Search found 291 matches
- Fim 12. Júl 2018 19:48
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Herman Miller sendan til Íslands? Aðrir ergonomic stólar sem þið mælið með?
- Svarað: 9
- Skoðað: 1737
Re: Herman Miller sendan til Íslands? Aðrir ergonomic stólar sem þið mælið með?
Var í svipuðum pælingum fyrir ekki svo löngu, m.a. útaf slæmu baki. Fann engan stað sem gat sent þessa stóla til Íslands án þess að það væri óheyrilegt vesen. Eftir að hafa lesið verulega mikið um stóla í þessum kalíber þá voru Steelcase stólarnir að koma mjög vel út, þá sérstaklega Steelcase Gestur...
- Mán 04. Sep 2017 18:56
- Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
- Þráður: USA Netflix
- Svarað: 53
- Skoðað: 8311
Re: USA Netflix
Fékk svör frá VIPDNSCLUB þegar ég var að sækja um refund gegnum Paypal: "We recently found a bug in our system on the box you were assigned to, this would guarantee that nothing would work. Our engineers have quickly resolved it and put you on a new box (pending a resetup and a restart)." ...
- Lau 02. Sep 2017 14:05
- Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
- Þráður: USA Netflix
- Svarað: 53
- Skoðað: 8311
Re: USA Netflix
Ákvað að slá til og prufa VipDNSClub.. hvorugur DNS serverinn virkar fyrir Netflix eins og er (netið virkar í gegnum þá en ekki Netflix). Sendi þeim fyrirspurn áðan og bíð bara "rólegur" eftir svari :D Keypti gegnum VipDNSClub líka, hvorugt DNS virkaði þrátt fyrir að reyna allt sem suppor...
- Mán 26. Des 2016 20:38
- Spjallborð: Óskast tölvuvörur
- Þráður: oska eftir skjákorti á fyrir 10 þúsund kr
- Svarað: 3
- Skoðað: 468
- Mán 19. Des 2016 12:24
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Hrós þráður Íslenskrar verslunnar
- Svarað: 21
- Skoðað: 2720
Re: Hrós þráður Íslenskrar verslunnar
7.5% tollur og 24% vsk sem leggst ofan á heyrnartól sem flutt eru til landsins. Samtals 31.5% sem á eftir að leggjast ofan á verðið. Ef þú bætir því ofan á verðin sem heyrnartól kosta erlendis og lætur senda þau til Íslands þá er ódýrara að kaupa heyrnartólin beint af Pfaff en að kaupa þau sjálfur ú...
- Mán 19. Des 2016 10:27
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Hrós þráður Íslenskrar verslunnar
- Svarað: 21
- Skoðað: 2720
Re: Hrós þráður Íslenskrar verslunnar
+1 á Pfaff. Ekki bara flott þjónusta þar heldur líka verðið hjá þeim frábært á heyrnartólunum. Það er töluvert ódýrara að kaupa þau hérna heima en að kaupa þau að utan og láta senda sér heim. Munar meira segja töluvert miklu á dýrari heyrnartólunum.
- Mið 14. Des 2016 19:07
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Sérfræðingar í skattamálum
- Svarað: 15
- Skoðað: 1216
Re: Sérfræðingar í skattamálum
Það er hægt að merkja þetta sem lán til barnanna - af því er enginn skattur greiddur. Ef þetta er merkt sem fyrirframgreiddur arfur þá þarf að borga erfðafjárskatt eins og kom fram hér að ofan.
- Fim 29. Sep 2016 23:30
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Android 6.0.1 - met í stuttri batterý endingu
- Svarað: 18
- Skoðað: 1565
Re: Android 6.0.1 - met í stuttri batterý endingu
Búinn að prófa marg-restarta og slökkva/kveikja á símanum en ekkert gengur. Engin öpp opin og síminn bara í idle en helst sjóðheitur og batterýið hverfur bara. 20-30% fara á klukkutima í engri notkun... Er hægt að reverta aftur í fyrra version eða er það algjör hausverkur?
- Fim 29. Sep 2016 21:12
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Android 6.0.1 - met í stuttri batterý endingu
- Svarað: 18
- Skoðað: 1565
Re: Android 6.0.1 - met í stuttri batterý endingu
Er að lenda í alveg sama.
Samsung Galaxy S7 Edge. Batterýið fór úr 30% -> 0% á klukkutíma og síminn sjóðandi heitur (ekki með neitt í gangi, sími í vasanum allan tímann).
Hlóð hann svo í 100% og 3-4 timum seinna með svo gott sem engri notkun var hann kominn í 18%.
