Search found 4 matches
- Sun 15. Mar 2009 23:53
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Er Síminn að cappa (BLOCKA) torrent?
- Svarað: 209
- Skoðað: 19152
Re: Er Síminn að cappa (BLOCKA) torrent?
Mér finnst Síminn ekki sanngjarn. í seinasta mánuði var ég cappaður í lok mánaðar þar sem ég þurfti að dla yfir 10gb á seinustu viku mánaðarins. Heildarnotkun samkv. samningi er 40gb á mánuði samt dlaði ég í heildina einungis 28gb samkvæmt upplýsingum frá þeim eftir mánuðinn og var samt sem áður ...
- Mán 09. Mar 2009 02:24
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Er Síminn að cappa (BLOCKA) torrent?
- Svarað: 209
- Skoðað: 19152
Re: Er Síminn að cappa (BLOCKA) torrent?
Ég prófaði að sækja torrent skrá hjá mér og sömu torent skrá á sömu síðu heima hjá strangheiðarlegu fólki útí bæ sem gerir lítið meir en að lesa moggan á netinu á innan við 5 mínútna millibili og niðurstaðan var sú að ég náði hjá mér 47kb/s með 49 seeds...en útí bæ náði ég 243 kb/s og 48 seeds,og ...
- Fim 05. Mar 2009 23:07
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Er Síminn að cappa (BLOCKA) torrent?
- Svarað: 209
- Skoðað: 19152
Re: Er Síminn að cappa (BLOCKA) torrent?
Ein spurning strákar ,, hvað heldur ykkur svona fast við símann ? :?
Ég fór frá símanum til Hive á sínum tíma og allt var yndinslegt,ótakmarkað niðurhal og læti.
þangað til þeir byrjuðu á þessum óskunda að takmarka torrent umferð sem virðist vera alsráðandi
hjá öllum símafélögum núna, og virðist ...
Ég fór frá símanum til Hive á sínum tíma og allt var yndinslegt,ótakmarkað niðurhal og læti.
þangað til þeir byrjuðu á þessum óskunda að takmarka torrent umferð sem virðist vera alsráðandi
hjá öllum símafélögum núna, og virðist ...
- Fim 05. Mar 2009 15:48
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Er Síminn að cappa (BLOCKA) torrent?
- Svarað: 209
- Skoðað: 19152
Re: Er Síminn að cappa (BLOCKA) torrent?
það er greinilega verið að cappa og blokkera tengingar,mér finnst þetta hafa byrjað af krafti hjá símanum uppúr febrúar ,
ég hélt fyrst að routerinn væri bilaður en hann gerir allt annað en að flytja torrent ágætlega og í mínum kokkabókum eru þetta hrein vörusvik.
Ég ásamt fleirum gerðum kvörtun við ...
ég hélt fyrst að routerinn væri bilaður en hann gerir allt annað en að flytja torrent ágætlega og í mínum kokkabókum eru þetta hrein vörusvik.
Ég ásamt fleirum gerðum kvörtun við ...