byrjaðu á því að setja "100" eða "133" divider á minnið, slök timing og 2T. settu HTT multi í 3x, og byrjaðu svo að hækka FSB eins langt og þú getur startað inní windows með.
Lækkað svo um 10MHz þegar þú kemst ekki í windows, og byrjaðu að prime-a, farðu svo lítil skref upp og niður út frá því.
Þegar þú ert kominn með örgjörfann eins hátt og hann kemst, ákveddu þá hvaða divider þú ætlar að nota fyrir minnið, settu hann í það og finndu hvaða timings minnið ræður við á 1T.
Skrifaðu svo niður allar stillingar áður en þú heldur áfram í næsta skref, það eru nefnilega 90% líkur að þú þurfir að gera clear CMOS eftir þetta:
Fiktaðu í HTT multi, og athugaðu hvað þú getur sett hann hátt. ég er tildæmis með hann í 280*4 hjá mér, HTT er semsagt 120MHz (DDR240) yfir því sem að það ætti að vera
