Kappanum vantar Access Point í kjallarann.
Á einhver svoleiðis ?
kv,
Biggi
Search found 6 matches
- Þri 23. Ágú 2011 10:19
- Spjallborð: Óskast tölvuvörur
- Þráður: Vantar Access Point
- Svarað: 0
- Skoðað: 404
- Fim 06. Jan 2011 12:25
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Processing.
- Svarað: 3
- Skoðað: 855
Re: Processing.
Ég hef notað Processing til þess að taka á móti serial streng frá Arduino og túlka það sem lyklaborðs innslátt til þess að geta spilað Nintendo leiki með gömlu fjarstýringunni. Frekar einfalt og þægilegt mál en ég held að það væri betra fyrir þig að byrja á Python/Java/C# heldur en Processing. Það e...
- Mán 09. Feb 2009 17:05
- Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
- Þráður: Vatnskæling dauðans!!
- Svarað: 11
- Skoðað: 1666
Re: Vatnskæling dauðans!!
jonsig skrifaði:Er gaurinn að JARÐBINDA hverja einustu plötu ?
Mér sýnist hann bara jarðtengja kæliplöturnar í powersupply'inu.
- Mán 08. Des 2008 15:48
- Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
- Þráður: Java4K leikjaforritunarkeppni
- Svarað: 5
- Skoðað: 547
Re: Java4K leikjaforritunarkeppni
Python er mjög sniðugt forritunarmál til að byrja að forrita með. Bæði öflugt og einfalt. Ef þú kannt að forrita í Python þá ætti ekki að vera mikið mál fyrir þig að færa þig yfir í Java, smá lestur hér og þar, nokkur prufuforrit og voila, Java. Ekki það að ég fíli Java minns er meiri python/php mað...
- Mán 08. Des 2008 15:08
- Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
- Þráður: Flögt í sjónvarpi
- Svarað: 18
- Skoðað: 1520
Re: Flögt í sjónvarpi
hmm, þarftu ekki að hækka tíðnina á skjákortinu ? Ég hefði haldið það vegna þess að það er ekkert "refresh rate" á LCD sjónvörpum (allavegana samkvæmt mínum skilningi).
- Mán 08. Des 2008 15:01
- Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
- Þráður: Java4K leikjaforritunarkeppni
- Svarað: 5
- Skoðað: 547
Re: Java4K leikjaforritunarkeppni
töff, kannski tekur maður þátt.