Vandamál með minni - Restart
-
Sallarólegur
Höfundur - Internetsérfræðingur
- Póstar: 6350
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Staðsetning: https://viktor.ms
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Vandamál með minni - Restart
Er búinn að eiga í þvílíkum vandamálum með tölvuna mína síðustu 3-4 mánuðina. Tölvan mín byrjaði að re'starta sér í tíma og ótíma svo ég formataði harðadiskinn. Það virkaði ekki svo ég fékk mér nýjan 250GB disk á 10þús. Það virkaði ekki svo ég fór að skoða þetta betur og fattaði að skjákortið þurfti 350W en ég var með 300W aflgjafa. Fékk mér 420W aflgjafa á 10þús. Ekkert virkaði. Svo fékk ég mér nýtt "Super Talelt" minni í Task og tölvan hélt áfram að re'starta sér eftir 10mín - hálftíma. Lét tölvuna í viðgerð hjá tölvulistanum með nýja "SuperTalent" minninu í og þeir sögðu að það benti allt til þess að minnið væri bilað, ég sagði þeim að þetta væri glænýtt minni og þeir sögðu að minnið virkaði kanski ekki með móðurborðinu. Sótti tölvuna og lét Task prufa nýja SuperTalent minnið og þeir sögðu að það væri allt í lagi með það. Núna sit ég uppi með tölvu sem re'startar sér við minnstu áreinslu og veit ekkert hvað ég á að gera...! Hvurdjö!
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
-
Sallarólegur
Höfundur - Internetsérfræðingur
- Póstar: 6350
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Staðsetning: https://viktor.ms
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Ok ætla að nota allt gamla draslið og fá mér nýtt sambærilegt móðurborð undir 10þúsund...
http://www.tolvuvirkni.net/ip?inc=view& ... BIT_IS7_E2
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 3cdc3ed464
Þetta er held ég það eina sem kemur til greina, lýst ekkert á þetta 478 móðurborð hjá Task.
Er þetta móðurborð ekki eins og fyrir minn örgjörva?
http://www.tolvuvirkni.net/ip?inc=view& ... BIT_IS7_E2
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 3cdc3ed464
Þetta er held ég það eina sem kemur til greina, lýst ekkert á þetta 478 móðurborð hjá Task.
Er þetta móðurborð ekki eins og fyrir minn örgjörva?
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
-
BrynjarDreaMeR
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 307
- Skráði sig: Mán 12. Des 2005 20:17
- Staðsetning: Árbær
- Staða: Ótengdur
-
Sallarólegur
Höfundur - Internetsérfræðingur
- Póstar: 6350
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Staðsetning: https://viktor.ms
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
En eru engin IDE tengi? Er með IDE 250GB
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
-
Sallarólegur
Höfundur - Internetsérfræðingur
- Póstar: 6350
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Staðsetning: https://viktor.ms
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Kaupi bara Abit m móbóið og diskastýringu, þá ætti þetta að vera komið 
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
-
Sallarólegur
Höfundur - Internetsérfræðingur
- Póstar: 6350
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Staðsetning: https://viktor.ms
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Prufaði þetta MS Memory test og það komu nokkrir failure, en forritið gerir ekkert í því að laga failurin
http://oca.microsoft.com/en/response.as ... 65&SID=603
-
En þegar ég er búinn að kaupa nýja móbóið er ég búinn að kaupa:
Nýtt skjákort - 18k
Nýjan aflgjafa - 10k
Nýt minni - 10k
Nýtt móðurborð - 8k
Samtals 45þúsund krónur
-
En ekki búinn að kaupa nýtt:
-
örgjörva
Netkort
CD/Floppy drif
Kassa
USB hub
-
Ef nýtt móðurborð lagar ekki dæmið, er þetta þá þess virði?
http://oca.microsoft.com/en/response.as ... 65&SID=603
-
En þegar ég er búinn að kaupa nýja móbóið er ég búinn að kaupa:
Nýtt skjákort - 18k
Nýjan aflgjafa - 10k
Nýt minni - 10k
Nýtt móðurborð - 8k
Samtals 45þúsund krónur
-
En ekki búinn að kaupa nýtt:
-
örgjörva
Netkort
CD/Floppy drif
Kassa
USB hub
-
Ef nýtt móðurborð lagar ekki dæmið, er þetta þá þess virði?
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
-
Rusty
- Tölvutryllir
- Póstar: 651
- Skráði sig: Lau 31. Des 2005 16:42
- Staðsetning: Eyjar
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Er ekki bara kannski örrinn? Heitur örri hefur gaman að því að restarta. 
kveðja, Rusty
»› http://www.snobbinn.com // rusty.half-life.is // snobbinn@snobbinn.com
»› http://www.snobbinn.com // rusty.half-life.is // snobbinn@snobbinn.com
-
Sallarólegur
Höfundur - Internetsérfræðingur
- Póstar: 6350
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Staðsetning: https://viktor.ms
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
En móbóið tekur ekki við SuperTalent minninu, og það kemur alltaf bluescreen áður en hún re'startast!
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
