Góður email client fyrir WIN sem er líkur Evolution ?

Svara
Skjámynd

Höfundur
Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Góður email client fyrir WIN sem er líkur Evolution ?

Póstur af Voffinn »

Just what the topic says, mér vantar góðan email client með öllum fídusum Evolution, Outlook gæti dugað fyrir mig, nema hvað að hann er svo rosalega lengi að öllu :cry:
Voffinn has left the building..
Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

a

Póstur af ICM »

Eins og venjulega þegar í vafa:
http://www.download.com
Getur fundið helling, farðu bara eftir user ratings þó margir þessir users séu oft á sýru eða höfundar annars svipaðs forrits þá er hægt að marka suma
Skjámynd

Höfundur
Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

Það er einmitt málið, ég nenni ekki að installa svona 15 þar til ég finn hinn rétta :D
Voffinn has left the building..
Skjámynd

Höfundur
Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

Jæja, ég prufaði MozillaThunderbird, meira líkur OE, en Outlook, hann er léttur, miklu sneggri en outlook að starta sér, miklu fljótari að ná í meilinn, og bara miklu skemmtilegri.

Ég ráðlegg öllum að prufa Mozilla Firebird/Thunderbird :idea:
Voffinn has left the building..

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Ég gæti aldrei farið í einhvern browser annan en IE. Í mínum huga er einginn munur á Internet Explorer og Windows Explorar (enda er þetta sami hluturinn). Ég skrifa inn heimasíðuslóðir í Windows Explorer og þá fer það sjálkrafa yfir í IE og öfugt en ef ég setti upp einhvern annan browser færi allt í klessu!
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af GuðjónR »

Eudora er málið...
Skjámynd

tms
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mán 04. Ágú 2003 00:56
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: a

Póstur af tms »

IceCaveman skrifaði:Eins og venjulega þegar í vafa:
http://www.download.com
Getur fundið helling, farðu bara eftir user ratings þó margir þessir users séu oft á sýru eða höfundar annars svipaðs forrits þá er hægt að marka suma


já eða http://ogvodafone.tucows.com það þarftu ekki að note utanlandsgagnmagnið þitt!

(ef þetta er einhvað gamalt nytt þá var ég sko bara að fatta það og látið mig í friði :lol: )
Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

IthMcMos

Póstur af ICM »

Gallin við tucows er að þeir raða forritunum á mjög fáranlegan hátt og það er engin leið til að leita almennilega að forritum sem maður veit ekki hvað heitir, auk þess er meira úrval og user reviews á download.com
Tucows er oft með þetta eins og bara raðað eftir hver borgar þeim meira en auðvitað hafa þeir email forrit
Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Staðsetning: Err Vaff Ká
Staða: Ótengdur

Póstur af halanegri »

Já, ég átti alveg eftir að finna góðann email client, ætla að prufa Thunderbird :)
"open source fólkið gerir ekkert nema að stela hugmyndum annara" -- "open source fólk hugsar bara um sinn eigin rass" - IceCaveman, 2003
Skjámynd

Höfundur
Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

@halanegri -> Thunderbird er farinn framúr mínum björtustu vonum, miðað við að þetta sé fyrsta útgáfan af honum :) Milestone 1 :!:
Voffinn has left the building..

Fox
Staða: Ótengdur

Póstur af Fox »

Code your own :>
Svara