p4 á 53°C í idle???? hvað er að gerast???

Svara

Höfundur
glas
Græningi
Póstar: 29
Skráði sig: Sun 09. Mar 2003 21:17
Staða: Ótengdur

p4 á 53°C í idle???? hvað er að gerast???

Póstur af glas »

Ég er í vandræðum með örrann minn keypti mér p4 2.8 ghz 800 fsb örgjörva og abit móðurborð virkar fínt nema hvað örrin er ógeðslega heitur hann er 53 í idle og fer alveg uppí svona 70 - 72 í leikjum og þá fer beyglan að væla yfir hvað hann er heitur. Já nei það er ekki það að það vanti kuldann í kassann ég er með eina mjög öfluga viftu að aftan sem blæs út og eina mjög öflugu að framan sem blæs inn.
Þessvegna vill ég vita hvort þið vitið hvað getur verið í gangi?!?!?!
Karmella er ávalt karmella
Skjámynd

BoZo
Fiktari
Póstar: 67
Skráði sig: Þri 15. Júl 2003 12:28
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Póstur af BoZo »

hvernig viftu ertu með á örgjörvanum ?

Höfundur
glas
Græningi
Póstar: 29
Skráði sig: Sun 09. Mar 2003 21:17
Staða: Ótengdur

Póstur af glas »

það ku vera þetta drasl sem fylgdi með örranum þar að segja einhver intel vifta
Karmella er ávalt karmella
Skjámynd

BoZo
Fiktari
Póstar: 67
Skráði sig: Þri 15. Júl 2003 12:28
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Póstur af BoZo »

fáðu þér þá einhverja almennilega viftu á örgjörvann

Höfundur
glas
Græningi
Póstar: 29
Skráði sig: Sun 09. Mar 2003 21:17
Staða: Ótengdur

Póstur af glas »

já já ég geri það þegar ég á pening en c'mon sko örrinn á ekki að vera svona heitur þó svo þessi beyglaða vifta sé á. :?
Karmella er ávalt karmella
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

þýðir ekkert að skella 2 über viftum framan og aftan á tölvuna ef að tölvan er inní kassa og cycle'ar alltaf sama loftinu með über-viftunum.
Skilurru? Þú verður líka að tryggja að kassi sé ekki að fá heitt loft inní sig. Hvernig er hitinn á hinum hlutunum? (HD,Chipset,PSU)

Höfundur
glas
Græningi
Póstar: 29
Skráði sig: Sun 09. Mar 2003 21:17
Staða: Ótengdur

Póstur af glas »

kassinn er á 30°
psu er á 38
hard drive 25

já og það sem ég var að tala um í kassa þá er ég bara tala um tölvukassan sko
Karmella er ávalt karmella
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af GuðjónR »

Ég er með p2 2.53 og hann er að keyra á sama hita og þinn...þrátt fyrir góða Zalman viftu og 1kg heatsink.

Hafðu ekki áhyggjur þetta er í fínu lagi.

Zaphod
Gúrú
Póstar: 562
Skráði sig: Sun 06. Apr 2003 17:13
Staðsetning: Omaha Beach
Staða: Ótengdur

Póstur af Zaphod »

Ég er í vandræðum með örrann minn keypti mér p4 2.8 ghz 800 fsb örgjörva og abit móðurborð virkar fínt nema hvað örrin er ógeðslega heitur hann er 53 í idle og fer alveg uppí svona 70 - 72 í leikjum og þá fer beyglan að væla yfir hvað hann er heitur. Já nei það er ekki það að það vanti kuldann í kassann ég er með eina mjög öfluga viftu að aftan sem blæs út og eina mjög öflugu að framan sem blæs inn.
Þessvegna vill ég vita hvort þið vitið hvað getur verið í gangi?!?!?!


Held að þetta sé mjög eðlilegt hitastig fyrir þennan örgjörva .

en hvað meinaru með því að beyglan væli yfir því hvað örrinn er heitur ? hvað vælir ? er það eitthvað forrit eða hvað[/b]
"You can fool some of the people all of the time, and all of the people some of the time, but you can not fool all of the people all of the time."

