Search found 1105 matches
- Mið 13. Okt 2021 20:40
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Unraid fyrir Plex server?
- Svarað: 8
- Skoðað: 873
Re: Unraid fyrir Plex server?
Sem TrueNAS notandi, þá langar mig að spyrja hvað veldur því að þú gafst upp á því? (Ég er enginn sérfræðingur, bara áhugasamur notandi) T.d fyrst núna er ég loksins að komast inn á SMB/Network share-ið, búið að vera niðri síðan ég veit ekki hvenær. Hef ætlað að setja inn nýtt efni en ekki getað þa...
- Mið 13. Okt 2021 19:42
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Unraid fyrir Plex server?
- Svarað: 8
- Skoðað: 873
Unraid fyrir Plex server?
Gott kvöld. Hefur einhver reynslu af því að keyra Plex server á Unraid OS-inu? Langar helst að eiga möguleika á því að geta bætt við geymsluplássi eftir þörfum m.a, svo væri það ekkert verra ef t.d þetta OS væri User friendly :P Hef gefist upp á TrueNas og er semsagt að hugaleiða það að velja annað ...
- Fös 03. Sep 2021 13:22
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Setja upp þráðlausa netbrú
- Svarað: 7
- Skoðað: 1065
Re: Setja upp þráðlausa netbrú
Takk fyrir aðstoðina
- Mán 30. Ágú 2021 20:24
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Setja upp þráðlausa netbrú
- Svarað: 7
- Skoðað: 1065
Re: Setja upp þráðlausa netbrú
Meðal annars það, líka hvernig best væri að setja þetta upp.hagur skrifaði:Hvað vantar þig hjálp við? Að velja búnaðinn?
- Mán 30. Ágú 2021 17:34
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Setja upp þráðlausa netbrú
- Svarað: 7
- Skoðað: 1065
Setja upp þráðlausa netbrú
Ég þarf smá hjálp við að setja upp þráðlausa netbrú milli 2ja bygginga. Húsnæðin eru í sjónlínu, mig langar að helst að hafa þetta svona: Húsnæði 1,- Router - Endurvarpi/útisendir ---- Húsnæði 2,- Endurvarpi/útisendir (móttaka) - Aðgangspunktur. Það væri gott ef loftlínan milli bygginga væri ekki að...
- Lau 14. Ágú 2021 00:43
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Bæta við storage á Plex server
- Svarað: 6
- Skoðað: 1015
Re: Bæta við storage á Plex server
Ég bætti við öðrum diski í serverinn og langaði að hengja second location á hvern flokk/safn inn á Plex. því fyrri diskur er fullur....TheAdder skrifaði:Er poolið hjá þér einn diskur?
- Þri 03. Ágú 2021 20:43
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Bæta við storage á Plex server
- Svarað: 6
- Skoðað: 1015
Bæta við storage á Plex server
Gott kvöld.
Veit einhver hvernig á að bæta við storage (á öðrum HDD) á Plex server sem hýstur er á TrueNas?
Veit einhver hvernig á að bæta við storage (á öðrum HDD) á Plex server sem hýstur er á TrueNas?
- Mán 14. Jún 2021 21:26
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Bilun í GPON Mílu á Ásbrú?
- Svarað: 0
- Skoðað: 585
Bilun í GPON Mílu á Ásbrú?
Eru fleiri á Ásbrú í Reykjanesbæ að lenda í sambandsleysi á Ljósleiðara frá Mílu? Næ ekki sambandi í iðnaðarhverfinu þar. Er með tengingu frá Símanum.
- Sun 23. Maí 2021 02:09
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Búnaður fyrir Ljósleiðara
- Svarað: 13
- Skoðað: 1413
Re: Búnaður fyrir Ljósleiðara
Takk fyrir svörin Langaði bara að halda mig við unIFI. Besti búnaðurinn so far.
- Mið 19. Maí 2021 23:04
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Búnaður fyrir Ljósleiðara
- Svarað: 13
- Skoðað: 1413
Búnaður fyrir Ljósleiðara
Gott kvöld.
Er vitleysa að nota þennan með ljósleiðaratengingu (GR)
https://www.tl.is/product/unifi-security-gateway
Er þegar með UniFi Access point frá Vodafone. Er á VDSL eins og er, en Ljósleiðarinn fer að koma innan skamms.
Er vitleysa að nota þennan með ljósleiðaratengingu (GR)
https://www.tl.is/product/unifi-security-gateway
Er þegar með UniFi Access point frá Vodafone. Er á VDSL eins og er, en Ljósleiðarinn fer að koma innan skamms.
- Lau 13. Mar 2021 10:22
- Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
- Þráður: Óska eftir VHS tæki
- Svarað: 1
- Skoðað: 476
Óska eftir VHS tæki
Mig vantar VHS/Myndbandstæki fyrir lítið. Mitt gamla þurfti endilega að klára sinn líftíma um daginn
- Þri 02. Mar 2021 10:51
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Er kominn tími á að endurnýja ?
- Svarað: 1
- Skoðað: 476
Er kominn tími á að endurnýja ?
