Search found 2888 matches
- Lau 18. Des 2021 19:41
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Hugsanlegt Vaktin.is App
- Svarað: 29
- Skoðað: 1890
Re: Hugsanlegt Vaktin.is App
skrítið að það myndi kosta pening að búa til app fyrir vaktina, meina, það er víst ekki mikið mál að læra búa til einfalt app, það að borga hunduðir þúsunda í eitthvað petproject er alveg útí hött Viltu ekki bara taka þetta að þér þá, fyrst þetta er svona einfalt? Gerir þetta bara pro bono, þetta e...
- Fös 17. Des 2021 17:17
- Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
- Þráður: Hdmi 2.1 ekki bara 2.1
- Svarað: 6
- Skoðað: 689
Re: Hdmi 2.1 ekki bara 2.1
Absúrd ákvörðun.
- Fim 16. Des 2021 21:56
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Hugsanlegt Vaktin.is App
- Svarað: 29
- Skoðað: 1890
Re: Hugsanlegt Vaktin.is App
Nei takk. Sé enga þörf fyrir þetta, ef ég á að vera "brutally honest".
- Fös 10. Des 2021 08:38
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Panta server rekka að utan?
- Svarað: 8
- Skoðað: 807
Re: Panta server rekka að utan?
Búinn að kíkja á oreind.is ?
Ég keypti 12U skáp hjá þeim á sanngjarnan pening.
Ég keypti 12U skáp hjá þeim á sanngjarnan pening.
- Fim 02. Des 2021 19:42
- Spjallborð: Bílaplanið
- Þráður: Kaup á Volvo í gegnum Smartbilar.is
- Svarað: 41
- Skoðað: 5975
Re: Kaup á Volvo í gegnum Smartbilar.is
Ég flutti inn V60 bíl árgerð 2017/2018 frá Hollandi (í gegnum Betri Bílakaup) og þegar hann var við það að detta úr 2 ára verksmiðjuábyrgðinni þá kviknaði á check-engine ljósi. Ég fór með hann í Brimborg og þeir græjuðu það (skiptu um súrefnisskynjara) innan ábyrgðar, no questions asked ... þó að bí...
- Mið 01. Des 2021 17:40
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: UK forwarding service
- Svarað: 7
- Skoðað: 997
Re: UK forwarding service
Hef notað myus.com mjög mikið og færð núna uk addressu líka , mæli með Hvernig lýtur það ferlið út, er dýrt að gera þetta? og eru sendingar lengi að koma til landsins? Mjög einfalt. Borgar bara fyrir shipping hingað og verðið á því fer náttúrulega eftir stærð og þyngd pakkans og hvaða shipping meth...
- Þri 30. Nóv 2021 21:27
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Lítill 9V mótor
- Svarað: 5
- Skoðað: 612
Re: Lítill 9V mótor
Mögulega til í tómstundahúsinu.
- Þri 30. Nóv 2021 08:17
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: UK forwarding service
- Svarað: 7
- Skoðað: 997
Re: UK forwarding service
Já, afhverju ekki? Ég hef notað forward2me nokkrum sinnum eftir Brexit. Engin breyting fyrir/eftir Brexit hvað það varðar.jonfr1900 skrifaði:Sendir einhver til Íslands frá Bretlandi vegna Brexit?
- Fim 25. Nóv 2021 13:02
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Yay sektað fyrir persónunjósnir
- Svarað: 10
- Skoðað: 975
Re: Yay sektað fyrir persónunjósnir
Má reyndar alveg vel vera að þetta hafi verið mistök. Þegar maður skrifar öpp þá er það a.m.k þannig í Android (síðast þegar ég vissi) að það er ákveðin "manifest" skrá sem bakast inn í appið, þar sem þau permission sem appið þarf, eru tilgreind. Það má vel vera að þau hafi verið með eitth...