Samsung Galaxy S7 Edge. Batterýið fór úr 30% -> 0% á klukkutíma og síminn sjóðandi heitur (ekki með neitt í gangi, sími í vasanum allan tímann).
Hlóð hann svo í 100% og 3-4 timum seinna með svo gott sem engri notkun var hann kominn í 18%.
- Þri 13. Sep 2016 10:19
- Spjallborð: Aðstoð, þjónusta og viðgerðir
- Þráður: DNS fyrir USA Netflix
- Svarað: 8
- Skoðað: 3990
Re: DNS fyrir USA Netflix
Getflix voru uþb þeir einu sem enn voru að bjóða upp á USA Netflix að einhverju leyti:
http://www.getflix.com.au/
Frítt 14 daga trial þarna sem ég fór í gegnum, USA netflix virkaði í gegnum tölvu flesta dagana en ekki á Apple TV.
http://www.getflix.com.au/
Frítt 14 daga trial þarna sem ég fór í gegnum, USA netflix virkaði í gegnum tölvu flesta dagana en ekki á Apple TV.
- Mán 12. Sep 2016 11:42
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: hvaða símfyrirtæki eru menn að mæla með
- Svarað: 21
- Skoðað: 2397
Re: hvaða símfyrirtæki eru menn að mæla með
Persónuleg reynsla mín af Vodafone er í einu orði hræðileg á allan hátt þannig ég ráðlegg fólki eindregið frá því að vera í viðskiptum þar. Það er búið að vera vel talað um Hringdu undanfarið og er ég sjálfur og fjölskyldan að færa allt saman frá Vodafone yfir til þeirra (Ljósleiðari). Þar er boðið ...
- Fös 12. Ágú 2016 15:29
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [TS] Gigabyte GTX 680 skjákort
- Svarað: 1
- Skoðað: 408
- Mið 10. Ágú 2016 11:47
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [TS] Gigabyte GTX 680 skjákort
- Svarað: 1
- Skoðað: 408
[TS] Gigabyte GTX 680 skjákort
Daginn,
Með til sölu GTX 680 kort, kortið hefur aldrei verið overclockað og keypt nýtt í Tölvutek maí 2012.
Upplýsingar með mynd af alveg eins korti má sjá hér :
http://www.tigerdirect.ca/applications/ ... No=2300661
Verðhugmynd: 15-20 þúsund
Með til sölu GTX 680 kort, kortið hefur aldrei verið overclockað og keypt nýtt í Tölvutek maí 2012.
Upplýsingar með mynd af alveg eins korti má sjá hér :
http://www.tigerdirect.ca/applications/ ... No=2300661
Verðhugmynd: 15-20 þúsund
- Fim 28. Júl 2016 16:03
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Vodafone - kvabb.
- Svarað: 14
- Skoðað: 1781
Re: Vodafone - kvabb.
The never ending story. Ekki enn heyrt frá yfirmanni í gegnum þessa yfirmannabeiðni sem átti að gerast samdægurs eða morguninn eftir (í fyrradag eða í gær) og var ekkert búinn að heyra í dag heldur. Hringi því aftur núna og byrja þysja upp málið aðeins aftur. Sá sem ég tala við í þjónustuverinu verð...
- Þri 26. Júl 2016 20:04
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Vodafone - kvabb.
- Svarað: 14
- Skoðað: 1781
Re: Vodafone - kvabb.
Já góð og gild skýring - fékk hinsvegar enga útskýringu frá þeim. Sérstaklega þar sem ég hef áður getað notað tölvupóstinn. En þetta ætlar bara að verða verra og verra. Veit ekki hvort ég eigi að hlæja eða gráta. Ákvað að prófa hringja í þjónustuverið þeirra upp á að reyna fá samband við yfirmann þj...
- Þri 26. Júl 2016 14:44
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Vodafone - kvabb.
- Svarað: 14
- Skoðað: 1781
Re: Vodafone - kvabb.
Ég er ekki rétthafin, en samskiptin við Vodafone (sérstaklega í gegnum tölvupóst) er tölvupósturinn minn sem er skráður undir kt. rétthafa. Ákvað að grafa upp eldri tölvupóst til Vodafone varðandi breytingu á þjónustuleið og fann þetta svar frá þeim "Sé að þetta netfang er skráð undir kennitölu...
- Þri 26. Júl 2016 12:15
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Vodafone - kvabb.
- Svarað: 14
- Skoðað: 1781
Vodafone - kvabb.
