Search found 522 matches
- Mán 29. Okt 2018 02:35
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: TS - Titan Xp - 2x 1070 - 780Ti og fleira
- Svarað: 9
- Skoðað: 1631
Re: TS - Titan Xp - 2x 1070 - 780Ti og fleira
Ég hef áhuga á 1x Gigabyte 1070 OC Windforce og custom LED - Keypt í Tölvutækni á 30 þúsund ef það er enn til.
- Mið 25. Apr 2018 21:56
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: AMD 2700X Uppfærsla
- Svarað: 7
- Skoðað: 1427
Re: AMD 2700X Uppfærsla
Ég leitaði um allt að örgjörvanum um daginn og eina síðan sem ég fann hann á var computer.is. Ég held að þeir hafi verið fyrstir, þeir eru líka með X470 móðurborð.
AMD AM4 Ryzen 7 2700x 44.990 kr.
Asus Prime ROG X470 PRO RGB AuraSync 29.900 kr.
AMD AM4 Ryzen 7 2700x 44.990 kr.
Asus Prime ROG X470 PRO RGB AuraSync 29.900 kr.
- Þri 12. Júl 2016 20:44
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Buslu-resistant símar.
- Svarað: 12
- Skoðað: 1307
Re: Buslu-resistant símar.
Það er hægt að velja IP6x í Phone finder á GSMArena og leita. Dæmi: http://www.gsmarena.com/results.php3?nYearMin=2014&sAvailabilities=1,2&sSIMTypes=1,2,3&sIPCerts=2 (Available, coming soon, year 2014+, IP 6x) Samsung Galaxy S7 Active er á þeim lista en eins og hefur komið fram þá er han...
- Sun 10. Júl 2016 23:14
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Buslu-resistant símar.
- Svarað: 12
- Skoðað: 1307
Re: Buslu-resistant símar.
S7 vinnur þarna:
- Lau 11. Jún 2016 12:32
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Ég sullaði Schweppes Canada Dry yfir SGS6E+ símann minn
- Svarað: 14
- Skoðað: 1682
Re: Ég sullaði Schweppes Canada Dry yfir SGS6E+ símann minn
hvað þið haldið vera að símanum núna fyrst þessir snertihnappar virka bara þegar ég er nýbúinn að aflæsa símanum? Myndi giska á að það sé bleyta/klístur/drulla undir tökkunum eftir baðið, líklega registerar það fyrstu key presses af því að takkarnir eru óvirkir á meðan hann er læstur en svo fer han...
- Mið 08. Jún 2016 08:49
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Semi- núbbí í tölvusamsetningu, fæ ekkert video!
- Svarað: 26
- Skoðað: 1657
Re: Semi- núbbí í tölvusamsetningu, fæ ekkert video!
Þetta er AMD Phenom II hexa örri. Hann var alveg örugglega ekki almennilega í hjá mér því þegar ég losaði kælinguna kom hann með henni upp úr. En núna er hann pottþéttur í og no dice. :( Allir Phenom II x6 örgjörvar sem eru á cpu-support listanum http://www.gigabyte.com/support-downloads/cpu-suppor...
- Þri 07. Jún 2016 22:35
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Semi- núbbí í tölvusamsetningu, fæ ekkert video!
- Svarað: 26
- Skoðað: 1657
Re: Semi- núbbí í tölvusamsetningu, fæ ekkert video!
Hvaða örgjörva ertu með? Kannski þarf BIOS update ef hann er nýr.
- Lau 21. Maí 2016 10:33
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: [SOLVED]Ræsi tölvuna og svo bara svartur skjár eftir nokkrar mínútur.
- Svarað: 54
- Skoðað: 8438
Re: Ræsi tölvuna og svo bara svartur skjár eftir nokkrar mínútur.
En ein spurning, hvernig ræsi ég forritið? Er búinn að sækja og þetta eru ekkert nema einhverjir file'ar sem tölvan mín finnur ekkert forrit til þess að lesa með. Ef þú nærð í http://www.guru3d.com/files-get/display-driver-uninstaller-download,20.html þá ætti að vera .exe skrá(DDU v15.7.5.5.exe) í ...