- Mið 24. Nóv 2021 20:37
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Textavarpið
- Svarað: 12
- Skoðað: 1041
Re: Textavarpið
Textavarpið, a.k.a. Internetið hans pabbamikkimás skrifaði:Sælir.
Mér til mikillar furðu er textavarpið enn til:
http://www.textavarp.is/sida/100/1
Þjónar það sérstökum tilgangi öðrum en að svala fortíðarþrá?
Ath. hef ekkert á móti því, bara spyr
- Mið 24. Nóv 2021 20:36
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Blikur á lofti í vaxtamálum
- Svarað: 213
- Skoðað: 34303
Re: Blikur á lofti í vaxtamálum
Vextirnir komnir í 3,6% hjá mér eins og við var að búast. Spurning hver staðan verður um næsta sumar hvort það sé rétt hjá mér að festa ekki vexti Kristalskúlan mín spáir 4.5% hjá þér um mitt næsta ár… Kæmi mér ekki á óvart en spurning hvort það muni vara lengi. Er líka núna að borga aukalega á lán...
- Mið 24. Nóv 2021 18:52
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Blikur á lofti í vaxtamálum
- Svarað: 213
- Skoðað: 34303
Re: Blikur á lofti í vaxtamálum
Vúhú, ég er sáttur við mína 3.9% föstu vexti næstu c.a 2.5 árin. Að festa vextina síðasta vor var greinilega rétt ákvörðun.
- Mið 24. Nóv 2021 17:15
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: SSD á miklum afslætti á Amazon
- Svarað: 8
- Skoðað: 1258
Re: SSD á miklum afslætti á Amazon
ummm maður sparar rúman þúsund kr á þessum efri miðað við ódýrasta verð hérna heima. tæpar 100evrur með flutning og svo vsk hér heima Amazon rukkar vsk samhliða sendingarkostnaði þegar kemur að íslandi, öll mín reynsla af amazon er að uppgefið verð í körfunni hjá þeim er final verð, engin aukagjöld...
- Mán 22. Nóv 2021 19:57
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Varðandi bólusetningu við Covid-19
- Svarað: 142
- Skoðað: 10326
Re: Varðandi bólusetningu við Covid-19
Andstæðingar bólusetninga eiga a.m.k eitt sameiginlegt og það er að það er ekki hægt að tala um fyrir þeim eða rökræða við þá. Þeir eru bara búnir að ákveða að svona eru hlutirnir og ekkert fær þeirri skoðun þeirra breytt. Legg til að við hættum að sóa okkar tíma í þetta og förum bara að ræða tölvub...
- Fös 19. Nóv 2021 14:55
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Span eða gas?
- Svarað: 33
- Skoðað: 1884
Re: Span eða gas?
span, engin spurning.
- Mið 17. Nóv 2021 22:15
- Spjallborð: Aðstoð, þjónusta og viðgerðir
- Þráður: Er Tölvutækni hætt ?
- Svarað: 15
- Skoðað: 1714
Re: Er Tölvutækni hætt ?
Ef þetta er tilfellið þá mætti upplýsingagjöfin hjá þeim vera betri .... t.d skella smá tilkynningu inná vefsíðuna. Ekki mjög traustvekjandi að hringja í þá og það hringir út, eða mæta á staðinn um hábjartan dag og allt lokað.
- Mið 17. Nóv 2021 09:32
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Opnari fyrir bílskúrshurð
- Svarað: 3
- Skoðað: 750
Re: Opnari fyrir bílskúrshurð
Er ekki Liftmaster/Chamberlain bara goto merkið í þessu? Neyðaropnunin hefur ekkert með opnarann að gera per se, er bara mekkanismi til að aftengja dótið sem dregur hurðina upp. Varðandi WIFI/App þá eru til 3rd party græjur til þess sem virka með hvaða opnara sem er. Opnararnir eru með inngang sem þ...
