Nett pæling með Hita

Svara

Höfundur
DoRi-
</Snillingur>
Póstar: 1023
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Nett pæling með Hita

Póstur af DoRi- »

ég var að pæla hvort það væri ekki í lagi að aftengja viftuna á Geforce 6600GT kortinu mínu því það er ekkert nema hávaði í henni, þegar ég reyni að sjá hitann í Speedfan get ég ekki gert uppá milli Temp1 og Temp2, því þau eru bði mjööög lík, í kringum 40 (já það er heitt inni hjá mér), einhver ráð til að gá hvort að hvað?
Viðhengi
speedfanhiti.JPG
speedfanhiti.JPG (40.02 KiB) Skoðað 694 sinnum
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Sallarólegur »

Prufaðu að aftengja og athugaðu hvort t1 eða 2 hækki...ef það fer yfir 70-80 gráður mæli ég með því að tengja hana aftur ;) Gangi þér vel
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Skjámynd

MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1635
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Póstur af MuGGz »

ertu viss um að t1 eða 2 séu skjákortið ??

þarf ekkert endilega að vera að það sé hita sensor á kortinu ..
Skjámynd

fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Póstur af fallen »

Eru yfirhöfuð hitamælar á 6600 kortum ?
Gaming: Intel i5-4670K @ 4.4GHz | Gigabyte G1.Sniper M5 | Gigabyte GTX 970 4GB | 16GB Crucial BallistiX DDR3 | Samsung 840 EVO 120GB | Corsair 350D | Corsair AX760 | Corsair H100i | BenQ XL2411T 144Hz
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900

Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1802
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Staða: Ótengdur

Póstur af Snorrmund »

Viktor skrifaði:Prufaðu að aftengja og athugaðu hvort t1 eða 2 hækki...ef það fer yfir 70-80 gráður mæli ég með því að tengja hana aftur ;) Gangi þér vel
frekar bara stoppa viftuna með puttanum.. :) getur verið bras að fylgjast með skjánum og líka reyna að tengja viftuna aftur :D

Skoop
has spoken...
Póstar: 179
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 16:13
Staða: Ótengdur

Póstur af Skoop »

sum 6600 gt kort eru með sensor, ef þú ert með stock kælinguna á eru 42 gráður ólíklegur hiti á því korti, idle hiti var t.d 55 gráður og 75-80 gráður í load hjá mér áður en ég fékk mér aðra viftu á kortið nú er hann 40 í idle og fer ekki yfir 50 gráður.

ef þú vilt prófa kortið downlódaðu þessu http://www.daionet.gr.jp/~masa/rthdribl/ og fylgstu með hvaða hitastig hækkar.

Höfundur
DoRi-
</Snillingur>
Póstar: 1023
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Póstur af DoRi- »

var akkurat að leita að einhverju sem myndi reyna mikið á kortið


og t1 er annaðhvort chipsettið eða skjákortið, því það er ekki annað sem gæti hugsanlega verið annað með hitasensor kannski PSUinn
Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2599
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Staða: Ótengdur

Póstur af SolidFeather »

Ég var með viftuna aftengda í smá tíma á MSI 6600GT korti. Það virtist allt í lagi í idle en eftir smá leikjaspilun rauk það uppí 90+ gráður og leikirnir fóru að hökta.

Skoop
has spoken...
Póstar: 179
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 16:13
Staða: Ótengdur

Póstur af Skoop »

DoRi- skrifaði:var akkurat að leita að einhverju sem myndi reyna mikið á kortið


og t1 er annaðhvort chipsettið eða skjákortið, því það er ekki annað sem gæti hugsanlega verið annað með hitasensor kannski PSUinn
Hvað fer kortið þitt hátt þegar þú keyrir forritið sem ég linkaði í ?

Höfundur
DoRi-
</Snillingur>
Póstar: 1023
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Póstur af DoRi- »

hvorugt hækkaði mikið, jafnvel þótt að ég stoppaði viftuna og alles,, ætla að runna 3dmark05 í hæstu stillingum á grafískum testum án viftu og gá hvað gerist
Svara