Search found 77 matches

af mpythonsr
Fim 20. Ágú 2020 00:06
Spjallborð: Aðstoð, þjónusta og viðgerðir
Þráður: bilanagreining
Svarað: 6
Skoðað: 832

Re: bilanagreining

Af hverju er vinur þinn ekki á vaktinni? Hann gæti verið á vaktinni en hann er tölvulaus og getur því ekki sent inn beiðni um hjálp. Ég var að reyna að hjálpa honum í gegnum síma þar sem hann býr í Noregi. Minnið hefur ekki verið fært úr stað og þar af leiðandi ekki til vandræða. Hún fer ekki í gan...
af mpythonsr
Mið 19. Ágú 2020 23:38
Spjallborð: Aðstoð, þjónusta og viðgerðir
Þráður: bilanagreining
Svarað: 6
Skoðað: 832

bilanagreining

Vinur minn var að endurskipuleggja tölvuna sína. Endurtengdi tölvuna sína og kveikti en ekkert fór í gang. Það komu ljós á móðurborðið en tölvan vill ekki í gang. Það eru allar leiðslur tengdar rétt. Hann er enginn nýgræðlingur í tölvuviðgerðum en þetta er hann ekki að skilja. Hann er með RAMPAGE V ...
af mpythonsr
Sun 29. Sep 2019 19:01
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Tölvutækni neyðarsimi?
Svarað: 15
Skoðað: 3943

Re: Tölvutækni neyðarsimi?

Búinn að prófa annan skjá eða sjónvarp?
Annað skjákort?
af mpythonsr
Mið 16. Jan 2019 09:36
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELD] Borðtölva
Svarað: 5
Skoðað: 683

Re: [TS] Borðtölva

af mpythonsr
Þri 01. Jan 2019 19:13
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: Vantar HD
Svarað: 0
Skoðað: 303

Vantar HD

Sæl/ir

Vantar ódýran harðan disk.
Sata disk.
Gott væri ef hann væri stærri en 500gb innvær.

Kveðja
MP
af mpythonsr
Fim 31. Ágú 2017 18:34
Spjallborð: Aðstoð, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Kernel event ID 41
Svarað: 7
Skoðað: 1293

Re: Kernel event ID 41

samkvæmt googli þá er þetta tengt rafmagni og hefur ekki beint að gera með windows 10 stýrikerfið. Athugaðu alla kapla. slökktu á öllu sem heitir yfirklukkun. aftengdu alla aukahluti nema lyklaborð og mús. settu Power setting inní windows á max performance. prófaðu annan veggtengil eða annan rafmagn...
af mpythonsr
Fös 06. Jan 2017 16:08
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Selt. MSI Geforce GTX 750 Ti, PNY GTX 560 og vinnsluminni (8gb 1333Mhz)
Svarað: 10
Skoðað: 1013

Re: TS MSI Geforce GTX 750 Ti og PNY GTX 560

Ég skal taka gtx 560. Hvað viltu fá fyrir það?
mp
af mpythonsr
Fös 23. Des 2016 17:48
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: AMD AM3+ óskast sem fyrst
Svarað: 3
Skoðað: 450

Re: AMD AM3+ móðurborð óskast sem fyrst

Ég er enn að leita að AMD AM3+ móðurborði.
Sendið mér EP.
af mpythonsr
Þri 13. Des 2016 12:20
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: AMD AM3+ óskast sem fyrst
Svarað: 3
Skoðað: 450

Re: AMD AM3+ óskast sem fyrst

Upp skaltu fara
af mpythonsr
Sun 11. Des 2016 04:29
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: AMD AM3+ óskast sem fyrst
Svarað: 3
Skoðað: 450

AMD AM3+ óskast sem fyrst

Mig sárvantar móðurborð AMD AM3+. Mér er svosem sama frá hvaða framleiðanda(MSI, ASUS og svo framvegis) en svo lengi sem það virkar og er í góðu ástandi þá er ég til í að kaupa.

