Hugmyndir að frekari overclocki .. ?

Svara
Skjámynd

Höfundur
MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1635
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Hugmyndir að frekari overclocki .. ?

Póstur af MuGGz »

Jæja, mér langar að fá svona hugmyndir frá ykkur hvað ég ætti að gera næst í þessu overclocki mínu ...

er svona að dunda mér í þessu, og eins og staðan er í dag þá er vélin svona, og hún er primestable

HTT = 4x
Fsb = 220
Multipiller = 9x
voltage á cpu = stock
Divider minni 1:1
Timings á minni = 2 - 3 - 3 - 5
voltage á minni = 2.8v (er í ábyrgð uppí 2.9volt)

Örgjörvinn er semsagt 1.8Ghz @ 1.98Ghz og minnið er 400mhz @ 440mhz

Hvað mynduð þið gera næst ? :)

(speccar í undirskrift)

DoRi-
</Snillingur>
Póstar: 1023
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Póstur af DoRi- »

prófa FSB í 225 eða 230 :***

má alltaf reyna
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

byrjaðu á því að setja "100" eða "133" divider á minnið, slök timing og 2T. settu HTT multi í 3x, og byrjaðu svo að hækka FSB eins langt og þú getur startað inní windows með.

Lækkað svo um 10MHz þegar þú kemst ekki í windows, og byrjaðu að prime-a, farðu svo lítil skref upp og niður út frá því.

Þegar þú ert kominn með örgjörfann eins hátt og hann kemst, ákveddu þá hvaða divider þú ætlar að nota fyrir minnið, settu hann í það og finndu hvaða timings minnið ræður við á 1T.

Skrifaðu svo niður allar stillingar áður en þú heldur áfram í næsta skref, það eru nefnilega 90% líkur að þú þurfir að gera clear CMOS eftir þetta:

Fiktaðu í HTT multi, og athugaðu hvað þú getur sett hann hátt. ég er tildæmis með hann í 280*4 hjá mér, HTT er semsagt 120MHz (DDR240) yfir því sem að það ætti að vera :)
"Give what you can, take what you need."

hilmar_jonsson
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 357
Skráði sig: Lau 22. Jan 2005 16:03
Staðsetning: 200 Kóp
Staða: Ótengdur

Póstur af hilmar_jonsson »

Ég er með mjög svipaðar aðstæður og þú.

HTT á 4x
FSB á 267
Multiplyer = 9x
Spenna á örgjörva er 1.55 volt
Hlutfall minnis og FSB er 3:4
Biðtímar á minni = 2 - 3 - 2 - 5
Spenna á minni er á 2.6V
Ég hækkaði spennuna á LTD úr 1.2v í 1.3v.
Skjákort í 536/1410.

Tölvan:
DFI Nf4 Lanparty Ultra-D S939
Venice 3000+
Corsair TwinX 2*512 2-3-2-6 @ 200.
Vatnskælingu.
Thermaltake Silent(Nei!)X Purepower 480W
Lélegt og lítið loftflæði í kassanum. Var með allt út úr honum og lét PSUið bara blása á heita hluti ásamt annarri viftu.

Þetta er prime95 stable í 8klst a.m.k.

Ok, kannski ekki mjög svipaðar, en samt smá.

Edit:
Ég notaði aðferð svipaða þeirri sem gnarr er að lýsa. Ég kom minninu samt aldrei neitt upp (og heldur ekki niður hehe) jafnvel á 4-4-4-12.

Var bara að þessu síðustu daga.
i5-2500K - 16GB vinnsluminni og eitthvað skjákort
Svara