Search found 690 matches
- Fim 09. Des 2021 10:47
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Elko og ábyrgðarmál
- Svarað: 111
- Skoðað: 14617
Re: Elko og ábyrgðarmál
Mín reynslusaga: Keypti Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól í fyrra. Fljótlega byrjaði hjólið að slökkva á sér "undir álagi" þegar maður reyndi að kveikja á því, blikkaði eitt led ljós með ákveðnum takti (greinilega error kóði, sem ég googlaði og fann upplýsingar um). Fór með það í Elko, sem se...
- Mán 06. Des 2021 10:44
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: 8 þús í sýnatöku í dag
- Svarað: 17
- Skoðað: 2175
Re: 8 þús í sýnatöku í dag
Glatað! Hef sömu sögu að segja um hraðpróf í Hörpu. Fer líklegast eftir hverjum maður lendir á, örugglega einhverjir sem eru samviskusamir og gera þetta almennilega.bjornvil skrifaði:rétt svo stakk pinnanum inn í nefið á öllum, það var varla að maður finndi fyrir því.
- Mið 01. Des 2021 14:43
- Spjallborð: Bílaplanið
- Þráður: Vetrar/heilsársdekk eða nagladekk?
- Svarað: 45
- Skoðað: 3248
Re: Vetrar/heilsársdekk eða nagladekk?
Fólk á að hafa val að nota nagladekk, enda geta legið fjölmargar ástæður fyrir slíkri notkun. En í borgum eru þau yfirleitt óþarfi og óumhverfisvæn og því væri hægt að réttlæta að rukka fyrir nagladekkjanotkun innan borgarmarkanna eða ákveðinna svæða innan borgarinnar. Væri til í sjá slíka útfærslu ...
- Sun 28. Nóv 2021 21:30
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Tvífarar
- Svarað: 31
- Skoðað: 8233
Re: Tvífarar
Ole Gunnar Solskjær og Andy Serkis (sem lék Gollum)
- Mán 22. Nóv 2021 10:46
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Singles day, Black Friday og Cyber Monday 2021
- Svarað: 64
- Skoðað: 8390
Re: Singles day, Black Friday og Cyber Monday 2021
Nokkur fyrirtæki byrjuð á svartri viku í tilefni black friday næstkomandi föstudag. Væri gaman að safna þeim saman í þennan þráð. Hér er smá listi: https://elko.is/blackfriday https://www.sportval.is/ https://betrasport.is/ https://www.husa.is/upplysingar/vidskiptathjonusta/kolsvort-vika/ https://ww...
- Fim 28. Okt 2021 12:42
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Leita af meðmæli á örgjövaviftum
- Svarað: 18
- Skoðað: 2921
Re: Leita af meðmæli á örgjövaviftum
Er með Noctua DH-15. Stillt fan curve í BIOS. Virkar eins og í sögu.
- Mið 06. Okt 2021 10:41
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Blikur á lofti í vaxtamálum
- Svarað: 213
- Skoðað: 34725
Re: Blikur á lofti í vaxtamálum
Hér er þróun stýrivaxta frá 1994 (kallast þó "meginvextir" á síðu Seðlabankans):
https://si.data.is/?sid=meginvextir-si& ... 1,03,13&b=
https://si.data.is/?sid=meginvextir-si& ... 1,03,13&b=
- Lau 02. Okt 2021 11:29
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Blikur á lofti í vaxtamálum
- Svarað: 213
- Skoðað: 34725
Re: Blikur á lofti í vaxtamálum
Stýrivaxtalækkun Seðlabankans (frá byrjun árs 2020) var til að sporna gegn áhrifum covid. Nú þegar áhrif covid fara minnkandi, er líklegt að stýrivextir fari aftur í svipað horf og áður. Greiningardeildir bankanna eru flestar á því máli. Spurningin er bara hversu hratt þeir munu hækka aftur... https...
