Search found 189 matches

af oliuntitled
Fim 16. Des 2021 23:47
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hugsanlegt Vaktin.is App
Svarað: 29
Skoðað: 2190

Re: Hugsanlegt Vaktin.is App

Við eigum alltaf eftir að updeita í næsta version af phpBB ... veit ekki hversu betra það er en það er alla vega nýrra. Svo verður Vaktin.is 20 ára á næsta ári...það væri gaman að fríska upp á hana fyrir afmælið. Við vorum eitt sinn með app, 3d. party Tapatalk sem var alveg ágætt þar til þeir breyt...
af oliuntitled
Mið 15. Des 2021 19:35
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: 8 þús í sýnatöku í dag
Svarað: 17
Skoðað: 2190

Re: 8 þús í sýnatöku í dag

Díses vitiði ekki að nördar eiga bara að vera lokaðir heima í kjallaranum ?
af oliuntitled
Þri 14. Des 2021 14:07
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hiti á cpu
Svarað: 17
Skoðað: 1125

Re: Hiti á cpu

NH-C14S ætti að vera solid choice miðað við hæðar takmörkunina.
Ef þú værir ekki með þá takmörkun að þá væri það NH-D15/S alla leið
af oliuntitled
Mán 13. Des 2021 13:07
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hiti á cpu
Svarað: 17
Skoðað: 1125

Re: Hiti á cpu

Ef hann er í 60-80 gráðum undir load að þá ertu í fínum málum, ef hann er í 60-80 idle að þá þarftu líklega betri kælingu eða útskipti á kælikremi.
af oliuntitled
Mán 13. Des 2021 10:02
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvað vantar mig?
Svarað: 4
Skoðað: 701

Re: Hvað vantar mig?

sammála þeim hér að ofan, uppfærsla á skjákorti ætti að stórbæta þetta hjá þér ... örrinn og minnið ætti ekki að þurfa uppfærslu fyrir þörfina sem þú ert að lýsa.
af oliuntitled
Þri 07. Des 2021 11:16
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELDUR] Samsung QVO 870 1tb - óopnaður
Svarað: 2
Skoðað: 373

Re: [TS] Samsung QVO 870 1tb - óopnaður

Sælir, ég er til í þennann :) sendi þér pm.
af oliuntitled
Mán 06. Des 2021 10:29
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Nettenging fyrir 125 fasteignir
Svarað: 6
Skoðað: 905

Re: Nettenging fyrir 125 fasteignir

Það eru þónokkrir í þeim business að hugsa eingöngu um endabúnað og þjónustu við hann hér á landi, eru þá að kaupa tengingar í heildsölu frá Símanum/Voda/Hringdu/Nova og nota sinn eigin endabúnað ásamt on site þjónustu. Ef þú ætlar að fara að sinna hlutverki þessara fyrirtækja og kaupa bara línur fr...
af oliuntitled
Fös 03. Des 2021 16:43
Spjallborð: Aðstoð, þjónusta og viðgerðir
Þráður: LEYST: Nýr CPU, nýtt Mobo, ekkert bíp, RAM-ljós logar
Svarað: 17
Skoðað: 1344

Re: Nýr CPU, nýtt Mobo, ekkert bíp, RAM-ljós logar

Ertu með aðra vél til að double tékka ram kubbana ? ef þeir runna smooth í öðru móðurborði að þá getur þetta hreinlega verið galli í ram slottunum/lóðningum eða öðru þar hjá.
af oliuntitled
Fös 03. Des 2021 11:59
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: tengja bluetooth hátalara.
Svarað: 4
Skoðað: 709

Re: tengja bluetooth hátalara.

Ertu að reyna að spila frá tölvunni í 2x BT hátalara á sama tíma ?
af oliuntitled
Þri 30. Nóv 2021 12:37
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Kaupa vél á 5 eða 10 ára fresti?
Svarað: 4
Skoðað: 543

Re: Kaupa vél á 5 eða 10 ára fresti?

Getur líka balance-að þetta ágætlega vel með því að fara í i7/i9/ryzen equivalent og farið svo í midrange skjákort með það fyrir augum að þurfa bara að skipta um skjákort eftir 5 ár. Þetta fer allt eftir því hvernig þú ert að nota vélina, ertu mest að spila nýjustu AAA leikina ? viltu mögulega fara ...
af oliuntitled
Mán 29. Nóv 2021 13:49
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Singles day, Black Friday og Cyber Monday 2021
Svarað: 64
Skoðað: 8419

Re: Singles day, Black Friday og Cyber Monday 2021

Klemmi skrifaði:Ef einhvern vantar flott 2x8GB 3600MHz DDR4 vinnsluminni, þá eru þessi á svaka verði í dag:

https://att.is/corsair-16gb-ddr4-2x8gb- ... -cl18.html

Næs takk fyrir heads up, henti mér á eitt svona kit :)
af oliuntitled
Mið 24. Nóv 2021 16:26
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: SSD á miklum afslætti á Amazon
Svarað: 8
Skoðað: 1303

Re: SSD á miklum afslætti á Amazon

ummm maður sparar rúman þúsund kr á þessum efri miðað við ódýrasta verð hérna heima. tæpar 100evrur með flutning og svo vsk hér heima Amazon rukkar vsk samhliða sendingarkostnaði þegar kemur að íslandi, öll mín reynsla af amazon er að uppgefið verð í körfunni hjá þeim er final verð, engin aukagjöld...
af oliuntitled
Fös 19. Nóv 2021 20:35
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Gallar við timburhús?
Svarað: 24
Skoðað: 2631

Re: Gallar við timburhús?

