Search found 27 matches
- Mið 09. Jan 2013 15:28
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Val á borðtölvu
- Svarað: 1
- Skoðað: 345
Val á borðtölvu
Er að reyna að aðstoða foreldra mína við val á borðtölvu og datt í hug að leita ráða hér. Þeim vantar einhverja mjög endingargóða borðtölvu sem getur leist allt það einfaldasta. Þau eru mjög einfaldir tölvunotendur svo það eru ekki nein heavy duty forrit sem þau þurfa að nota. Tölvan má alveg kosta ...
- Sun 09. Des 2012 17:05
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: iTunes 11 og iPad
- Svarað: 3
- Skoðað: 528
Re: iTunes 11 og iPad
Er að leita af einhverju forriti sem ég get notað til að koma myndum inn á app eins og Azul...trúi því ekki að það sé bara ekki mögulegt lengur...nenni ekki þessu convert veseni.
Var svo auðvelt áður en þetta update á iTunes datt inn...helvítis apple!
Var svo auðvelt áður en þetta update á iTunes datt inn...helvítis apple!
- Sun 09. Des 2012 15:01
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: iTunes 11 og iPad
- Svarað: 3
- Skoðað: 528
iTunes 11 og iPad
Var að uppfæra iTunes hjá mér og þá virðist vera horfinn möguleiki að setja skrár eins og bíómyndir beint inn á öpp eins og t.d. Azul. Er ég bara blindur á þetta eða eru apple að reyna að gera manni enn erfiðara að setja drasl inn á? Er kannski eitthvað forrit sem maður getur náð í til að auðvelda a...
- Mán 23. Maí 2011 23:57
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Battery tollur
- Svarað: 2
- Skoðað: 956
Re: Battery tollur
Glæsilegt, takk fyrir svarið
- Mán 23. Maí 2011 23:15
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Battery tollur
- Svarað: 2
- Skoðað: 956
Battery tollur
Veit einhver her hvada tollur myndi leggjast a battery i videocamerur?
- Sun 23. Jan 2011 21:23
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Setja upp Ethernet router á stúdentagörðum.
- Svarað: 19
- Skoðað: 2682
Re: Setja upp Ethernet router á stúdentagörðum.
Takk fyrir svarið en þetta er komið hjá mér
Prófaði mig áfram og það sem ég þurfti að gera var að stilla inn 208.67.220.220 í primary dns
Prófaði mig áfram og það sem ég þurfti að gera var að stilla inn 208.67.220.220 í primary dns
- Lau 22. Jan 2011 19:21
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Setja upp Ethernet router á stúdentagörðum.
- Svarað: 19
- Skoðað: 2682
Re: Setja upp Ethernet router á stúdentagörðum.
Ætla að troða mér inn í þennan þráð með svipað vandamál, er á stúdentagörðunum og er með CNet router. Ég er búinn að skrá mac addressu routersins og stilla hann eftir minni bestu getu. Netið hefur virkað í 2 skipti síðan ég setti þetta upp í gær án vandræða í margar klukkustundir en stundum dettur n...
- Lau 06. Nóv 2010 13:36
- Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
- Þráður: Vandræði með sjónvarp
- Svarað: 7
- Skoðað: 867
Re: Vandræði með sjónvarp
Oak skrifaði:búinn að prufa aðra scart snúru ?
afhverju færðu þér ekki svona tvöfalt tengi á sjónvarpið svo að þú þurfir ekki að vera alltaf að skipta ?
Maður hefði náttúrulega átt að gera það...
Engum sem dettur í hug hvað gæti verið að?
- Lau 06. Nóv 2010 00:16
- Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
- Þráður: Vandræði með sjónvarp
- Svarað: 7
- Skoðað: 867
Re: Vandræði með sjónvarp
Hef verið að svissa á milli í mörg ár...
- Fös 05. Nóv 2010 23:39
- Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
- Þráður: Vandræði með sjónvarp
- Svarað: 7
- Skoðað: 867
Re: Vandræði með sjónvarp
Eitthvað óskýrt eða .....var semsagt að setja dvd spilarann i samband í staðinn fyrir flakkarann, það eru bara 2 skart tengi aftan í sjónvarpinu svo ég þarf alltaf að skipta á milli
- Fös 05. Nóv 2010 23:30
- Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
- Þráður: Vandræði með sjónvarp
- Svarað: 7
- Skoðað: 867
Vandræði með sjónvarp
Er með United túbu sjónvarp sem tók allt í einu upp á því að sýna ekkert dvd spilarann, flakkarann né ps3 á Av stöðvunum. Gerðist eftir að ég setti eitt skart tengi fyrir annað aftan í sjónvarpinu....
Dettur ykkur eitthvað í hug sem gæti hafa gerst og hvernig hægt er að laga það?
Dettur ykkur eitthvað í hug sem gæti hafa gerst og hvernig hægt er að laga það?
- Lau 23. Okt 2010 12:40
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Ofhitnun
- Svarað: 2
- Skoðað: 465
Ofhitnun
Vinkona mín lét Acer fartölvuna sína ofhitna í svona 500sta skipti og nú þegar hún kveikti á henni voru allar möppur, myndir, tónlist horfið úr tölvunni. Nokkur forrit sem hún dlaði eru enn þá þarna sem og þessi sem fylgdu tölvuni, tölvan virkar víst bara eins og áður Ef hún færi með hana á tölvuver...
- Mán 04. Okt 2010 10:14
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Vandræði með internet
- Svarað: 7
- Skoðað: 829
Re: Vandræði með internet
http://www.computer.is/vorur/6668/ Mér finnst þetta bara svo gott verð miðað við hvða þú ert að fá. Ég er með einn svona sem ég nota sem AP, þetta er öruggleg ekki öflugasti router en sleppur. Hann er með WiFi, innbyggðum prentþjón ( getur tengt prentarann við hann og prentað hvaðan sem er þannig s...