- Fös 01. Okt 2021 12:07
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Blikur á lofti í vaxtamálum
- Svarað: 213
- Skoðað: 34725
Re: Blikur á lofti í vaxtamálum
Var einmitt að festa vexti í síðasta mánuði
- Lau 18. Sep 2021 00:31
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Blikur á lofti í vaxtamálum
- Svarað: 213
- Skoðað: 34725
Re: Blikur á lofti í vaxtamálum
Seðlabankastjóri í júlí 2021: "Ef ég ætti að gefa fólki ráð þá væri það að festa vexti."halldorjonz skrifaði:Ég er að fara í bankan eftir helgi, er með 100% verðtryggt breytilega, pælingin er að fara í 100% óverðtryggt breytilega.
Ætti ég að festa eða hvað
- Fim 16. Sep 2021 09:38
- Spjallborð: Verkfæraskúrinn
- Þráður: Milliveggur tekinn - frágangur á sári í (hraunuðu) lofti?
- Svarað: 20
- Skoðað: 2070
Re: Milliveggur tekinn - frágangur á sári í (hraunuðu) lofti?
^^^^ Þettaorri123 skrifaði:Farðu með karbit sköfu og reyndu að ná þessi sléttu. siðan rúllaru létt fyrir með svona hraun málningu sem heitir perla og málar allt loftið
https://malning.is/vorur/kopal-perla/
Goodluck
- Þri 14. Sep 2021 23:43
- Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
- Þráður: *OLD*3dmark Time Spy niðurstöður
- Svarað: 305
- Skoðað: 94408
Re: 3dmark Time Spy niðurstöður
Nýi gripurinn með gamla skjákortinu (GTX1060). Uppfæri þegar maður fær nýtt GPU.
https://www.3dmark.com/3dm/66074577?
https://www.3dmark.com/3dm/66074577?
- Þri 14. Sep 2021 15:39
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Blikur á lofti í vaxtamálum
- Svarað: 213
- Skoðað: 34725
Re: Blikur á lofti í vaxtamálum
Eitthvað rámar mig í það að uppgreiðslugjaldið eigi ekki við ef auglýstir fastir vextir eru hærri en á láninu manns. Starfsmaður Landsbankans sagði mér þetta en ég finn auðvitað ekkert um þetta á heimasíðunni þeirra. Ég er allaveganna búinn að borga meira en millu inná óvertryggða fastvaxta lánið m...
- Sun 05. Sep 2021 22:52
- Spjallborð: Óskast tölvuvörur
- Þráður: [KOMIÐ] skjákorti fyrir guttann (~15þús)
- Svarað: 0
- Skoðað: 212
[KOMIÐ] skjákorti fyrir guttann (~15þús)
Sælir.
Er að setja saman tölvu fyrir guttann. Er kominn með allt nema skjákort. Budget í kringum 15þús. Vonandi að e-r vaktar sjái af korti fyrir komandi gamer.
kv
Er að setja saman tölvu fyrir guttann. Er kominn með allt nema skjákort. Budget í kringum 15þús. Vonandi að e-r vaktar sjái af korti fyrir komandi gamer.
kv
- Sun 05. Sep 2021 17:40
- Spjallborð: Aðstoð, þjónusta og viðgerðir
- Þráður: Under-desk lausnir
- Svarað: 4
- Skoðað: 1125
Re: Under-desk lausnir
Fer eftir þykkt borðplötunnar. Ég er með gegnheila 4cm þykka eikarplötu og gerði svona sjálfur. Skrúfaði bara vinkla (úr Byko) upp undir borðið, með strap-böndum á milli sem ég ólaði utan um tölvuna: https://m.media-amazon.com/images/I/71IpDTWUMsL._AC_SL1500_.jpg Passa að nota grófar og ekki of lang...
- Lau 04. Sep 2021 00:17
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Hvaða flokk ætlar þú að kjósa 25. september ?
- Svarað: 92
- Skoðað: 7738
- Mið 25. Ágú 2021 12:11
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Blikur á lofti í vaxtamálum
- Svarað: 213
- Skoðað: 34725
Re: Blikur á lofti í vaxtamálum
Má ég spyrja hvar? Eru þetta breytilegir vextir?vesley skrifaði:Er með óverðtryggt lán á minni íbúð sem stendur núna í 3,1% vöxtum.
