Search found 369 matches
- Mið 02. Jún 2021 13:14
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Hvaða hlaupaúr skal velja
- Svarað: 29
- Skoðað: 3460
Re: Hvaða hlaupaúr skal velja
Apple Watch er klárlega best græjan. Eru mörg önnur úr sem gera allt sem það gerir? Hér í þræðinum er samt verið að ræða um úr sem hentar best fyrir hreifingu, hlaup og hjól, og Apple er því miður ekki leiðandi í þeim pakka. Garmin eco systemið er að bjóða uppá miklu nákvæmari mælingar og viðbætur ...
- Lau 29. Maí 2021 13:38
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Hvaða hlaupaúr skal velja
- Svarað: 29
- Skoðað: 3460
Re: Hvaða hlaupaúr skal velja
Myndi skoða Garmin Forerunner eða fenix úrin. Þau eru svosem fyrirferðamikil en ef þú ætlar bara að vera með það á meðan hreyfingu stendur þá gleymist það fljótt. Myndi líka mæla með að kaupa púlsmæli á bringuna sem tengist úrinu. Er með fenix 5 og það hefur reynst mér ágætlega síðastliðin 3 ár. Bes...
- Mið 28. Apr 2021 14:07
- Spjallborð: Bílaplanið
- Þráður: Gler í hliðarspegil Volvo S40
- Svarað: 11
- Skoðað: 1941
Re: Gler í hliðarspegil Volvo S40
Ertu búinn að heyra í Brimborg bara? Kemur á óvart hvað sumt er ódýrt á meðan annað kostar nokkur nýru.
- Þri 20. Apr 2021 23:01
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Hver getur styrkt okkur skrifborðstóla??
- Svarað: 5
- Skoðað: 1042
Re: Hver getur styrkt okkur skrifborðstóla??
Ég á einn voða fínan Ikea stól sem er gefins gegn því að vera sóttur.
Eins og þessi á myndinni nema með örmum. Pm ef það er eitthvað.
Eins og þessi á myndinni nema með örmum. Pm ef það er eitthvað.
- Mið 24. Mar 2021 22:59
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Jarðskjálftar...
- Svarað: 458
- Skoðað: 45448
Re: Jarðskjálftar...
Held það sé ekki út á myndavélina að setja heldur frekar hversu góð tenging er við tölvuna sem móttekur myndefnið, hvernig þeir capturea það sem tölvan er að fá og svo kannski fínstillingar á focus og iso. Ef ég ætti að giska er þetta voða flott Axis ptz vél sem sendir efnið með 4g á Milestone serve...
- Sun 21. Mar 2021 06:46
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Jarðskjálftar...
- Svarað: 458
- Skoðað: 45448
Re: Jarðskjálftar...
Núna rétt fyrir 6 í morgun virðist hreinlega hafa slokknað í allri virkni miðað við myndefnið frá rúv. Edit: Vísir vitnar í veðurstofu og segir það vera vegna veðurs, en það hlýtur að vera helvíti þykkt í þokunni ef það sést ekki svo mikið sem bjarmi í niðamyrkri. Samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu...
- Fös 19. Mar 2021 03:03
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Jarðskjálftar...
- Svarað: 458
- Skoðað: 45448
Re: Jarðskjálftar...
þá virðast honum hörmungar af ýmsu tagi vera mjög hugleiknar. í hvað ertu að vísa hérna? jonfr var ofar í þræðinum að segja frá sjálfum sér og er hverjum það ljóst að hann er áhugamaður um jarðfræði og hefur sínar kenningar. Já einmitt, þetta eru bara kenningar. Órökstuddar kenningar sem eru grunda...
- Sun 14. Mar 2021 16:19
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Jarðskjálftar...
- Svarað: 458
- Skoðað: 45448
Re: Jarðskjálftar...
Ekki vekja jonfr, hann svaf ekkert frá 24. feb til 10. mars.kjartanbj skrifaði:Jæja, skjálftavaktin hætt?
- Lau 13. Mar 2021 15:33
- Spjallborð: Bílaplanið
- Þráður: Kaup á Volvo í gegnum Smartbilar.is
- Svarað: 41
- Skoðað: 6087
Re: Kaup á Volvo í gegnum Smartbilar.is
Langar svo að nefna tvö atriði. Nýir bílar bila líka. Er ekki að segja viðhaldskostnaðurinn sé sá sami og með gamlan bíl, en þeir bila líka. Að halda annað er barnaskapur. Svo kemur líka fyrir að nýir bílar séu standsettir illa. Séu þessir smartbílar illa standsettir úti, þá hlýtur eigandinn að ber...