Bitchunter
Nörd
Póstar: 145
Skráði sig: Þri 22. Apr 2003 11:37
Staða: Ótengdur

Póstur af Bitchunter »

er til forrit sem segir hitann á hd og meðfylgjandi

Höfundur
glas
Græningi
Póstar: 29
Skráði sig: Sun 09. Mar 2003 21:17
Staða: Ótengdur

Póstur af glas »

Það er víst eitthvað forrit sem fylgdi með sem er með þetta væli vesen. Ég hugsa að ég uninstalli því bara fyrst þessi hiti er í lagi.

Bitchunter já SpeedFan
Last edited by glas on Fim 07. Ágú 2003 23:34, edited 1 time in total.
Karmella er ávalt karmella
Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

Bitchunter skrifaði:er til forrit sem segir hitann á hd og meðfylgjandi


Bara ef þú ert með hd sem styður S.M.A.R.T. held ég að það heiti.
Voffinn has left the building..

Bitchunter
Nörd
Póstar: 145
Skráði sig: Þri 22. Apr 2003 11:37
Staða: Ótengdur

Póstur af Bitchunter »

ég sé hitastigin á þeim báðum...en þeir er dálítið heitir :?

Mynd

Höfundur
glas
Græningi
Póstar: 29
Skráði sig: Sun 09. Mar 2003 21:17
Staða: Ótengdur

Póstur af glas »

vó þetta er heavy mikill hiti ættir að fá þér viftu á þá eða eitthvað :). annars skiptir þetta sosem ekki máli held ég
Karmella er ávalt karmella

Bitchunter
Nörd
Póstar: 145
Skráði sig: Þri 22. Apr 2003 11:37
Staða: Ótengdur

Póstur af Bitchunter »

þetta er búið að lææka töluvert núna
hd1 er kominn í 38c°
en hinn er enþá í 50c°
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

Bitchunter, gætir prufað að færa hörðudiskana inní kassanum

Roger_the_shrubber
Fiktari
Póstar: 96
Skráði sig: Fim 07. Ágú 2003 03:22
Staðsetning: Reyðarfjörður
Staða: Ótengdur

Póstur af Roger_the_shrubber »

Iss, þetta er ekkert! Gamla tölvan mín var í 66° idle og fór í 75° þegar hún var að vinna! :?
Skjámynd

Damien
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 389
Skráði sig: Lau 31. Maí 2003 23:07
Staðsetning: Ak-X
Staða: Ótengdur

Póstur af Damien »

Ég er með P4 2.8 533 örgjörva á orginal kælingu og hann er í sonna 35° núna þegar ég er á netinu. Hann fer aldrei yfir 50° þó ég sé að spila t.d. mjög þunga leiki. Ég er nú líka með betra loftflæði í kassanum en þú (7 kassaviftur :8) )

P.S. Það er ekki hávaði í öllum þessum viftum, mjög silent.
Damien
Skjámynd

BoZo
Fiktari
Póstar: 67
Skráði sig: Þri 15. Júl 2003 12:28
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Póstur af BoZo »

hmm.. minn amd 2500xp barton er að haldast í 28 til 30 gráðum idle á minni silent coolermaster 2800 snúninga viftu..

fatta ekkert í þessu
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af GuðjónR »

Damien skrifaði:Ég er nú líka með betra loftflæði í kassanum en þú (7 kassaviftur :8) )

P.S. Það er ekki hávaði í öllum þessum viftum, mjög silent.


Hvaða tegund af viftum ertu með ?

Tesli
spjallið.is
Póstar: 461
Skráði sig: Fim 13. Feb 2003 14:37
Staða: Ótengdur

Póstur af Tesli »

ég er með 2,4 800 örgjörva og hann er 35-40 idle og alldrei yfir 50 í þungri vinnslu.... (retail viftan)

Eitthvað er að hjá þér.... :roll:

vedder
Græningi
Póstar: 49
Skráði sig: Mán 04. Ágú 2003 12:59
Staða: Ótengdur

Póstur af vedder »

Þetta er of heitt! Ég er með Asus P4P800 og hitin á örranum er 25°-27° í idle og 40°-43° í 100% vinnslu.

Ég notaði bara viftuna sem fylgdi með P4 2,6 Mhz örgjörvanum mínum. 800 mhz busspeed by the way.

Hlynzi
FanBoy
Póstar: 767
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Póstur af Hlynzi »

Minn AMD fer í MAX 60°, hefur ekki ennþá komist yfir það, XP 2400 með ódýrri viftu, viftur í kassa eru: örgjörvi, skjákort, og PSU, hann er samt í ágætum hita.
Hlynur
Svara