Velja skrifara!

Svara
Skjámynd

Höfundur
MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1635
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Velja skrifara!

Póstur af MuGGz »

Ég er að fara festa kaup á skrifara og ég vill ekkert hraðvirkt noname rusl!
ég vill frekar hafa þá aðeins hægvirkarari og eitthvað alvöru merki

Ég er svona að spá í þessum hér
Plextor PleXWriter PX-W4824TA/SW 48x/24x/48x EIDE / ATAPI CD-RW

Er plextor ekki massa merki í þessu ?
Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

Plextor eru einir af þeim bestu, ég er sjálfur með TEAC, sem er rosagóðir líka, 48x, þá ertu að skrifa 700mb á 3mín, þú þarft ekkert meira :)
Voffinn has left the building..
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

Plextor og Teac er talinn bestu merkin
annars er ég alveg sammála þér að kaupa alvöru merki frekar heldur en hraðar noname
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af GuðjónR »

Ég tæki þennan án þess að hika!
Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Staðsetning: Err Vaff Ká
Staða: Ótengdur

Póstur af halanegri »

Lite-On eru einnig góðir.
"open source fólkið gerir ekkert nema að stela hugmyndum annara" -- "open source fólk hugsar bara um sinn eigin rass" - IceCaveman, 2003
Skjámynd

kiddi
Stjórnandi
Póstar: 1197
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af kiddi »

Ég hef hryllilega reynslu af Plextor, þeir virka stórkostlega *meðan þeir virka* - Allir þeir Plextorar sem ég veit um, í eigu vina minna og þeir sem ég keypti fyrir vinnuna mína, eru ónýtir í dag (~1 ári síðar)

Ég er núna með Samsung combodrif, er mjög ánægður =) (tíminn verður að leiða annað í ljós =)
Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

Einhvern veginn hef ég ekki trú á þessu Samsung Combo, :?
Ég myndi alvega ekki kaupa svona :)
Voffinn has left the building..

Zaphod
Gúrú
Póstar: 562
Skráði sig: Sun 06. Apr 2003 17:13
Staðsetning: Omaha Beach
Staða: Ótengdur

Póstur af Zaphod »

ég er með Samsung drif eins Combo drifin hvað skrifun varðar en er ekki dvd spilar.

þegar ég var búinn að brenna þrjá diska og var með audio cd í honum að cópera , þá heyrði ég alveg svakalegann smell og drifið vildi ekki opnast . Svo ég opnaði með tannstöngli og viti menn diskurinn í þúsund molum ........ :evil: :evil:

En ég fékk nýtt drif og enginn vandamál með það .......

Mæli alls ekki með MSI skrifurum hef séð 2 bara gefast upp eftir 2 mánuði :wink:
"You can fool some of the people all of the time, and all of the people some of the time, but you can not fool all of the people all of the time."
Skjámynd

Höfundur
MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1635
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Póstur af MuGGz »

hvað geriru bufferinn á þessum drifum ? :roll:
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af GuðjónR »

Voffinn skrifaði:Einhvern veginn hef ég ekki trú á þessu Samsung Combo, :?
Ég myndi alvega ekki kaupa svona :)


Er ekki Samsung combo í Dell fartölvunni þinni???
Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

GuðjónR skrifaði:
Voffinn skrifaði:Einhvern veginn hef ég ekki trú á þessu Samsung Combo, :?
Ég myndi alvega ekki kaupa svona :)


Er ekki Samsung combo í Dell fartölvunni þinni???


Argh. Your right. :shock:

Stupid me :lol:
Hann er nú ekki nema 24x :) og það er ekki kominn nein reynsla á hann. Væri alveg til í að skipta honum út fyrir TEAC :D
Voffinn has left the building..
Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

j

Póstur af ICM »

Ég er sjálfur að leita mér að góðum skrifara, hraðin skiptir ekki mestu máli bara að hann sé burn proof og hægt að skrifa meðan maður er að vinna í tölvunni án þess að helv. diskurinn eyðileggist ef það hægist á data flæði.
Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

Með Teac skrifaranum mínum, ef ég skrifa á hæsta hraða, þá er ekki hægt að vera í tölvunni á meðan. En ef ég hins vegar lækka hraðan (þarf ekki að lækka mikið) þá er það vel gerlegt að vera í tölvunni á meðan, nema þá tekur diskurinn lengri tíma ;)
Voffinn has left the building..
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af GuðjónR »