- Lau 27. Feb 2021 21:37
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Jarðskjálftar...
- Svarað: 458
- Skoðað: 45448
Re: Jarðskjálftar...
Það mun ekkert stöðva hraun að fara yfir Reykjanesbraut ef það rennur þá leið. Það er núna aðeins minni jarðskjálftavirkni á þessu svæði eins og var í gær og fyrradag. Þessi minnkun á jarðskjálftum byrjaði um klukkan 14:00 sýnist mér og mun vara í einhverja klukkutíma áður en virknin fer að aukast ...
- Lau 27. Feb 2021 13:24
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Jarðskjálftar...
- Svarað: 458
- Skoðað: 45448
Re: Jarðskjálftar...
https://i.imgur.com/8qHrbS0.jpg Bláa lónið ætti að sleppa. Reykjanesbraut ekki svo mikið. Það mætti alveg skoða lausnir eins og að sleppa vatni yfir hraunið til að kæla og hægja á flæði til að bjarga brautinni ef til þess kæmi. Það var gert í Eyjum á sínum tíma, dælt úr sjónum og sprautað á hraunið...
- Lau 06. Feb 2021 20:36
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: Razer Deathadder Elite
- Svarað: 0
- Skoðað: 357
Razer Deathadder Elite
Er með Deathadder Elite til sölu. Keyptur í október. Sér ekki á henni og er bara til sölu því ég færði mig í þráðlaust. Verð 8þús eða tilboð. https://elko.is/deathadder-elite-ergonomic-gaming-mouse 146826120_246262967032159_7855813810908844226_n.jpg 147008017_904648053696436_8181914753856917980_n.jpg
- Mán 25. Jan 2021 02:03
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: vantar skatt aðstoð
- Svarað: 14
- Skoðað: 1418
Re: vantar skatt aðstoð
Skatturinn er ekkert að fylgjast með veltunni á reikningnum þínum en ef þau væru að lána fyrirtæki í þinni eigu þá þyrfti að gera grein fyrir þessu. Helvíti lélegt ráð, 3 miljónir fara ekki undir radarinn hjá skattinum, sérstaklega ekki hjá ungu fólki, og sömuleiðis eru bankarnir með augun á svona ...
- Sun 24. Jan 2021 18:44
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: vantar skatt aðstoð
- Svarað: 14
- Skoðað: 1418
Re: vantar skatt aðstoð
Nú er ég ekki alveg með þetta á hreinu en hér er allavega að finna dæmi um að skatturinn skipti sér að svona lánum. Í dæminu í linknum vill skattstjóri skattleggja peningana sem gjöf þar sem enginn ávinningur er fyrir lánveitanda því engir vextir eru á láninu, en ákvörðun skattstjóra er svo felld ni...
- Lau 16. Jan 2021 22:18
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Barnabílstóll
- Svarað: 12
- Skoðað: 1063
Re: Barnabílstóll
Ég hef nefnilega einmitt smá áhyggjur af þessum halla sem kemur af því að stífa fótinn vel, þó svo að það virðist skynsamlegast. Það kemur einstaka sinnum fyrir að þegar barnið sofnar í bílnum að þá lekur hausinn fram, þó að stóllinn sé í mest hallandi stillingu, og ég held að það sé miklu verra að...
- Lau 16. Jan 2021 21:15
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Barnabílstóll
- Svarað: 12
- Skoðað: 1063
Re: Barnabílstóll
Ég hef nefnilega einmitt smá áhyggjur af þessum halla sem kemur af því að stífa fótinn vel, þó svo að það virðist skynsamlegast. Það kemur einstaka sinnum fyrir að þegar barnið sofnar í bílnum að þá lekur hausinn fram, þó að stóllinn sé í mest hallandi stillingu, og ég held að það sé miklu verra að ...
- Lau 16. Jan 2021 20:14
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Barnabílstóll
- Svarað: 12
- Skoðað: 1063
Re: Barnabílstóll
Við höfum verið að nota maxi cosi og á þeim er hægt að halla stólnum sjálfum í base-inu. Takki framan á stólnum sem þú ýtir á og þá er hægt að halla fram og aftur. https://www.youtube.com/watch?v=tDg6NihrBxs Þannig er það hjá mér líka, en það er ekki endilega svarið sem ég er að leita að. Ég er að ...
