Search found 2 matches
- Þri 03. Mar 2009 00:57
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Er Síminn að cappa (BLOCKA) torrent?
- Svarað: 209
- Skoðað: 17089
Re: Er Síminn að cappa (BLOCKA) torrent?
og já... með nýju gjöldunum hjá símanum, og hækkunum undanfarið. Þá er ég farinn að borga þeim yfir 10.000 kr á mánuði fyrir 8MB tengingu.... 8500kr tenginging, 350 kr routerinn og línugjald 1400kr á mánuði. (Myndlykill 600kr) þegar ég byrjaði var netið 5000 kall + línugjald 1400 kr og hraðinn var m...
- Þri 03. Mar 2009 00:44
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Er Síminn að cappa (BLOCKA) torrent?
- Svarað: 209
- Skoðað: 17089
Re: Er Síminn að cappa (BLOCKA) torrent?
torrentið virkar ekki skít hjá mér, ég er hjá símanum. þeir senda mér líka alltaf e-mail og segja mér að ég sé búinn að downloada meira en 10GB þessa vikuna erlendis frá þannig að þeir hægja á mér... aumingjar. enda er ég búinn að segja þeim upp! núna bíð ég bara eftir routernum frá TAL og þá hlýtur...