Munurinn á 24x og 48x er kannski mínúta eða tvær...
Ef maður væri að brenna 1000 diska á dag þá myndi maður kannski eltast við þetta...en þetta skiptir engu máli.
Ég er ennþá með gamla plextor 12/10/32 og ég er 6 til 7 mínutur að brenna CD meðan þessir nýjustu eru kannski 4 mín...
Skjámynd

Höfundur
MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1635
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Póstur af MuGGz »

kiddi skrifaði:Ég hef hryllilega reynslu af Plextor, þeir virka stórkostlega *meðan þeir virka* - Allir þeir Plextorar sem ég veit um, í eigu vina minna og þeir sem ég keypti fyrir vinnuna mína, eru ónýtir í dag (~1 ári síðar)


GuðjónR hefur þú lent í einhverju veseni með þinn plextor ?
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af GuðjónR »

Nei minn virkar vel ;)
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

Ég er með http://tolvuvirkni.net/pw?inc=view&flo=product&id_top=20&id_sub=807&topl=10&page=1&viewsing=ok&head_topnav=CDRW_DVD_LG_GCC4480B í aðaltölvuni og hann er tærasta snilld algert guðsverk þessi skrifari og dvd spilari hann spilar oftast skemmdu diskana sem virka ekki í geisladrifunum hjá bræðrum mínum og hann er tærasta snilld að skrifa virkar alltaf.
Skjámynd

arnarj
Gúrú
Póstar: 548
Skráði sig: Mán 28. Okt 2002 22:40
Staðsetning: 113 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af arnarj »

Er með 48x plextor, þetta er draumagræja. Hann var dýr en ég vildi ekkert annað eftir reynslu fólks í kringum mig og eftir að hafa lesið mig til á netinu.
Plextor hefur almennt það rep að þeir duga endalaust, þe. líftíminn betri en gengur og gerist með aðra brennara. Á t.d. forums úti í heimi þá vilja menn meina að plextor sé með tærnar þar sem aðrir hafa hælana.
m.ö.o. ef menn spyrja svona segja 9 af 10 plextor.

Það er nóg að leita að reviews á netinu þá sérðu það sem ég er að segja.

Samsung combo er etv fínt ef þú ert á budget og vilt fá 2 in 1. En mar verður að taka meðmæli massans trúanleg.

p.s. um daginn var könnun á hugi.is um hverjir væru bestu skrifararnir.
þetta er niðurstaðan.
http://www.hugi.is/velbunadur/skodanir. ... a_id=66595.

Segir meira en mörg orð ekki satt ?

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Fólkið á huga er nú ekki þekt fyrir að hafa rétt fyrir sér (smá skot)
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af GuðjónR »

Plextor er e.t.v þekktasta nafnið þess vegna nefna flestir þá.
Þýðir ekki endilega að þeir séu bestir.
Skjámynd

arnarj
Gúrú
Póstar: 548
Skráði sig: Mán 28. Okt 2002 22:40
Staðsetning: 113 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af arnarj »

nei, en review segja það sama. í framleiðslu á cd-r brennurum hafa þeir ávallt verið solid og aðeins framleitt vönduð drif sem hefur gefið þeim þetta rep. Annað en hægt er að segja um önnur merki þar sem önnur hver týpa er drasl. Ég hef átt Mitsumi og á einnig HP en þetta eru einfaldlega ekki svipuð gæði.

Plextor brennir vel, eru fínir í að rippa vörðum diskum, rippa audio vel. Lesa rispaða diska vel miðað við það sem ég þekki til. Eru yfirleitt mjög silent miðað við afköst, hafa frábært support. Það eru til týpur af öðrum drifum sem eru etv. betri á ákveðnum sviðum en þú hefur ávallt getað treyst að fá solid "pakka" þegar Plextor er annars vegar.

SL. ár hefur eitt stakt drif talið jafnast á við það sem plextor hefur haft í sýnum flaggskipum og það er Yamaha F1.

prozac
Nýliði
Póstar: 11
Skráði sig: Þri 09. Sep 2003 12:19
Staða: Ótengdur

Póstur af prozac »

Ég hef átt marga plexitora og þeir klikka ekki ég mundi skoða þennan ef ég væri að fara að fá mér plexitor
http://www.computer.is/vorur/3319
Annars var ég að kaupa mér Sony skrifara þetta er bara frábær skrifari hefur ekki klikkað enn og er að skila mjög góðum afköstum og með hraðari access time en plexitorinn en bara með 2Mb buffer http://www.computer.is/vorur/2904
hef átt Msi skrifar og hann gaf upp öndina eftir 3 vikur eða svo. Svo er það annað það er ekkert gott að skrifa diskana á of mikklum hraða 24x reynast mér best á klikka þeir ekki í neinum spilara.
Svara