- Fös 20. Maí 2016 10:50
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: [SOLVED]Ræsi tölvuna og svo bara svartur skjár eftir nokkrar mínútur.
- Svarað: 54
- Skoðað: 8438
Re: Ræsi tölvuna og svo bara svartur skjár eftir nokkrar mínútur.
Linkur á driver uninstaller: http://www.guru3d.com/files-details/dis ... nload.html
Prófaðu að nota þetta og setja inn nýjustu driverana fyrir skjákortin.
Prófaðu að nota þetta og setja inn nýjustu driverana fyrir skjákortin.
- Þri 05. Apr 2016 23:56
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Hjálp með Skjáina mína
- Svarað: 21
- Skoðað: 1898
Re: Hjálp með Skjáina mína
Prófaðu að tengja skjáinn sem er tengdur með DVI í DVI í hitt DVI tengið á skjákortinu, ef það virkar ekki fá þér DVI í DVI tengi fyrir hinn skjáinn og prófa það (nota bæði DVI tengin). Mig grunar að vandamálið sé tengt því að skjákortið styður ekki skjái í öllum tengjum á sama tíma, þ.a. HDMI tengi...
- Sun 27. Mar 2016 04:29
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: Til sölu: MSI GF 960GTX GAMING 2gb - 20.000kr.-
- Svarað: 12
- Skoðað: 1408
Re: Til sölu/skipti í 4GB: MSI GF 960GTX GAMING skjákort
Þetta er 2GB kort, hann er að selja eða biðja um skipti á 4GB korti.EbbiTheGamer skrifaði:Er þetta ekki örugglega 4gb annars? því að það er 2gb kort á myndinni. ..
- Mið 02. Mar 2016 14:25
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Einokun vodafone!!
- Svarað: 36
- Skoðað: 4231
Re: Einokun vodafone!!
Veit það fyrir víst að starfsmaður 365 benti mér á Vodafone til að geta séð rásir í pakka sem 365 hættu að senda út gegnum Símalykilinn. Og starfsmaður 365 benti mér á að fá myndlykil frá Símanum til að geta séð rásir í pakka sem ekki nást með Vodafonelyklinum.(Discovery m.a.) Af síðu 365.is: Fjölv...
- Þri 05. Jan 2016 03:58
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Nýtt Geforce GTX 980Ti crash
- Svarað: 12
- Skoðað: 1030
Re: Nýtt Geforce GTX 980Ti crash
Nota líka Display driver uninstaller áður en þú setur inn nýja drivera fyrir nýja skjákortið. Líklega er þetta samt aflgjafinn.
- Mið 23. Des 2015 14:41
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: Mini-ITX Leikjavél [SELT]
- Svarað: 4
- Skoðað: 900
Re: [TS] Mini-ITX Leikjavél [fer líka í pörtum]
Hef áhuga á móðurborðinu og örgjörvakælingunni.
SSD diskurinn farinn?
SSD diskurinn farinn?
- Mið 23. Des 2015 11:11
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [SELT] Intel core i5 2500k og Gigabyte Z68A-D3-B3
- Svarað: 2
- Skoðað: 521
Re: [TS] Intel core i5 2500k og Gigabyte Z68A-D3-B3
Er að leita að nettara skjákorti sem þarf minna rafmagn.skinter skrifaði:Sæll
Hvað segirðu um 15.000 kall + ATI Radeon HD 5870 1GB skjákort?
Upp.
- Þri 22. Des 2015 15:41
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [SELT] Intel core i5 2500k og Gigabyte Z68A-D3-B3
- Svarað: 2
- Skoðað: 521
[SELT] Intel core i5 2500k og Gigabyte Z68A-D3-B3
Selst helst saman og öll tilboð velkomin, ég er mögulega til í skipti á ITX-kassa, ódýru skjákorti, SSD disk, hörðum diskum, aflgjafa, tölvuskjá, AMD FM2+ móðurborði og mögulega einhverju fleiru(aðallega tölvuíhlutir). Til sölu: Edit: Hæsta boð: 18 þús. kr. í örgjörva og móðurborð saman. - selt á 15...
