Search found 16 matches
- Fös 13. Jan 2012 14:57
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Samsung Galaxy Nexus (hands on)
- Svarað: 34
- Skoðað: 3661
Re: Samsung Galaxy Nexus (hands on)
Er ICS í Nexusinum ekki eins böggað og betan hjá SGS2? Og hvernig er síminn yfir höfuð? :)
ég hef ekki lent í neinum böggum ennþá. þetta er allt mjög smooth og hraðvirkt. en ég hef ekki reynslu af sgs2 til saman burðar.
ég er mjög ánægður með símann, skjárinn er æði, þægilegt að lesa af honum ...
- Fös 13. Jan 2012 14:35
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Samsung Galaxy Nexus (hands on)
- Svarað: 34
- Skoðað: 3661
Re: Samsung Galaxy Nexus (hands on)
hann var að detta i verslun vodafone
http://www.vodafone.is/netverslun/simar/um/Samsung+Galaxy+Nexus" onclick="window.open(this.href);return false;
Er hægt að versla þennan síma á íslandi?
Ég er búinn að vera að leita að honum og finn hann hvergi. ég skil ekki alveg af hverju það er ekki byrjað ...
http://www.vodafone.is/netverslun/simar/um/Samsung+Galaxy+Nexus" onclick="window.open(this.href);return false;
Er hægt að versla þennan síma á íslandi?
Ég er búinn að vera að leita að honum og finn hann hvergi. ég skil ekki alveg af hverju það er ekki byrjað ...
- Þri 10. Jan 2012 18:07
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Samsung Galaxy Nexus (hands on)
- Svarað: 34
- Skoðað: 3661
Re: Samsung Galaxy Nexus (hands on)
Er hægt að versla þennan síma á íslandi?
Ég er búinn að vera að leita að honum og finn hann hvergi. ég skil ekki alveg af hverju það er ekki byrjað að selja hann hér þegar hann er nú þegar komin út annarstaðar í evrópu. mér finnst það bara svindl.
Jú vælubíllinn er byrjaður að selja hann 113 ...
Ég er búinn að vera að leita að honum og finn hann hvergi. ég skil ekki alveg af hverju það er ekki byrjað að selja hann hér þegar hann er nú þegar komin út annarstaðar í evrópu. mér finnst það bara svindl.
Jú vælubíllinn er byrjaður að selja hann 113 ...
- Þri 10. Jan 2012 17:27
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Samsung Galaxy Nexus (hands on)
- Svarað: 34
- Skoðað: 3661
Re: Samsung Galaxy Nexus (hands on)
Er hægt að versla þennan síma á íslandi?
Ég er búinn að vera að leita að honum og finn hann hvergi. ég skil ekki alveg af hverju það er ekki byrjað að selja hann hér þegar hann er nú þegar komin út annarstaðar í evrópu. mér finnst það bara svindl.
Ég er búinn að vera að leita að honum og finn hann hvergi. ég skil ekki alveg af hverju það er ekki byrjað að selja hann hér þegar hann er nú þegar komin út annarstaðar í evrópu. mér finnst það bara svindl.
- Mið 27. Feb 2008 23:35
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Western Digital Green Power
- Svarað: 15
- Skoðað: 1483
- Þri 26. Feb 2008 23:06
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Western Digital Green Power
- Svarað: 15
- Skoðað: 1483
Western Digital Green Power
Hæ
ég var að spá, vitið þið hvar er hægt að fá Western Digital Green Power diska? ég var að sörfa íslensku búðirnar, en fann þá hvergi.
ég sá review hér: http://www.silentpcreview.com/article786-page1.html
ég held að það væri soldið sniðugt að kaupa sér tvo og setja þá saman í raid. þá fengi ...
ég var að spá, vitið þið hvar er hægt að fá Western Digital Green Power diska? ég var að sörfa íslensku búðirnar, en fann þá hvergi.
ég sá review hér: http://www.silentpcreview.com/article786-page1.html
ég held að það væri soldið sniðugt að kaupa sér tvo og setja þá saman í raid. þá fengi ...
- Lau 09. Feb 2008 16:14
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Hljóðlát og kraftmikil tölva fyrir hljóðvinnslu.
- Svarað: 25
- Skoðað: 1821
Mér finnst síðan hjá kísildal mjög fín. Líka hjá tölvuvirkni. En það segir náttla ekki allt, þjónustan og verð er líka mikilvægt. :) Tölvutækni er án efa mjög góð búð.
En ég er sammála að maður þyrfti að skoða þetta smá og fá jafnvel tilboð hjá búðunum. það er að segja, ef þeir geta selt mér það ...
En ég er sammála að maður þyrfti að skoða þetta smá og fá jafnvel tilboð hjá búðunum. það er að segja, ef þeir geta selt mér það ...
- Lau 09. Feb 2008 11:45
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Hljóðlát og kraftmikil tölva fyrir hljóðvinnslu.
- Svarað: 25
- Skoðað: 1821
- Fös 08. Feb 2008 22:32
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Hljóðlát og kraftmikil tölva fyrir hljóðvinnslu.
- Svarað: 25
- Skoðað: 1821
- Fös 08. Feb 2008 17:29
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Hljóðlát og kraftmikil tölva fyrir hljóðvinnslu.
- Svarað: 25
- Skoðað: 1821
- Fös 08. Feb 2008 17:02
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Hljóðlát og kraftmikil tölva fyrir hljóðvinnslu.
- Svarað: 25
- Skoðað: 1821
- Fös 08. Feb 2008 16:56
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Hljóðlát og kraftmikil tölva fyrir hljóðvinnslu.
- Svarað: 25
- Skoðað: 1821
- Mið 06. Feb 2008 19:40
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Hljóðlát og kraftmikil tölva fyrir hljóðvinnslu.
- Svarað: 25
- Skoðað: 1821
- Mið 06. Feb 2008 17:47
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Hljóðlát og kraftmikil tölva fyrir hljóðvinnslu.
- Svarað: 25
- Skoðað: 1821
svo ég svari nú bara sjálfum mér þá hugsa ég að ég vilji bara þetta hér: Sparkle Geforce 8600GT 256 MB GDDR3 PCI-Eadalsteinn skrifaði:woops! ég hafði ekki hugmynd um það. er eitthvað sem þú mælir með í staðinn?TechHead skrifaði:Skjákortið passar ekki við þetta móðurborð =)i
sama verð og allt

- Mið 06. Feb 2008 17:31
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Hljóðlát og kraftmikil tölva fyrir hljóðvinnslu.
- Svarað: 25
- Skoðað: 1821
- Mið 06. Feb 2008 16:44
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Hljóðlát og kraftmikil tölva fyrir hljóðvinnslu.
- Svarað: 25
- Skoðað: 1821
Hljóðlát og kraftmikil tölva fyrir hljóðvinnslu.
Hæ hó
ég er að hugsa um að fara kaupa mér nýja tölvu fyrir tónlistina. ég er búinn að vera sörfa um netið í leita að einhverju ótrúlega frábæru og hef sett saman þennan lista:
Móðurborð -- Gigabyte GA-X38-DQ6
Örgjörvi -- Intel Quad Q6600
CPU vifta -- Nexus Real Silent Case Fan D12SL-12
heatsink ...
ég er að hugsa um að fara kaupa mér nýja tölvu fyrir tónlistina. ég er búinn að vera sörfa um netið í leita að einhverju ótrúlega frábæru og hef sett saman þennan lista:
Móðurborð -- Gigabyte GA-X38-DQ6
Örgjörvi -- Intel Quad Q6600
CPU vifta -- Nexus Real Silent Case Fan D12SL-12
heatsink ...