Nýr Örri og Nýtt móðurborð..Gallað ?

Skjámynd

Höfundur
viddi
Stjórnandi
Póstar: 1306
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Nýr Örri og Nýtt móðurborð..Gallað ?

Póstur af viddi »

Sælir

ég var að fá mér nýtt móðurborð og nýjan örgjörva í gær:
ASRock 939Dual Sata II
og
AMD Athlon 64 3700+
en það sem ég er að spá, er að þegar ég er að setja upp stýrikerfið þá fæ ég alltaf 2 mismunandi blue screen villur:
"IRQ_NOT_LESS_OR_EQUAL"
og svo man ég ekki allveg hina en hún var eitthvað
"NON_PAGEFILE_FAULT"
þannig að ég spyr ykkur, er annaðhvort gallað? :x

úpz kannski að stjórnandi færi þráðin yfir í cpu og móðurborð

A Magnificent Beast of PC Master Race
Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2599
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Staða: Ótengdur

Póstur af SolidFeather »

prófaðu að hækka voltin á vinnsluminninu um 0.1
Skjámynd

Höfundur
viddi
Stjórnandi
Póstar: 1306
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af viddi »

það er bara hægt að velja
Auto
Normal
High

:?

og það er á auto

A Magnificent Beast of PC Master Race

BrynjarDreaMeR
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 307
Skráði sig: Mán 12. Des 2005 20:17
Staðsetning: Árbær
Staða: Ótengdur

Póstur af BrynjarDreaMeR »

Prófa high
Spjallhórur VAKTARINNAR

corflame
Tölvutryllir
Póstar: 678
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 20:05
Staðsetning: Keyboard central
Staða: Ótengdur

Póstur af corflame »

Svo er líka annar möguleiki, þ.e. að minniskubbarnir virki illa með þessu borði...

Annars er þetta bara Google fyrir þig held ég
Skjámynd

Höfundur
viddi
Stjórnandi
Póstar: 1306
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af viddi »

ég er með 2x 512 mb OCZ Platinum El Rev 2 400 mhz 2-2-2-5

gæti verið að þau virki ekki nógu vel með þessu borði ?

A Magnificent Beast of PC Master Race

wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af wICE_man »

Ertu búinn að formatta og setja windowsið upp á nýtt?
Tölvuverslunin Kísildalur, staðurinn þar sem nördin versla :)
...og btw þá er ég innvígður og innmúraður í Kísildal
Skjámynd

Höfundur
viddi
Stjórnandi
Póstar: 1306
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af viddi »

búinn að formata, en þegar ég reyni að setja upp stýrikerfið á kemur alltaf bara einhverstaðar í setupinu blue screen

A Magnificent Beast of PC Master Race
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Sallarólegur »

Gerðist líka hjá mér, ef þú átt annað minni prufaðu það eða fáðu lánað minni hjá einhverjum... athugaðu hvort bláskjárinn komi aftur
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Skjámynd

Höfundur
viddi
Stjórnandi
Póstar: 1306
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af viddi »

jæja það virkaði að nota annað minni, ég þarf þá víst að fara að kaupa mér minni, bráðlega :x

A Magnificent Beast of PC Master Race

hahallur
Staða: Ótengdur

Póstur af hahallur »

OCZ Gold 2-2-2-5 er algjört drasl.

wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af wICE_man »

Értu búinn að prófa að slaka á timings á minninu?
Tölvuverslunin Kísildalur, staðurinn þar sem nördin versla :)
...og btw þá er ég innvígður og innmúraður í Kísildal
Skjámynd

Höfundur
viddi
Stjórnandi
Póstar: 1306
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af viddi »

hahallur skrifaði:OCZ Gold 2-2-2-5 er algjört drasl.


ég er með Platinum el rev 2

A Magnificent Beast of PC Master Race
Skjámynd

Höfundur
viddi
Stjórnandi
Póstar: 1306
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af viddi »

wICE_man skrifaði:Értu búinn að prófa að slaka á timings á minninu?


hey það virkar :) en afhverju er það að virka svoleiðis, styður móbóið kannski ekki svona lág timings eða ?

