Search found 426 matches
- Mið 15. Des 2021 14:34
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Hiti á cpu
- Svarað: 17
- Skoðað: 1104
Re: Hiti á cpu
Fáðu þér bara einhverja einfalda turn kælingu og þú ættir að vera í fínum málum. NH-U12S eða U14S eins og nokkrir hafa sagt eða bara einhverja í sama flokki, Noctua eru samt mjög einfaldar í uppsetningu og ekkert vesen. Er með Dark Rock Pro 4 sjálfur en hún er tveggja turna með tveimur viftum og hel...
- Þri 14. Des 2021 23:28
- Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
- Þráður: Kínversk lóðbolta dauðagildra.
- Svarað: 14
- Skoðað: 5053
Re: Kínversk lóðbolta dauðagildra.
https://i.ibb.co/37Rgb41/20211214-225620.jpg https://i.ibb.co/QnNdMmt/20211214-225727.jpg Held að mín sé framleidd 1987, En ég hef reyndar ekki lóðtin sem var framleitt í V-Þýskalandi eins og þú GuðjónR :) Ég á tvær aðrar, en þessi er nr.1 þar sem hún er custom job. Smá virkni lýsing Allir með svo ...
- Lau 04. Des 2021 19:45
- Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
- Þráður: 3dmark Time Spy niðurstöður
- Svarað: 23
- Skoðað: 3149
- Fös 03. Des 2021 21:41
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: 8 þús í sýnatöku í dag
- Svarað: 17
- Skoðað: 2179
Re: 8 þús í sýnatöku í dag
https://www.mbl.is/frettir/innlent/2021/12/03/taeplega_atta_thusund_manns_i_synatoku/ Erum við búin að missa tök á þessum faraldri eða hvað? Fólk fer ekki í sýnatöku bara svona upp á gamni. Svo er það, gatnakerfið þarna við Suðurlandsbraut er algjörlega sprungið útaf þessum sýnatökum sem eru þarna ...
- Lau 27. Nóv 2021 03:51
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Varðandi bólusetningu við Covid-19
- Svarað: 142
- Skoðað: 10629
Re: Varðandi bólusetningu við Covid-19
Indverska afbrigðið, suður afríska afbrigðið, brasilíska afbrigðið og núna Botswana afbrigðið. Alveg rosalega mikið af bólusettu fólki í þessum löndum.......Vírusinn grasserar í bólusetta fólkinu og þar verða til afbrigðin. Þetta er óhrekjanleg staðreynd.
- Mið 24. Nóv 2021 23:36
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Varðandi bólusetningu við Covid-19
- Svarað: 142
- Skoðað: 10629
Re: Varðandi bólusetningu við Covid-19
Hérna, þau á https://frettin.is/ eru að auglýsa eftir bloggurum og "fréttamönnum" - um að gera fyrir suma hér að sækja um.
- Fös 12. Nóv 2021 16:03
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Uppfæra núna eða bíða
- Svarað: 16
- Skoðað: 1667
Re: Uppfæra núna eða bíða
Er að pæla í 3080 uppfærslu. Er 850W ekki að duga ykkur?
- Fim 11. Nóv 2021 21:38
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Singles day, Black Friday og Cyber Monday 2021
- Svarað: 64
- Skoðað: 8397
Re: Singles day, Black Friday og Cyber Monday 2021
Já skjá úr Coolshop er reyndar búin að vera á afslætti síðust 2-3 vikur kostar 100Þ annaðstaðar (TL / ATT) https://www.coolshop.is/vara/asus-27-gaming-monitor-tuf-vg27aq/23584A/ og síðan eru vefmyndvélar upp að 55% afslætti https://www.coolshop.is/s/?q=webcam Keypti þennan skjá í dag á TL fyrir 79....
- Fös 05. Nóv 2021 12:20
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Intel 12th gen
- Svarað: 17
- Skoðað: 2429
Re: Intel 12th gen
Það er aldeilis sem smá samkeppni getur gert. Hlakka til að sjá næsta útspil frá AMD.