Varð að henda í póst þar sem ég hef sennilega aldrei lent í annari eins þjónustu er varðar nokkurn hlut. Ég uppfærði hjá mér tenginguna hjá Vodafone fyrir 2+ mánuðum í 500/500. Þegar ég gerði það ákvað ég í í leiðinni að færa mig úr 250gb pakkanum sem ég var í (sem þeir bjóða ekki lengur upp á) og í...
- Mán 18. Júl 2016 11:26
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [SELDUR] ! Dell UltraSharp 27" IPS 2560x1440 skjár
- Svarað: 2
- Skoðað: 655
Re: [TS] Dell UltraSharp 27" IPS 2560x1440 skjár
Samsung Gear VR getur fylgt með!
- Fös 15. Júl 2016 12:15
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [SELDUR] ! Dell UltraSharp 27" IPS 2560x1440 skjár
- Svarað: 2
- Skoðað: 655
Re: [TS] Dell UltraSharp 27" IPS 2560x1440 skjár
Enn fáanlegur - fer á sanngjörnu verði
- Fös 15. Júl 2016 09:45
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Hringdu og twitch.tv
- Svarað: 15
- Skoðað: 1554
Re: Hringdu og twitch.tv
Sendi reyndar á vodafone fyrir 9 dögum email utaf þessu og fékk þetta svar. Sæll Gunnar, Það er víst bilun á fiber í London sem er að valda hægagang – þeir eru að reyna að re-route-a netumferðina á meðan viðhaldsvinnu stendur yfir. Útlandasamband gæti því verið hægt á meðan. Mbk, Gott að senda póst...
- Mið 13. Júl 2016 15:44
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [SELDUR] ! Dell UltraSharp 27" IPS 2560x1440 skjár
- Svarað: 2
- Skoðað: 655
[SELDUR] ! Dell UltraSharp 27" IPS 2560x1440 skjár
Daginn, Er með til sölu 27" Dell 2560x1440 IPS skjá. Keyptan á Íslandi (Advania) fyrir nokkrum árum. Skjárinn er mjög vel með farinn, sést bókstaflega ekkert á honum (engar rispur eða neitt slíkt) og enginn dauður pixell er á skjánum. Þessi skjár þótti einn sá allra besti þegar hann var keyptur...
- Mið 13. Júl 2016 11:19
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Hringdu og twitch.tv
- Svarað: 15
- Skoðað: 1554
Re: Hringdu og twitch.tv
Er hjá Vodafone og Twitch laggar hjá mér svo gott sem öll kvöld (byrjar í kringum 21:00) og búið að vera þannig ansi lengi. Á öðrum tíma dagsins er það hinsvegar í góðu lagi og engin vandamál. En á kvöldin og alveg frameftir kvöldi getur maður gleymt því að reyna nota Twitch - mjög þreytandi.
- Mán 27. Jún 2016 16:43
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: 500mb ljósleiðari - hvar?
- Svarað: 32
- Skoðað: 3490
Re: 500mb ljósleiðari - hvar?
Hraði netþjónustu hé rinnanlands er ekki lengur grundvöllur samkeppninar og speedtest.net er ekki marktækt tól, þessi síða er að fá forgang hjá mörgum ISP. Ég var með 500mb/sek til UK um daginn, eitthvað sem ég veit að er total BS. Fínt að prófa http://testmy.net/ eða http://speedof.me/ Með öðrum o...
- Mán 27. Jún 2016 12:10
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: 500mb ljósleiðari - hvar?
- Svarað: 32
- Skoðað: 3490
Re: 500mb ljósleiðari - hvar?
Er með 500mb hjá Vodafone og með minn eigin router og fæ auglýstan hraða, amk. í öllum þeim Speedtestum sem ég hef tekið. Hinsvegar ein spurning til /xovius/ - Afhverju byrjar Twitch að lagga alltaf, alla daga, í kringum 21:00? Ekki bara hjá mér heldur svo gott sem öllum sem ég þekki til sem eru hjá...
- Mið 27. Apr 2016 16:11
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Speedtest.net KEPPNI
- Svarað: 291
- Skoðað: 37100
Re: Speedtest.net KEPPNI
Loksins kominn með 500/500 hjá Vodafone. Hrós dagsins fá Gagnaveitan og sérstaklega BB rafverktakar sem uppfærðu ljósleiðaraboxið hjá mér til þess ég gæti nýtt mér þessa þjónustu. Verkið tekur yfirleitt kringum 30 mín en tók rúmlega 3 tíma í mínu tilfelli útaf óheyrilegu veseni sem starfsmenn Gagnav...