

Ég veit samt varla hvað ég er að tala um, sem er ekki gott :)

Höfundur
Jokull
Græningi
Póstar: 27
Skráði sig: Fös 13. Maí 2005 00:20
Staða: Ótengdur

Póstur af Jokull »

En er samt ekki bara ódýrast að kaupa sér harða diska (venjulega) og kaupa svo svona "hulstur" fyrir þá?

Enn og aftur, sorry ef ég orða þetta asnalega :oops:
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

Sæll.

Vertu velkominn á spjall.vaktin.is.

Það eru breyta takkar hérna sem þú átt að nota þegar þú ætlar að bæta inn upplýsingum strax eftir að þú ert að pósta. Það er ekki vel liðið að fólk pósti mörgum póstum í röð á sama þráðinn :)

Mynd

Vinsamlegast lestu reglurnar.



En svo við förum aftur on topic. Þá er jú oftast talsvert ódýrara að kaupa harðann disk sér og hýsinguna sér. Það eru líka margir sem eru með svona "servera" útí bílskúr hjá sér eða inní geymslu. Þar sem að þeir eru með ekkert sérstaka tölvu stútfulla af hörðum diskum, sem þeir nota síðan til að geyma gögn á.
"Give what you can, take what you need."

Rusty
Tölvutryllir
Póstar: 651
Skráði sig: Lau 31. Des 2005 16:42
Staðsetning: Eyjar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Rusty »

omg ég er með svoleiðis :D

goldfinger
spjallið.is
Póstar: 466
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 10:06
Staða: Ótengdur

Póstur af goldfinger »

ég fékk mér í gær Sarotech AivX hýsingu fyrir 3,5" harðdiska og 320gb hdd..

Keypti það reyndar ekki í att, en það skiptir svo sem ekki máli :wink:

http://www.att.is/product_info.php?products_id=1695

http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=1410

Ég verð að segja að þetta er algjör snilld, það er eins einfalt og það getur verið að tengja þetta við t.d. sjónvarpið

Það fylgja allar snúrur með og þannig...
Skjámynd

tms
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mán 04. Ágú 2003 00:56
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af tms »

Jokull: jú og það kallast "fileserver", mundi ég halda :wink: . Ég á utanáliggjandi harðandisk, vegna þess að það er þægilegt til að fara með mikið af gögnum milli staða með svona lítið tæki, en að sjálfsögðu er best að vera með aðra tölvu með diskum ef það er þaðsem þú þarft. Sú tölva þarf ekkert endilega að vera með neinn góðan örgjörva eða mikið minni.
Svara