Kostur: Mikið ódýrara og auðveldara að breyta að innan, stækka/minnka herbergi.
Galli: líður einsog þú sért alltaf í sumarbústað (hljóðið þegar þú ert labbandi um)
af oliuntitled
Fim 18. Nóv 2021 15:28
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Paramount+ (ViacomCBS) fjarlægir Star Trek Discovery af Netflix
Svarað: 16
Skoðað: 1590

Re: Paramount+ (ViacomCBS) fjarlægir Star Trek Discovery af Netflix

Ég horfði á þessa þætti og finnst þeir alls ekkert nógu góðir til að laða mig að Paramount+. Horfði á þá af því þeir voru á Netflix og drápu tíma, en ég ætla sko ekki að eltast við þá. Besta nýja Star Trek undanfarin ár er The Orville. Þó það sé ekki Star Trek beint þá er það miklu betra Star Trek ...
af oliuntitled
Fim 18. Nóv 2021 09:44
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Paramount+ (ViacomCBS) fjarlægir Star Trek Discovery af Netflix
Svarað: 16
Skoðað: 1590

Re: Paramount+ (ViacomCBS) fjarlægir Star Trek Discovery af Netflix

Ég bara skil ekki svona hugsun, halda þeir hjá Paramount virkilega að international crowdið sé að fara að bíða eftir því að þetta verði opið hjá þeim ? Það er einsog þeir séu begging um að vera pirated. Gabe Newell hjá Valve sagði einmitt að piracy væri þjónustuvandamál ekki verðvandamál, það er og ...
af oliuntitled
Mið 10. Nóv 2021 09:47
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: DMCA fyrir íslenska aðila?
Svarað: 6
Skoðað: 1249

Re: DMCA fyrir íslenska aðila?

2. 1984 ehf. áskilur sér allan rétt til að slökkva á eða hamla notkun á þjónustu áskrifanda, tímabundið eða endanlega, ef 1984 ehf. álítur að: 1) notkun áskrifanda á þjónustunni valdi, eða geti valdið, truflunum á rekstri þjónustu annarra notenda í deildri hýsingu, 2) vefur eða þjónusta áskrifanda ...
af oliuntitled
Mið 03. Nóv 2021 09:31
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: PSA: Oculus Quest 2 er ódýrast á Oculus.com
Svarað: 10
Skoðað: 1604

Re: PSA: Oculus Quest 2 er ódýrast á Oculus.com

Get staðfest þetta, ég pantaði beint frá oculus.com á miðvikudagskvöldi og fékk þetta í hendurnar á föstudegi.
Gengið var ekki alveg frábært á þeim tíma og ég borgaði um 55k.
af oliuntitled
Sun 31. Okt 2021 15:02
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Stilla PTR (reverse dns)
Svarað: 6
Skoðað: 1515

Re: Stilla PTR (reverse dns)

Getur fengið skráningu á IP-una frá símanum ef þú ert með fasta ip hjá þeim, þarft að stilla það lénsmegin fyrst og síminn getur svo sett það á sín megin, líklega best að senda þeim póst fyrir það.
af oliuntitled
Mið 27. Okt 2021 20:45
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Leita af meðmæli á örgjövaviftum
Svarað: 18
Skoðað: 2921

Re: Leita af meðmæli á örgjövaviftum

Noctua alla leið alltaf :)
af oliuntitled
Þri 26. Okt 2021 15:29
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Varaaflgjafar
Svarað: 7
Skoðað: 1805

Re: Varaaflgjafar

Get allavega reportað góða reynslu af APC, hef ekki notað hinar tegundirnar.
af oliuntitled
Mán 25. Okt 2021 09:18
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Lokun koparsímkerfisins
Svarað: 34
Skoðað: 10014

Re: Lokun koparsímkerfisins

Ekki rétt ;) , Síminn á talsimakerfið (AXE símerfið) sem Síminn er að leggja niður. Míla á hina vegar xDSL kerfi sem tengjast koparheimtaugakeffinu (pots-inu). Síminn hefur verið að leggja niður sveitakerfi sem hafa ekki verið með xDSL frá Mílu. Míla tapar sjálfsagt á þessu, fá ekki lengur leigu af...
af oliuntitled
Mán 25. Okt 2021 09:13
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Síminn búinn að selja Mílu
Svarað: 30
Skoðað: 4510

Re: Síminn búinn að selja Mílu

FYI að þá er ekkert verið að taka allt koparkerfið úr sambandi, það er enn verið að nota mikið magn af kopar fyrir ADSL/VDSL tengingar. POTS búnaðurinn er í símstöðvum og höndlar aðeins símasamband ekki netsamband. Það er klárlega stefnan að replace-a allann kopar með ljósi en það er ekkert sem verð...
af oliuntitled
Sun 24. Okt 2021 16:58
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Lokun koparsímkerfisins
Svarað: 34
Skoðað: 10014

Re: Lokun koparsímkerfisins

Gamla POTS kerfið er er orðið lélegt og óþarflega dýrt í viðhaldi. Öryggiskerfi og öryggishnappar, sem er í raun langstærstur meirihluti af því sem eftir er á því er að færast yfir á GSM kerfið, það veitir meiri stöðugleika. Vissulega eru einhver svæði þar sem gsm samband er lélegt, þó það séu hver...
af oliuntitled
Fös 22. Okt 2021 22:32
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Góður leikur fyrir faðir og 10ára son?
Svarað: 25
Skoðað: 3193

Re: Góður leikur fyrir faðir og 10ára son?

Borderlands 2 mögulega ?
Hann er ekki of gory, mjög cartoony og með mikið af fyndnum characterum ... getið spilað þar hressa sögu í loot shooter saman :)