Ætli sé kominn tími á að endurnýja tölvuna ? Eða er hægt að uppfæra einhvern búnað ? Er þetta kannski allt úrelt ? Hef lítið vit á þessu :p Þessi tölva/turn er keyptur 2012.
- Sun 21. Feb 2021 05:52
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Boðslykla þráðurinn (póstið öllum beiðnum hér)
- Svarað: 1605
- Skoðað: 298452
Re: Boðslykla þráðurinn (póstið öllum beiðnum hér)
Er einhver með boðslykil á cinemageddon.net ?
- Lau 20. Feb 2021 02:25
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: virusvörn windows 10
- Svarað: 16
- Skoðað: 2326
Re: virusvörn windows 10
System Mechanic ! Lang best.
- Mán 14. Des 2020 09:45
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Wan router með Gígabyte portum?
- Svarað: 2
- Skoðað: 544
Re: Wan router með Gígabyte portum?
Ég skil.... Takk fyrir
- Mán 14. Des 2020 08:59
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Wan router með Gígabyte portum?
- Svarað: 2
- Skoðað: 544
Wan router með Gígabyte portum?
Hvar fær maður Wan/Ljós router með Gígabyte lan portum hér heima sem kostar ekki augun úr ? Er maður ekki annars að fullnýta 1 GB/s hraðann með router sem hefur slík port ?
- Sun 29. Nóv 2020 20:53
- Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
- Þráður: Íslenskar útvarpsstöðvar á HomePod?
- Svarað: 1
- Skoðað: 2509
Íslenskar útvarpsstöðvar á HomePod?
Veit einhver hvort hægt sé að hlusta á Íslenskar útvarpsstöðvar á Apple HomePod?
- Þri 24. Nóv 2020 20:04
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Update-a PLEX server á TrueNAS
- Svarað: 1
- Skoðað: 498
Update-a PLEX server á TrueNAS
Hvernig fer ég að því að update-a PLEX serverinn á nýjustu útgáfu? Get það ekki á hefðbundin hátt á TrueNAS interface-inu :/
- Fös 13. Nóv 2020 22:41
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Ljósleiðarabox Mílu
- Svarað: 5
- Skoðað: 2082
Re: Ljósleiðarabox Mílu
Ég skilarons4 skrifaði:Ættir amk að geta það, en þeir þurfa alltaf að stilla portin á ontunni.krissi24 skrifaði:Flott, takk Líka ef maður er hjá Vodafone ss?arons4 skrifaði:Lýtur svona út, en já þú getur tengt bæði VoiP og IPTV beint í ONTuna, bara heyra í þínu fjarskiptafyrirtæki.
- Mán 09. Nóv 2020 10:36
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Ljósleiðarabox Mílu
- Svarað: 5
- Skoðað: 2082
Re: Ljósleiðarabox Mílu
Flott, takk Líka ef maður er hjá Vodafone ss?arons4 skrifaði:Lýtur svona út, en já þú getur tengt bæði VoiP og IPTV beint í ONTuna, bara heyra í þínu fjarskiptafyrirtæki.
- Sun 08. Nóv 2020 20:17
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Ljósleiðarabox Mílu
- Svarað: 5
- Skoðað: 2082
Ljósleiðarabox Mílu
Getur einhver sýnt mér hvernig boxið frá þeim lítur út? Er hægt að tengja heimasíma og IPTV beint í slíkt box? Eins og hjá GR? Og vera svo með sinn router?
- Sun 01. Nóv 2020 15:42
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Hversu mikið RAM?
- Svarað: 2
- Skoðað: 1775
Hversu mikið RAM?
Hvað gæti ég komist upp með mörg GB af RAM hér?
- Fim 15. Okt 2020 18:43
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Besti NAS-inn fyrir PLEX
- Svarað: 18
- Skoðað: 2365
Re: Besti NAS-inn fyrir PLEX
Jæja, núna er ég búinn að redda mér tölvu sem ég ætla að keyra Plex server á. Hvaða stýrikerfi er verið að nota í slíkt nú til dags?
- Lau 10. Okt 2020 20:13
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Ljósleiðaravæðing Mílu og GR í Reykjanesbæ
- Svarað: 4
- Skoðað: 863
Re: Ljósleiðaravæðing Mílu og GR í Reykjanesbæ
Ég bíð einmitt spenntur eftir að vera tengdur. Það er búið að leggja ljósleiðarann inn til mín og á bara eftir að tengja :megasmile Er á Mávabrautinni. Lúxus ! Ég er ekki alveg að skilja þennan bið tíma hérna upp frá..... Hélt að horft væri á þessi hverfi þar sem mikið er um fjölbýlishús eins og ra...
- Lau 10. Okt 2020 00:39
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Ljósleiðaravæðing Mílu og GR í Reykjanesbæ
- Svarað: 4
- Skoðað: 863
Ljósleiðaravæðing Mílu og GR í Reykjanesbæ
Er einhver annar hér sem býr í Heiðarhverfinu í Reykjanesbæ (Keflavík) sem undrar sig á því hversvegna Míla hefur ekki sett það hverfi á áætlun í langan tíma? Sama gildir um GR :/ Veit einhver mögulega ástæðu?