Ólæst SATA port á MSI K8N neo2 platinum?

Svara
Skjámynd

Höfundur
gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Ólæst SATA port á MSI K8N neo2 platinum?

Póstur af gnarr »

Veit einhver hérna hvort msi hefur lagað þetta issue með bios uppfærslum eða hvort þetta er enþá til staðar?
"Give what you can, take what you need."

xpider
Nörd
Póstar: 128
Skráði sig: Fös 02. Apr 2004 10:42
Staðsetning: The DarkSide
Staða: Ótengdur

Póstur af xpider »

Það eru tvö port sem eru læst og tvö sem eru ólæst. Portin sem eru fyrir ofan agp brautina eru læst.
.::. Intel 6600 Quad @ 3GHz .::. 1xCorsair ssd 120 1xSeagate 2tb .::. 8800GT .::. 4x2GB .::. Shuttle XPC Prima .::.
Skjámynd

Höfundur
gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

ég veit það fullvel. Ég er að spá hvort það sé búið að læsa "ólæstu" portunum.
"Give what you can, take what you need."

xpider
Nörd
Póstar: 128
Skráði sig: Fös 02. Apr 2004 10:42
Staðsetning: The DarkSide
Staða: Ótengdur

Póstur af xpider »

nóbb, það er ekki búið að því.
.::. Intel 6600 Quad @ 3GHz .::. 1xCorsair ssd 120 1xSeagate 2tb .::. 8800GT .::. 4x2GB .::. Shuttle XPC Prima .::.
Svara