Skv. Herborg eru lægstu breytilegu óverðtryggðir vextirnir 3,56% hjá Gildi:
- Mið 25. Ágú 2021 09:38
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Blikur á lofti í vaxtamálum
- Svarað: 213
- Skoðað: 34725
- Mið 25. Ágú 2021 09:05
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Blikur á lofti í vaxtamálum
- Svarað: 213
- Skoðað: 34725
Re: Blikur á lofti í vaxtamálum
Munur á stýrivöxtum Seðlabankans og óverðtryggðum vöxtum hjá lífeyrissjóðnum mínum hefur nánast aldrei verið meiri. Stýrivextirnir mega hækka töluvert áður en lífeyrissjóðurinn hækkar óverðtryggðu vextina, fjandinn hafi það!
- Fös 13. Ágú 2021 15:27
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Álit á samsetningu (án GPU)
- Svarað: 3
- Skoðað: 413
Re: Álit á samsetningu (án GPU)
Af því að ég er ekki snjallari en þettaDropi skrifaði: Ég tel 4x PWM viftu tengi (3 + 1 CPU) á þessu móðurborði, afhverju ekki að stilla fancurve í bios frekar en að eyða pening í viftustýringu?
Takk fyrir gott tips og að taka þér tíma í að fletta upp móðurborðinu.
- Fös 13. Ágú 2021 14:05
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Álit á samsetningu (án GPU)
- Svarað: 3
- Skoðað: 413
Álit á samsetningu (án GPU)
Tími kominn á uppfærslu. Búinn að kaupa CPU og PSU og ég á viftu fyrir bakhlið kassans. Mun versla nokkra íhluti af erlendum síðum (t.d. computeruniverse), þar sem sumir þeirra eru ekki fáanlegir hérlendis. Búinn að setja þetta inn á PcPartPicker og fæ enga compatibility issues (aðra en að mögulega ...
- Fim 05. Ágú 2021 15:50
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Vantar hjálp við að velja íhluti í tölvu
- Svarað: 3
- Skoðað: 561
Re: Vantar hjálp við að velja íhluti í tölvu
Þessar eru líka fallegar https://verslun.origo.is/SelectProd?prodId=27227 Ókei. Þetta er þokkalegt verð fyrir þessa specca, takk fyrir að linka á það @Sallarólegur. Mig langar að spyrja hvort einhver þekkir gæðin á þessum vélum, þ.e.a.s. íhlutir og samsetning þeirra, loftflæði, hávaði, o.s.frv. kv
- Sun 01. Ágú 2021 12:22
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Reglulegur sparnaður - pælingar
- Svarað: 66
- Skoðað: 6334
Re: Reglulegur sparnaður - pælingar
x2Klemmi skrifaði:Ég ætla að vera einfaldur og segja að þetta sé bara hið besta mál.Hjaltiatla skrifaði:Annars get ég þannig séð verið að greiða aukalega inná fasteignarlánið mitt
langöruggasta leiðin til að ávaxta peninginn
- Lau 10. Júl 2021 22:42
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: VPN og local IP addressur
- Svarað: 4
- Skoðað: 1138
Re: VPN og local IP addressur
Takk fyrir svörin.Kolis80392 skrifaði:https://surfshark.com/features/split-tunneling
Er ekki split-tunneling það sem þú leitast að?
Finn leiðbeiningar á síðu Surfshark fyrir uppsetningu á Windows. Ekkert um Ubuntu/Linux
- Fös 25. Jún 2021 14:59
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: VPN og local IP addressur
- Svarað: 4
- Skoðað: 1138
VPN og local IP addressur
Hæ hæ. Keypti aðgang að VPN þjónustu (Surfshark) og var að velta fyrir mér local IP. Ég er með vél í geymslunni með Ubuntu 20.04 og nota hana til að sem gagnageymslu, Plex og tor*hóst*rent. Vitið þið hvort hægt sé að nota VPN þjónustuna en halda local IP tölum óbreyttum? Var að googla aðeins og fann...