*leyst* Er í lagi að aftengja viftu á Fx 5600xt korti?

Svara

Höfundur
mjamja
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 301
Skráði sig: Mán 26. Des 2005 20:38
Staða: Ótengdur

*leyst* Er í lagi að aftengja viftu á Fx 5600xt korti?

Póstur af mjamja »

Er í lagi að aftengja viftu á Fx 5600xt korti?
Last edited by mjamja on Mið 04. Jan 2006 03:46, edited 2 times in total.
Skjámynd

Stutturdreki
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1629
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Staða: Ótengdur

Póstur af Stutturdreki »

Þú veist að hvað sem einhver kemur til með að segja þá gerirðu það algerlega á eigin ábyrgð.

Hefurðu einhverja hugmynd um hversu heitt kortið er? Þetta gæti gengið ef þú ert með gott loftflæði í kassanum.

Svo er náttúruelga hægt að skella Zalman HD-80 á.. passive kæling og ætti ekki að þurfa viftu á þetta kort, finnur væntanlega upplýsingar um það hjá framleiðanda.
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

Það er ein ágætis þumalputta regla.

Ef kortið er með opna kælingu, og það er gott loftflæði í kassanum = OK
Annars ekki.

Þetta er þó alsekki algilt. Það eru mörg kort sem að ráða allsekki við þetta.
"Give what you can, take what you need."

Rusty
Tölvutryllir
Póstar: 651
Skráði sig: Lau 31. Des 2005 16:42
Staðsetning: Eyjar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Rusty »

Mitt skjákort (msi nv 6800gt) fer upp í 89° með kælinguna í botn, þannig ef viftan fylgdi, þá myndi ég alls ekki þora því.
Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

Póstur af ICM »

ég var með MSI skjákort hér áður, og það overclocked. Viftan drapst og var þannig í nokkra daga áður en ég fékk nýja og það var í fínu lagi
Svara