A Magnificent Beast of PC Master Race
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Sallarólegur »

Hvernig slakar maður timings á minnum?
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Skjámynd

Höfundur
viddi
Stjórnandi
Póstar: 1306
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af viddi »

hækkar latencyið á minnunum

A Magnificent Beast of PC Master Race

wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af wICE_man »

Ef þú vilt keyra minnið á bestu timings þarftu að voltmoda (ekki sniðugt fyrir ábyrgðina) eða fá þér OCZ booster. Það getur reyndar verið að nýjustu BIOSarnir stiðji hærri spennu fyrir minnin.

Ástæðan fyrir þessu er að Platinum minnin heimta hærri Volt en borðið getur gefið ef það á að keyra á 2-2-2-5 timings.

Þetta borð er budget borð og ekki sérstaklega ætlað til að keyra með low latency minnum þó að Anandtech hafi getað keyrt sín Platinum minni á þessu móðurborði þá þýðir það bara að þeir hafa verið heppnari með minni en þú.
Tölvuverslunin Kísildalur, staðurinn þar sem nördin versla :)
...og btw þá er ég innvígður og innmúraður í Kísildal

hahallur
Staða: Ótengdur

Póstur af hahallur »

viddi skrifaði:
hahallur skrifaði:OCZ Gold 2-2-2-5 er algjört drasl.


ég er með Platinum el rev 2


Hmmm... þau hafa verið að koma vel út, eða allavega flest Platinium minni.
Skjámynd

MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1635
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Póstur af MuGGz »

wICE_man skrifaði:Ef þú vilt keyra minnið á bestu timings þarftu að voltmoda (ekki sniðugt fyrir ábyrgðina) eða fá þér OCZ booster. Það getur reyndar verið að nýjustu BIOSarnir stiðji hærri spennu fyrir minnin.

Ástæðan fyrir þessu er að Platinum minnin heimta hærri Volt en borðið getur gefið ef það á að keyra á 2-2-2-5 timings.

Þetta borð er budget borð og ekki sérstaklega ætlað til að keyra með low latency minnum þó að Anandtech hafi getað keyrt sín Platinum minni á þessu móðurborði þá þýðir það bara að þeir hafa verið heppnari með minni en þú.


ég er með OCZ platinum EL rev2 timings 2 2 2 5 og ég er að keyra þau á stock volt í 2 2 2 5 :roll:

annars nær ábyrgðin uppí 2.9volt

Rusty
Tölvutryllir
Póstar: 651
Skráði sig: Lau 31. Des 2005 16:42
Staðsetning: Eyjar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Rusty »

viddi skrifaði:ég er með 2x 512 mb OCZ Platinum El Rev 2 400 mhz 2-2-2-5

gæti verið að þau virki ekki nógu vel með þessu borði ?
Hefurðu skoðað leiðbeiningarnar og athugað hvort minnin þín séu í réttum hólfum?
Skjámynd

stjanij
Gúrú
Póstar: 587
Skráði sig: Þri 31. Ágú 2004 20:49
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Póstur af stjanij »

Ég átti svona minni og það er mikið vesen að stilla það rétt inn á móbóið. kaupi það aldrei aftur.

Pepsi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 364
Skráði sig: Lau 24. Jan 2004 00:06
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Póstur af Pepsi »

Það er ekkert að þessum OCZ gold minnum. Það þarf bara að slaka á timings. 2-3-2-5 virkar vel á auto voltum. En 2-2-2-5 þarf helst að vera á 3.2 voltum.
Asus P5N-E SLi - E6600 - Geil Ultra - BFG 8800GTX

galileo
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 376
Skráði sig: Fös 21. Jan 2005 19:51
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Póstur af galileo »

hahallur skrifaði:OCZ Gold 2-2-2-5 er algjört drasl.


já kannski fyrir AMD en í mörgum tilfellum hafa þau virkað vel fyrir intel
Mac Book Pro 17"

gumball3000
Fiktari
Póstar: 92
Skráði sig: Mán 26. Des 2005 23:06
Staða: Ótengdur

Póstur af gumball3000 »

ég myndi prófa að uppfæra biosinn það lagar oft blue screen :wink:
Skjámynd

Höfundur
viddi
Stjórnandi
Póstar: 1306
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af viddi »

ég er búinn að því, þurfti þess til að geta notað örrann minn

en þetta er allt að keyra fínnt núna
er með 2x ocz platinum og 2x kingston hyperx = 2 gb :twisted:

A Magnificent Beast of PC Master Race
Svara