veit einhver hvar ég get dl forriti til að minnka hraða á örgjörva og hvaða forrit er best til þess?
einnig haldiði að það sé í lagi að taka viftu af örgjörva sem er 37°C idle. ef ekki, hvað er besta hljóðlausa lausnin?(ekki dýrt)
forrit til að lækka hraða á örgjörvar
-
- Geek
- Póstar: 808
- Skráði sig: Þri 19. Apr 2005 22:05
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: forrit til að lækka hraða á örgjörvar
Þú átt aldrei að taka viftu af örgjörva úr sambandi, það eyðileggur örgjörvann.mjamja skrifaði:veit einhver hvar ég get dl forriti til að minnka hraða á örgjörva og hvaða forrit er best til þess?
einnig haldiði að það sé í lagi að taka viftu af örgjörva sem er 37°C idle. ef ekki, hvað er besta hljóðlausa lausnin?(ekki dýrt)