Search found 1 match

af 1337x
Lau 07. Mar 2009 01:40
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Western Digital HD Media Player.
Svarað: 22
Skoðað: 3153

Re: Western Digital HD Media Player.

Ég er búin að eiga þetta í dágóðan tíma og ég get ekki kvartað. Eina sem er að angra mig er að stundum kviknar ekki á honum þegar í ýti á turn on takkann, og þá þarf ég að aftengja rafmagnssnúruna og tengja hana aftur í og þá kviknar á honum.