- Lau 16. Jan 2021 19:18
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Barnabílstóll
- Svarað: 12
- Skoðað: 1063
Barnabílstóll
Sælir vinir. Ég er að brasa við að setja upp barnabílstól í bíl og er að velta því fyrir mér hversu mikið maður leggur á þennan support leg sem fer í gólfið. Fyrir mér virðist það "meika sens" að setja allt álag á fótinn þannig stóllinn sé alveg pikkfastur og spennist í sætisbakið, en leið...
- Lau 02. Jan 2021 22:34
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Creditinfo staðan í byrjun árs
- Svarað: 54
- Skoðað: 6476
Re: Creditinfo staðan í byrjun árs
Sýnir þetta ekki bara hversu gamall maður er? Þeir sem keyptu hús eða íbúð fyrir 20 árum eiga mest í þeim af því húsnæðisverð hefur hækkað upp úr öllu valdi síðan þá, og þeir sem eru nýorðnir þrítugir keyptu kannski pínulitla íbúð í fyrra og skulda 50 milljónir í húsnæði sem er alls ekki 50m króna ...
- Fim 20. Jún 2019 19:06
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Ódýr og góður router
- Svarað: 7
- Skoðað: 4296
Re: Ódýr og góður router
Er búinn að nota Nighthawk AC1900 í tvö ár og hann er draumur.
- Mið 19. Jún 2019 14:46
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: Til sölu - i5 7600k, móðurborð og minni
- Svarað: 5
- Skoðað: 829
Re: Til sölu - i5 7600k, móðurborð og minni
Flott mál, eigum við að láta þetta standa til 20.00 i kvöld og þá er það þitt?Tbot skrifaði:20.000, sem er frekar lágt.
Höfum þetta 25.000-
Veit yfirbjóða sjálfan mig.
- Mið 19. Jún 2019 12:52
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: Til sölu - i5 7600k, móðurborð og minni
- Svarað: 5
- Skoðað: 829
Til sölu - i5 7600k, móðurborð og minni
20190619_124145.jpg Allt selt! I5 7600k ásamt meðalgóðri aftermarket kælingu Gygabite B250M-DS3H-CF Minnið er 1x8gb corsair, líklega 2400mhz? Vonast til að selja þetta sem pakka. Þar sem þekkingin mín á verðlagningu nú til dags er gífurlega takmörkuð set ég 20.000 krónur á þetta, en er opinn fyrir ...
- Þri 12. Feb 2019 14:36
- Spjallborð: Bílaplanið
- Þráður: Volvo hleðslutæki
- Svarað: 15
- Skoðað: 4690
Re: Volvo hleðslutæki
Er þetta ekki svona Volvo Mennekes ferðahleðslutæki? https://i.imgur.com/ZNn5oca.jpg Foreldrarnir keyptu Volvo hybrid fyrir c.a. 2 árum með svona hleðslutæki og lentu í því sama og þú. Þú getur stillt tækið frá 13A niður í 6A amk. Hann er þá lengur að hlaða en þú getur notað framlengingarsnúru. Tek...
- Þri 12. Feb 2019 00:34
- Spjallborð: Bílaplanið
- Þráður: Volvo hleðslutæki
- Svarað: 15
- Skoðað: 4690
Re: Volvo hleðslutæki
Þakka góð og áhugaverð svör. Ákvað samt áðan að sætta mig við verðlagningu Brimborgar og fór og keypti kapalinn frá þeim. Fékk að bíða í korter á meðan þeir áttuðu sig á því að kapallinn væri í raun ekki til. :thumbsd Ætla að láta díselið duga þar til einhver töfralausn birtist, hann hefur gengið ág...
- Mán 11. Feb 2019 12:27
- Spjallborð: Bílaplanið
- Þráður: Volvo hleðslutæki
- Svarað: 15
- Skoðað: 4690
Volvo hleðslutæki
Sælir vaktarar. Nú er ég að velta fyrir mér þessum hleðslutækjum frá Volvo fyrir hybrid bílana. Ég fékk með bílnum kapal með veggkló, spennubreyti og svo út í bílinn, en hann er bara um 3 metrar og drífur hvorki lönd né strönd. Ég ræddi við Brimborg og þeir bönnuðu mér alfarið að nota framlengingars...