enn einn póstur um yfirklukkun

Svara

Höfundur
Malici0us
Græningi
Póstar: 30
Skráði sig: Lau 10. Des 2005 22:17
Staða: Ótengdur

enn einn póstur um yfirklukkun

Póstur af Malici0us »

Er að spá í að yfirklukka vélina smá. specs eru hérna í undirskrift.

Er með hálf-kopar Zalman Blómið keyrandi í non-silent mode.

Þetta er Dragon kassi, og það er enginn vifta atm sem tekur inn / tekur út loft. Bara PSU viftan, CPU viftan og x800 viftan. (Tók NB viftuna af sökum hávaða/skemmdar). Setti bláa sæta NB heatsinkið frá Start í staðinn.

Allavega... ætla kaupa tja. amk 3 80mm 11dba SilenX viftur, 2 sem taka út heita loftið og svo ein sem tekur inn að framan. Allar vifturnar verða með viðnám og keyra helmingi hægar. Ætti það ekki að hjálpa smá við OC :)


tja já...hvað segi þið.
ASUS P5K PRO•Intel E8400@3.6Ghz•TRUE+Zalman SF3 120mm•MSI 560 GTX TF OC•4GB OCZ PC6400@4-5-4-15•Corsair AX 850w•Antec P182 Case
Abit IC7•Intel 2.8GHz•Zalman CNPS-7000B-Cu•ATi x800 Pro 256mb•2GB OCZ PC3200 @ 2-2-2-5•SilenX PSU 450w

@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1277
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Póstur af @Arinn@ »

Það eykur airflowið inní kassanum þá hitnar ekki eins mikið. En ef þú ætlar að overclocka lítið þá skiptir þetta eiginlega engu máli.
Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2599
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Staða: Ótengdur

Póstur af SolidFeather »

Venjulegar SilenX 80MM viftur hreyfa lítið sem ekkert loft. Ef þú ætlar að fara að tjúna þær eitthvað niður gætirðu bara sleppt því að hafa þær IMO.

DoRi-
</Snillingur>
Póstar: 1023
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Póstur af DoRi- »

fá sér Vantec tornado

80mm viftan (passar í dragon) er með 84 CFM, 5700 RPM, eiðir 9w og er á 54db(A)

smá over kill, málið er að hafa viftu stýringu

@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1277
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Póstur af @Arinn@ »

hann hefur samt voðalega lítið með það að gera. Hann þarf ekkert viftur til að auka loftflæðið til þess að overclocka lítið það mindi ekki breytast mikið hitastigið á örgjörvanum bara held hitastigið inní kassanum.
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

Er örgjörfinn þinn ekki í kassanum?
"Give what you can, take what you need."

DoRi-
</Snillingur>
Póstar: 1023
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Póstur af DoRi- »

sé maður með dragon kassa með gluggahlið, þá eru pláss fyrir 5 80mm viftur í kassanum, og ein af þeim breynir beint á skjákortið, 2 eru við gólfið , og tvær hjá örgjörvanum

@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1277
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Póstur af @Arinn@ »

Ok, þá breytir það kannski einhverju ég hélkt aðp hann væri að meina bara vift niðri að framan og eina viftu uppi að aftan.


Já gnarr ég er með örgjörvann minn uppi á skjánum

Höfundur
Malici0us
Græningi
Póstar: 30
Skráði sig: Lau 10. Des 2005 22:17
Staða: Ótengdur

Póstur af Malici0us »

Jæja var ekki til 11dba hjá start. keypti bara 3x 14dba viftur með bláu ljósi. Þeir áttu heldur ekki til nein tilbúin viðnám. Þannig þær eru allar keyrandi á 12v eins og er. En þetta svínvirkar strax. Board / CPU hitinn lækkaði alveg vel.

Setti 1 að framan sem dregur kalt inn, og 2 hjá örranum sem taka heita loftið út. Þetta er gamall dragon kassi, þannig það er enginn gluggi eða viftur í hliðinni. Ef þið vitið til þess að það er hægt að versla tilbúna dragon hliðar með glugga láta mig vita. Væri ekkert á móti því :)
ASUS P5K PRO•Intel E8400@3.6Ghz•TRUE+Zalman SF3 120mm•MSI 560 GTX TF OC•4GB OCZ PC6400@4-5-4-15•Corsair AX 850w•Antec P182 Case
Abit IC7•Intel 2.8GHz•Zalman CNPS-7000B-Cu•ATi x800 Pro 256mb•2GB OCZ PC3200 @ 2-2-2-5•SilenX PSU 450w

@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1277
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Póstur af @Arinn@ »

Getur líka alveg sagað bara fyrir viftu á hliðina.

Höfundur
Malici0us
Græningi
Póstar: 30
Skráði sig: Lau 10. Des 2005 22:17
Staða: Ótengdur

Póstur af Malici0us »

jæja... fór að versla smá. Kominn með glugga í hliðina. skipti út viftunni og setti 11dba SilenX. Fann viðnám, setti það á allar þrjár 14dba vifturnar.. þær keyra núna allar á 9.5V. Svo endaði ég í Tölvuvirkni þar sem ég ætlaði að fá mér viftu grill. Þeir áttu það ekki til. Svo spurði vinur minn hvort þær væru með UV ljós. Kallinn checkaði og fann 2 "UV" ljós og sagði að við mættum eiga þau...seinna meir reyndust þessi ljós vera hvít. Oh well :)
ASUS P5K PRO•Intel E8400@3.6Ghz•TRUE+Zalman SF3 120mm•MSI 560 GTX TF OC•4GB OCZ PC6400@4-5-4-15•Corsair AX 850w•Antec P182 Case
Abit IC7•Intel 2.8GHz•Zalman CNPS-7000B-Cu•ATi x800 Pro 256mb•2GB OCZ PC3200 @ 2-2-2-5•SilenX PSU 450w
Svara