- Mán 21. Des 2015 04:05
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: AMD FM2+ 7850K örgjörvi [Seldur]
- Svarað: 9
- Skoðað: 1034
Re: [TS] AMD FM2+ 7850K örgjörvi [Enn lægra verð]
Átt tilboð í skilaboðum.
- Lau 14. Nóv 2015 01:47
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Kaupa Leikjatölvu - CompatibilityCheck
- Svarað: 5
- Skoðað: 859
Re: Kaupa Leikjatölvu - CompatibilityCheck
Það getur verið verra ef þú ætlar að yfirklukka örgjörva og/eða vinnsluminnið.thossi1 skrifaði: Er verra að vera með 4x4GB í staðinn fyrir 2x8GB?
Takk!
- Mán 09. Nóv 2015 18:12
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: 2 móðurborð kveikja ekki á sér
- Svarað: 13
- Skoðað: 1245
Re: 2 móðurborð kveikja ekki á sér
Prófaðu að kveikja á tölvunni með jumper eða power takka á móðurborðinu, ef power takkinn skyldi vera vandamálið.
- Sun 08. Nóv 2015 01:41
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: USB3 vandamál á ASRock x79 Extreme6
- Svarað: 4
- Skoðað: 522
Re: USB3 vandamál á ASRock x79 Extreme6
Front header notar AsMedia USB 3.0 kubb, rear ports nota Texas Instruments USB 3.0 kubb, þannig að það er algjörlega ótengt. Ekki heldur sömu driverar fyrir það, líklegast að vandamálið tengist Texas Instruments driverunum. Koma rear USB 3.0 ports upp í Device manager?
- Sun 04. Okt 2015 08:41
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Vandræði með skjákort
- Svarað: 28
- Skoðað: 1896
Re: Vandræði með skjákort
Getur prófað að fara í safemode og nota Display Driver Installer http://www.guru3d.com/files-details/dis ... nload.html , og svo Installa driver fyrir skjákortið aftur.
- Lau 03. Okt 2015 16:01
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Vandræði með skjákort
- Svarað: 28
- Skoðað: 1896
Re: Vandræði með skjákort
Ef að 5750 virkar en ekki GTX 480 og HD 6950 þá grunar mann fyrst aflgjafann. Geturðu prófað önnur 6-pin/8-pin tengi frá aflgjafanum í kortið? Annars er líklega best að prófa annan aflgjafa.
- Fös 18. Sep 2015 14:05
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Ping vandræði CSGO - Hringiðan
- Svarað: 41
- Skoðað: 4176
Re: Ping vandræði CSGO - Hringiðan
http://mynda.vaktin.is/image.php?di=G3XL ljósnet voda Netið hjá Vodafone var bilað í morgun(sem gerist örsjaldan) þannig að þessar tölur eru ekki að endurspegla eðlilegt ástand. Væri gott að prófa þetta kannski aftur þegar það er lagað. source: Er viðskiptavinur Vodafone og var að reyna að komast á...
- Sun 06. Sep 2015 22:05
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Fæ ekkert diaplay output
- Svarað: 17
- Skoðað: 1016
Re: Fæ ekkert diaplay output
Það var einhver umræða um að verslunin Íhlutir gæti gert þetta, prófa að tala við þá, annars voru þetta mjög algengir örgjörvar svo það er líklegt að flest tölvuverkstæði geti gert þetta, hvað varðar verð þá veit ég ekki, ég vel oftast Kísildal þegar ég get vegna þjónustu.
- Sun 06. Sep 2015 02:34
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Fæ ekkert diaplay output
- Svarað: 17
- Skoðað: 1016
Re: Fæ ekkert diaplay output
Er búið að uppfæra BIOS-inn á móðurborðinu í útgáfu 2.1 ? Get ekki uppfært bios þar sem að ég fæ ekkert á skjáinn Það er ekki support fyrir Ivy Bridge örgjörva nema í BIOS útgáfu 2.1, ef að BIOS-inn er ekki uppfærður í útgáfu 2.1 þá getur það alveg útskýrt af hverju þú ert ekki að sjá neitt. Þyrfti...