Samt rosalega dýr uppfærsla, CPU, Mobo og nýtt (og dýrt) RAM. Ég persónulega myndi skipta yfir í Intel ef ég væri að fara í allt nýtt akkúrat núna en miðað við það sem ég hef núna þá gengur GPU fyrir
Samt rosalega dýr uppfærsla, CPU, Mobo og nýtt (og dýrt) RAM. Ég persónulega myndi skipta yfir í Intel ef ég væri að fara í allt nýtt akkúrat núna en miðað við það sem ég hef núna þá gengur GPU fyrir
- Sun 31. Okt 2021 22:52
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Á hvað ertu að hlusta?
- Svarað: 1456
- Skoðað: 233335
Re: Á hvað ertu að hlusta?
Dugar ekkert minna
- Mið 06. Okt 2021 20:26
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Tannlæknar
- Svarað: 26
- Skoðað: 5611
Re: Tannlæknar
Mjög ánægður með minn, Benedikt Ægisson í Síðumúla. Man ekki eftir að hafa greitt yfir 20 kallinn hjá honum í 10 ár sem ég hef verið hjá honum. Að því sögðu þá hef ég aldrei þurft að láta gera eitthvað stórkostlega mikið við. Hef verið hjá honum og finnst alltaf merkilegt hann þarf aldrei að taka m...
- Mán 27. Sep 2021 22:00
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: DV.is niðri
- Svarað: 6
- Skoðað: 1025
Re: DV.is niðri
Hlýtur að hafa verið þessi frétt sem setti allt á hliðina..
https://www.dv.is/fokus/2021/9/27/samfe ... -netverja/
https://www.dv.is/fokus/2021/9/27/samfe ... -netverja/
- Fös 24. Sep 2021 14:31
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Uppgreiðslugjald Íbúðalánasjóðs dæmt ólöglegt !!!
- Svarað: 54
- Skoðað: 9752
- Lau 18. Sep 2021 20:41
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Hvaða flokk ætlar þú að kjósa 25. september ?
- Svarað: 92
- Skoðað: 7743
Re: Hvaða flokk ætlar þú að kjósa 25. september ?
Þá á ég við að þetta fólk mundi kjósa sjalla þótt þeir yrðu uppvísir að mannáti. Hef aldrei kosið Sjálfstæðisflokkin og hef engin sérstök plön um að gera það núna eða í framtíðinni. En ég væri fyrsti maður á kjörstað með x-ið við D ef þeir væru með mannætu á lista. Þá fyrst væri hægt að fylgjast ei...
- Mið 15. Sep 2021 19:20
- Spjallborð: Verkfæraskúrinn
- Þráður: Milliveggur tekinn - frágangur á sári í (hraunuðu) lofti?
- Svarað: 20
- Skoðað: 2071
Re: Milliveggur tekinn - frágangur á sári í (hraunuðu) lofti?
Byrja á því að bölva þeim aula sem datt í hug að hrauna helvítis loftið í allan þann sand og alla þá ösku sem til er.
Svo er það bara steinolía, eldspýta og labba í burtu og gleyma þessu. Eða sparsla í þetta og reyna að taka ekki eftir mismuninum.
Svo er það bara steinolía, eldspýta og labba í burtu og gleyma þessu. Eða sparsla í þetta og reyna að taka ekki eftir mismuninum.
- Fös 03. Sep 2021 22:21
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Á hvað ertu að hlusta?
- Svarað: 1456
- Skoðað: 233335
Re: Á hvað ertu að hlusta?
Nýju Iron Maiden plötuna.
- Fim 12. Ágú 2021 14:43
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Frétt um útbreiðslu 5G á Íslandi
- Svarað: 34
- Skoðað: 6470
Re: Frétt um útbreiðslu 5G á Íslandi
Ég hef einmitt tekið eftir því að upphandleggurinn á mér hitnar töluvert og svíður þegar ég nota 5GGuðjónR skrifaði:Ég hef tekið eftir því að siminn minn hitnar mun meira ef ég er að streama a 5G en 4G.
