Lítil hækkun í 3d mark 05

Svara

Höfundur
mjamja
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 301
Skráði sig: Mán 26. Des 2005 20:38
Staða: Ótengdur

Lítil hækkun í 3d mark 05

Póstur af mjamja »

Gott kvöld,

Ég er að oc örrann minn og er búinn að auka FSB upp í 235. Setti minnið í PC2700 og lækkaði HTT multi. frá x5 niður í x4. þá er þetta svona,

örri@ 2350mhz og 1.44V
minni@ 376mhz, 2.6V og CL 2.5(kann ekki að finna út hvernig öll runan er t.d. 2.5-2-2-7, gæti einhver sagt mér hvar ég get séð það)
HT@ 1880mhz

En málið er að ég hef einungis hækkað mig um svona 70 stig í 3dmark 05.

Er þetta eðlilegt? ef svo er ekki, hvað gæti þá verið að ?

@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1277
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Póstur af @Arinn@ »

Hér geturu séð timingsið

http://www.cpuid.com/download/cpu-z-131.zip
Skjámynd

Stutturdreki
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1629
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Staða: Ótengdur

Póstur af Stutturdreki »

Má kannski líka benda á að 3DMark 05 er fyrst og fremst GRAFÍK BENCHMARK FORRIT!!!!!

Hækkun og bæting á CPU, FSB og minni koma ekki sterkt fram í því, prófaðu frekar PCMark eða benchmark forrit sem mæla ekki skjákortið.

@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1277
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Póstur af @Arinn@ »

hahaha, prufaðu líka að keyra Prime 95

hilmar_jonsson
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 357
Skráði sig: Lau 22. Jan 2005 16:03
Staðsetning: 200 Kóp
Staða: Ótengdur

Póstur af hilmar_jonsson »

Aquamark hefur líka reynst mér ágætlega. Það mælir bæði í einu og það tekur bara mínútu að keyra það.
i5-2500K - 16GB vinnsluminni og eitthvað skjákort

@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1277
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Póstur af @Arinn@ »

Hvað gerir Aquamark nákvæmlega ?

Höfundur
mjamja
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 301
Skráði sig: Mán 26. Des 2005 20:38
Staða: Ótengdur

Póstur af mjamja »

Stutturdreki Skrifað: Þri 27. Des 2005 00:20 Bréfsheiti:

--------------------------------------------------------------------------------

Má kannski líka benda á að 3DMark 05 er fyrst og fremst GRAFÍK BENCHMARK FORRIT!!!!!

Hækkun og bæting á CPU, FSB og minni koma ekki sterkt fram í því, prófaðu frekar PCMark eða benchmark forrit sem mæla ekki skjákortið.


ok thx, hélt samt að það myndi sjást betur í 3dmark

hilmar_jonsson
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 357
Skráði sig: Lau 22. Jan 2005 16:03
Staðsetning: 200 Kóp
Staða: Ótengdur

Póstur af hilmar_jonsson »

Það mælir eiginlega hversu góð tölva er til leikjaspilunar.

Gefur svo örgjörva og skjákorti stig ásamt því að gefa tölvunni heildarstig fyrir frammistöðu sem er AveFPS*1000, þ.e. meðaltal ramma á sekondu sinnum þúsund. Svo er hægt að skoða svona allskonar aukatölur eins go minFPS, maxFPS o.fl.
Viðhengi
Skor í Aquamark.
Skor í Aquamark.
AM.jpg (268.81 KiB) Skoðað 505 sinnum
i5-2500K - 16GB vinnsluminni og eitthvað skjákort

@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1277
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Póstur af @Arinn@ »

Já okey ég skil þetta leggur eiginlega saman PC mark og 3D mark.

hahallur
Staða: Ótengdur

Póstur af hahallur »

Mér finnst Aquamark skemmtilegasta testið.

DoRi-
</Snillingur>
Póstar: 1023
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Póstur af DoRi- »

@Arinn@ skrifaði:hahaha, prufaðu líka að keyra Prime 95


hann er að leita eftir benchmark forriti sem testar örgjörvann, ekki forriti sem testar hversu stable tölvan hans er....

einarsig
Gúrú
Póstar: 511
Skráði sig: Fös 18. Jún 2004 22:18
Staðsetning: 109 rvk
Staða: Ótengdur

Póstur af einarsig »

Super PI er sniðugt til að mæla aukningu á afköstum á örgjörva ;)
Svara