Search found 1 match
- Sun 18. Okt 2009 23:36
- Spjallborð: Bílaplanið
- Þráður: Endurnegling á nagladekkjum?
- Svarað: 12
- Skoðað: 3478
Re: Endurnegling á nagladekkjum?
Það er ekki hægt að negla notuð dekk sökum þess að kantar á götunum fyrir naglana hafa eyðst upp eða skemmst. Ef þú býrð á höfuðborgarsvæðinu þá væri besta lausnin að láta plokka naglana úr og míkróskera dekkin ef nægilegt munstur er eftir.