- Fös 06. Ágú 2021 14:11
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Apple ætlar að ritskoða iCloud
- Svarað: 30
- Skoðað: 2977
Re: Apple ætlar að ritskoða iCloud
OK, það er einhver AI sem sjálfkrafa flaggar mögulegt barnaníð og eftir x mörg flögg þá er einhver hjá Apple sem fer yfir gögnin handvirkt og metur. En hvað flokkar þessi AI og algorithmi sem barnaníð? Er fólk sem t.d. tekur myndir af börnunum sínum að leika sér í sundlaug eða baði eða eitthvað þann...
- Mið 04. Ágú 2021 13:23
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Nothæft Bittorrent forrit
- Svarað: 19
- Skoðað: 1384
Re: Nothæft Bittorrent forrit
Er ekki smá langsótt að tala um alvarlega galla í forriti bara vegna þess að þú færð einhverjar villur?
- Fös 30. Júl 2021 22:23
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Vefur þar sem hægt var að bera saman fartölvur
- Svarað: 2
- Skoðað: 658
- Fös 09. Júl 2021 18:35
- Spjallborð: Aðstoð, þjónusta og viðgerðir
- Þráður: LianLi Unifans - vesen
- Svarað: 13
- Skoðað: 1508
Re: LianLi Unifans - vesen
Hrikalega sexy þessarjonsig skrifaði:Var eiginlega að vonast til að þessi þráður myndi breytast í only-fans offtopic þráð
http://onlyfans.is/
- Þri 29. Jún 2021 20:20
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Elko og ábyrgðarmál
- Svarað: 111
- Skoðað: 14629
Re: Elko og ábyrgðarmál
Er einhverstaðar hægt að nálgast þennan úrskurð?GuðjónR skrifaði:Jæja þá er úrskurður fallinn, alls átta blaðsíður þar sem farið er í gegnum málið á skýran og vel rökstuddan hátt.
Kærunefnd vöru- og þjónustukaupa féllst í einu og öllu á sjónarmið mín þar sem staðfest er að ELKO ber að afhenda nýtt tæki.
- Mið 23. Jún 2021 15:21
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Símahugleiðingar
- Svarað: 14
- Skoðað: 1665
Re: Símahugleiðingar
Skoðaði hann líka. Systir mín er með einhverja A týpuna og er sátt en mig langar að prófa eitthvað annað en Samsung í þetta skiptið.Moldvarpan skrifaði:Afhverju ekki Samsung A52 5G?
Hann er á 75k í elko.
https://elko.is/samsung-galaxy-a52-5g-s ... -sma526bla
- Mið 23. Jún 2021 12:07
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Boeing Max
- Svarað: 50
- Skoðað: 4835
Re: Boeing Max
Hljóðlátasta flug sem ég hef verið í var í fremstu röð í MD-80. Enda eins langt frá viftunum eins og hægt er. Gaman að sjá hvað Vaktarar eru almennt miklir flugvélanördar (eða bara nördar almennt) Ég er þá vonandi ekki eini maðurinn sem heyrir í þotu fljúga yfir og hoppa beint á Flghtradar24 til að...
- Mið 23. Jún 2021 11:54
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Símahugleiðingar
- Svarað: 14
- Skoðað: 1665
Re: Símahugleiðingar
Ég er biased sem verkefnastjóri hjá Mi Iceland, en þetta eru frábærir símar. Mi 11i er hugsanlega aðeins yfir budget hjá þér í 109.990kr.- https://www.mii.is/vara/mi-11i/ En Mi 11 Lite 5G hljómar bara eins og akkúrat tækið sem þú ert að leitast eftir :happy https://www.mii.is/vara/mi-11-lite/ Mi 11...