KV.
mp
af mpythonsr
Lau 09. Apr 2016 23:01
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Á hvað ertu að hlusta?
Svarað: 1456
Skoðað: 233395

Re: Á hvað ertu að hlusta?

jæja. Við erum byrjuð. Geðdeildin er byrjuð. Sendið okkur póst
rispanradio@rispanradio.com
Koma svo. www.rispanradio.com
tune-in http://tunein.com/radio/Rispan-Radio-s264186/
http://tunein.com/radio/Rispan-Radio-s264186/
Þið getið hlustað í gegnum tölvu og síma.
af mpythonsr
Fim 11. Feb 2016 17:47
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Útvarpsútsending
Svarað: 9
Skoðað: 1188

Re: Útvarpsútsending

Prófaðu sam broadcaster http://www.spacial.com . 30 daga í prufutíma og auðvelt að setja upp. ekki erfitt að læra á þetta forrit.
af mpythonsr
Fim 11. Feb 2016 12:32
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Útvarpsútsending
Svarað: 9
Skoðað: 1188

Re: Útvarpsútsending

Ertu að hugsa um FM útsendingu eða senda út á netinu?
af mpythonsr
Sun 17. Jan 2016 11:55
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Míkrafónstandar
Svarað: 6
Skoðað: 843

Re: Míkrafónstandar

hljóð X eru að selja svona standa.
af mpythonsr
Fös 06. Mar 2015 09:30
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: ASRock móðurborðs error.
Svarað: 7
Skoðað: 1011

Re: ASRock móðurborðs error.

Ertu að Overclocka?
hvaða önnur forrit ertu með í gangi?
Prófaðu að slökkva á öllum óþarfa forritum. Þetta gæti verið software dæmi en ekki hardware.

kv.
mpythonsr
af mpythonsr
Lau 11. Okt 2014 23:22
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Á hvað ertu að hlusta?
Svarað: 1456
Skoðað: 233395

Re: Á hvað ertu að hlusta?

Rispan tónlist er að spila lög frá 80´s 90´s og 00s ókynnt.
Rispan tal er talmálsstöð og við erum í beinni akkurat núna.
af mpythonsr
Lau 11. Okt 2014 22:01
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Á hvað ertu að hlusta?
Svarað: 1456
Skoðað: 233395

Re: Á hvað ertu að hlusta?

Shameless plug

Við erum með 2 útvarpsstöðvar á þessari síðu.
Endilega komið og hlustið
Rispan Tal
Rispan Tónlist
http://www.mkmedia.is
af mpythonsr
Fös 03. Okt 2014 18:30
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Public network - vantar hjálp við að breyta
Svarað: 13
Skoðað: 1695

Re: Public network - vantar hjálp við að breyta

Windows 2000 er með eldri útgáfu af SMB og því ekki samhæft við windows 7.en það er hægt að gera það samhæft með því að fikta í local security policies á windows 7 vélinni. ég held að þessi síða svari því sem þú ert að spyrja að. http://www.tannerwilliamson.com/windows-7-seven-network-file-sharing-f...
af mpythonsr
Lau 13. Sep 2014 21:38
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Áttu gamla tölvu sem þú þarft að losna við?
Svarað: 1
Skoðað: 420

Áttu gamla tölvu sem þú þarft að losna við?

Mig vantar gamlar tölvur en þurfa að vera með að minnsta kosti dual core (helst intel en AMD er svosem í lagi)örgjörvar og helst með minni og hörðum disk stærri en 80gb.

Sendið mér PM.
af mpythonsr
Lau 24. Maí 2014 23:04
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hjálp með tölvu virkar ekki allt tengt
Svarað: 11
Skoðað: 1166

Re: Hjálp með tölvu virkar ekki allt tengt

8 píp þíðir : Skiptu út skjákortinu eða settu það í betur.