- Mán 04. Okt 2010 02:18
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Vandræði með internet
- Svarað: 7
- Skoðað: 829
Re: Vandræði með internet
Nú er kominn tími fyrir router. Bara eitt tæki á stúdentagörðunum má vera skráð, svo ef þú vilt ekki sífellt vera svissa mac addressunni milli fartölvunnar og ps3 er málið að kaupa sér nat-capable router og svo tengja fartölvuna og ps3 við hann. Gætir jafnvel splæst grimmt og fengið þér wifi... Oke...
- Mán 04. Okt 2010 01:30
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Vandræði með internet
- Svarað: 7
- Skoðað: 829
Re: Vandræði með internet
Ég prófaði að setja ip adressuna handvirkt en það kom það bara sama...breytti ekki dns tölunni, atti ég að gera það?
Ég er skráður á þessa tengingu, nota hana fyrir fartölvuna mína
Ég er skráður á þessa tengingu, nota hana fyrir fartölvuna mína
- Mán 04. Okt 2010 00:19
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Vandræði með internet
- Svarað: 7
- Skoðað: 829
Vandræði með internet
Var að kaupa mér PS3 og ætlaði að reyna að tengjast internetinu. Er á stúdentagörðum svo ég tengdi bara með kapli úr innstunguni í veggnum í tölvuna, það sem kemur upp þegar ég er að reyna að tengjast netinu er bara "cannot obtain ip address"
Getur einhver hjálpað mér með þetta?
Getur einhver hjálpað mér með þetta?
- Þri 28. Sep 2010 16:26
- Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
- Þráður: Örbylgjuloftnet og Digital Ísland
- Svarað: 4
- Skoðað: 1138
Re: Örbylgjuloftnet og Digital Ísland
Sko málið er að þegar ég ætlaði að panta stöðina á skjarinn.is, þá kom að það væri enginn myndlykill skráður á mig sem styddi þessa stöð. Samt er örbylgjuloftnet í íbúðinni og myndlykilinn á náttúrulega að styðja örbylgjuloftnet...
- Þri 28. Sep 2010 10:57
- Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
- Þráður: Örbylgjuloftnet og Digital Ísland
- Svarað: 4
- Skoðað: 1138
Örbylgjuloftnet og Digital Ísland
Jæja nú ætla ég að koma með eina heimskulega fyrirspurn Ætlaði að panta skjágolf stöðina á skjárinn.is en þá kom upp að myndlykillinn sem ég væri með styddi ekki þessa stöð. Það á að vera því að ég er bara með þetta tengt í venjulegt loftnet. Það er örbylgjuloftnet í íbúðinni minni, þarf ég einhverj...
- Þri 06. Apr 2010 13:58
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Flakkari og HDMI
- Svarað: 2
- Skoðað: 774
Flakkari og HDMI
Sælir
Er að velta því fyrir mér að ef flakkarinn minn er með HDMI tengi er þá hægt að tengja tölvuna við hann og horfa t.d. á eitthvað stream af netinu í sjónvarpinu?
Er að velta því fyrir mér að ef flakkarinn minn er með HDMI tengi er þá hægt að tengja tölvuna við hann og horfa t.d. á eitthvað stream af netinu í sjónvarpinu?
- Fös 12. Feb 2010 13:29
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: SataII
- Svarað: 6
- Skoðað: 583
- Fös 12. Feb 2010 13:05
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: SataII
- Svarað: 6
- Skoðað: 583
Re: SataII
Já ég er semsagt með svona IDE tengi, er hægt að kaupa einhver millistykki fyrir þetta eða er þetta bara lost cause
- Fös 12. Feb 2010 12:54
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: SataII
- Svarað: 6
- Skoðað: 583
SataII
Sælir
Er með sata2 harðan disk sem ég ætlaði að setja í Sarotech Abigs flakkarann minn. En tengin á flakkaranum passa ekki í harða diskinn, er það vegna þess að það sé bara hægt að setja sata disk í flakkarann eða? Er hægt að kaupa einhver millistykki til þessa að sé hægt að tengja þetta?
Er með sata2 harðan disk sem ég ætlaði að setja í Sarotech Abigs flakkarann minn. En tengin á flakkaranum passa ekki í harða diskinn, er það vegna þess að það sé bara hægt að setja sata disk í flakkarann eða? Er hægt að kaupa einhver millistykki til þessa að sé hægt að tengja þetta?
- Mið 20. Jan 2010 14:58
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Port
- Svarað: 3
- Skoðað: 507
Re: Port
Okei, takk kærlega
En hvar sé ég síðan local ip töluna á vélinni minni?
En hvar sé ég síðan local ip töluna á vélinni minni?
- Mið 20. Jan 2010 14:45
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Port
- Svarað: 3
- Skoðað: 507
Port
Sælir/ar Er það ekki þannig að ég get leitt lítin hraða niðurhals hjá mér í gengum µTorrent til að ég sé ekki með opin port? Er með nettengingu hjá Tal, hvað er ég að fara að spurja þá að gera fyrir mig þegar ég hringi þarna niður eftir?, á ég að biðja um að opna mörg port eða? Ef einhver gæti útský...
- Þri 15. Des 2009 12:09
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Fartölvukaup í Desember eða Janúar
- Svarað: 3
- Skoðað: 525
Fartölvukaup í Desember eða Janúar
Hvort er gáfulegra að kaupa sér fartölvu fyrir jól eða bara í janúar?
Eru verslanir eitthvað að lækka verð á fartölvum eftir jólavertíðina?
Eru verslanir eitthvað að lækka verð á fartölvum eftir jólavertíðina?