- Þri 02. Nóv 2021 21:14
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Þráðlaust net í steypuklumpi
- Svarað: 19
- Skoðað: 2026
Re: Þráðlaust net í steypuklumpi
Svona ein auka... Þessir AP eru ekki með aflgjafa. Get notað POE á þann sem er tengdur routernum en hinn verður ekki tengdur. Er hægt að fá POE aflgjafa sem ég tengi við rafmagn og svo áfram í AP? (Ég lifi í heimi þar sem einu vitlausu spurningarnar eru þær sem maður spyr ekki...) Já það fylgir slí...
- Þri 02. Nóv 2021 14:37
- Spjallborð: Aðstoð, þjónusta og viðgerðir
- Þráður: Vandræði með build i9 11900 + ASUS ROG Z590-F
- Svarað: 27
- Skoðað: 2710
Re: Vandræði með build i9 11900 + ASUS ROG Z590-F
Ég hef einmitt lent í þessu, þá leiddi út í kassann og ekkert gerðist.DaRKSTaR skrifaði:settirðu borðið í gamlann kasssa og hitta öll skrúfutengin á götin eða getur verið að 1 liggi aftan á móðurborðinu?
getur verið nóg til að stoppa þig
- Mán 01. Nóv 2021 23:06
- Spjallborð: Aðstoð, þjónusta og viðgerðir
- Þráður: Vandræði með build i9 11900 + ASUS ROG Z590-F
- Svarað: 27
- Skoðað: 2710
Re: Vandræði með build i9 11900 + ASUS ROG Z590-F
Kannski stupid spurning en sakar ekki að spyrja, tengdirðu örugglega 8 pinna (og 4 pinna) 12V powertengin sem eru efst til vinstri (sýnist mér) á borðinu?
- Fim 21. Okt 2021 08:32
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Nova hækkar verð á NovaTv
- Svarað: 18
- Skoðað: 4126
Re: Nova hækkar verð á NovaTv
Ég er búinn að nota NovaTV appið alfarið núna í hátt í 2 ár á öllum tækjum heimilisins og hefur það reynst bara mjög vel (a.m.k ekki síður en afruglararnir). Finnst svosem alveg eðlilegt að Nova vilji fá eitthvað fyrir sinn snúð og græt þennan 490 kall ekki, en þetta verður náttúrulega ekki 490 kall...
- Fim 07. Okt 2021 16:54
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Hvar fær maður svona kló?
- Svarað: 22
- Skoðað: 2386
Re: Hvar fær maður svona kló?
Þetta er bara símatengill, ætti að fást bara í Byko og Húsasmiðjunni, gerði það a.m.k fyrir nokkrum árum
- Mið 06. Okt 2021 12:26
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Windows 11
- Svarað: 63
- Skoðað: 7788
Re: Windows 11
Þurfa tölvuverslanir ekki núna að taka fram á sölusíðum sínum hvort móðurborðið styðji Windows 11? Þá með tilvísun í að Windows 11 krefjist TPM 2.0 modules á móðurborðinu? Það virðist nú reyndar ekki þurfa. Ég er með glænýja vél með AMD Ryzen örgjörva. Það er ekkert TPM module á móðurborðinu en ég ...
- Mán 04. Okt 2021 21:57
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Facebook Niðri frá því klukkan 16:00 í dag
- Svarað: 15
- Skoðað: 1541
Re: Facebook Niðri frá því klukkan 16:00 í dag
.... aaaand it's up!
- Sun 03. Okt 2021 14:03
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Vesen á 9 ára Linksys EA2700 router, kaupa nýjan?
- Svarað: 10
- Skoðað: 989
Re: Vesen á 9 ára Linksys EA2700 router, kaupa nýjan?
Jæja, verslaði mér þennan AX10 router í Tölvutek í dag og líst bara helvíti vel á þessa græju. Síðan fór ég í að tengja hann og sendi þá línu á Nova til að láta þá vita af nýrri mac addressu, gaf upp það sem stendur á límmiða undir routernum og það var skráð inn svo ég hélt áfram með uppsetninguna....