Search found 17 matches
- Sun 13. Mar 2005 22:19
- Spjallborð: Vaktin.is
- Þráður: Er ekkert að marka verðvaktina
- Svarað: 16
- Skoðað: 2543
Humm, ég hefði haldið að þær netverslanir sem telja mætti sem verðugar sæu sóma sinn í því að halda úti RSS verðlista sem síðan væri auðvelt að lesa inn í forsíðuna hérna. Þeir sem um þær sjá eru ef til vill of latir til að læra RSS en ef þessir listar væru til staðar væri Verðvaktin algerlega sjálf...
- Mið 22. Des 2004 02:12
- Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
- Þráður: Gluggi á hörðumdisk
- Svarað: 38
- Skoðað: 4289
- Sun 07. Nóv 2004 23:48
- Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
- Þráður: Halo 2
- Svarað: 25
- Skoðað: 2079
- Sun 07. Nóv 2004 22:38
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Digital ísland og upptökur (ekki afruglun)
- Svarað: 86
- Skoðað: 6468
Mér heyrist (...lest til) að þessi græja sökki miðað við afruglarana frá símanum. Reyndar er dagskrá birtingin á þeim ekki fullkomin og oft mjög lengi að koma með hvað er verið að sýna og yfirleitt kemur ekki meira en tveir dagskrárliðir í einu (það sem er núna og það sem er næst). Sumar stöðvar eru...
- Lau 06. Nóv 2004 17:36
- Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
- Þráður: Veit einhver hvenær GTA San Andreas kemur á x-box ?
- Svarað: 8
- Skoðað: 779
- Þri 02. Nóv 2004 19:11
- Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
- Þráður: GTA: San Andreas
- Svarað: 38
- Skoðað: 2678
- Mán 01. Nóv 2004 17:20
- Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
- Þráður: Hvað ætli sé langt í PStwo hingað?
- Svarað: 16
- Skoðað: 1292
- Mán 01. Nóv 2004 00:09
- Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
- Þráður: Hvað ætli sé langt í PStwo hingað?
- Svarað: 16
- Skoðað: 1292
- Sun 31. Okt 2004 14:36
- Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
- Þráður: Hvað ætli sé langt í PStwo hingað?
- Svarað: 16
- Skoðað: 1292
Víkjum okkur að upprunalegu spurningunni...
Ég spurði í BT í smáralindinni í dag, fyrri fermingarstelpan vissi ekki hvað PStwo ("litla PS2 vélin" eins og ég orðai það) var, svipað og fermingarkrakkarnir á BT spjallinu, hún bauð mér silvurlituðu PS2 vélina, hæstánægð með sölumannslega snilli sína. Hin stelpan sagði mér að ekki væri komin dagse...
- Fös 29. Okt 2004 12:55
- Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
- Þráður: Larry - Magna Cum Laude
- Svarað: 8
- Skoðað: 1181
- Mið 27. Okt 2004 17:48
- Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
- Þráður: Hvað ætli sé langt í PStwo hingað?
- Svarað: 16
- Skoðað: 1292
Værirðu ekki til í að halda BT póstum á BT spjallinu ? Jú, sure, en þetta er samt alvöru spurning fyrir alvöru fólk. Mig langar actually að fá að vita þetta. Ugh, ég beið eftir Vice City á PC og það var algjör pynting, hlustandi á alla sem áttu ps2 og voru að tala um hann NON STOP. "Nei blessar, hv...
- Mið 27. Okt 2004 15:48
- Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
- Þráður: Hvað ætli sé langt í PStwo hingað?
- Svarað: 16
- Skoðað: 1292
Hvað ætli sé langt í PStwo hingað?
Væri gaman að fá alvöru svör við þessu ( http://www.bt.is/BT/Spjall/Lesa.aspx?UM ... 7&svaedi=3 )
Það er ógeðslega freistandi að kaupa hana og GTA:SA saman.
Það er ógeðslega freistandi að kaupa hana og GTA:SA saman.
- Mán 12. Apr 2004 18:23
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Sumarið er tíminn. Hvað á að fá sér??
- Svarað: 36
- Skoðað: 2893
Yipes, "sleppa sér" er rétt til orða tekið. Ertu búinn að halda aftur að þér lengi?? Allt nema skjár og lyklaborð, enda er verðmiðinn eftir því Djöfull væri ég samt til í þennan cpu *slef* Pimp kassi mar. Heldurðu að þú lendir í einhverjum vandræðum með HSFið frá Zalman? Hef séð nokkuð svekkjandi my...
- Sun 11. Apr 2004 02:59
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Sumarið er tíminn. Hvað á að fá sér??
- Svarað: 36
- Skoðað: 2893
Sumarið er tíminn. Hvað á að fá sér??
Hvernig er uppfærsluplanið hjá mönnum fyrir sumarið? Ég er að láta mig dreyma um kjarna uppfærslu (móðurborð + cpu, skjákort) en það fer eftir fjárhag (og ráðleggingum). Gæti verið að mar bíði með það og láti sér nægja minni og jafnvel meira HD (þó maður hálf skammist sín fyrir að vera með 200GB ful...
- Sun 11. Apr 2004 02:39
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Er að setja saman eitt feitt box
- Svarað: 21
- Skoðað: 1779
- Mán 07. Okt 2002 11:39
- Spjallborð: Vaktin.is
- Þráður: Þyrfti að vera hægt að sleppa ákveðnum búðum
- Svarað: 8
- Skoðað: 1861
Hljómar MJÖG kunnuglega. Ég pantaði harðan disk á computer.is (40GB) svo þegar ég ætlaði að sækja þá var hann náttúrulega ekki til. Svo var maður talaður til [já ég er sukker] og endaði með 60GB disk sem kostaði helmingi meira. Vinur minn pantaði GF2Ti Gainward hjá þeim, og sama, það var ekki til þe...
- Sun 06. Okt 2002 23:07
- Spjallborð: Vaktin.is
- Þráður: Þyrfti að vera hægt að sleppa ákveðnum búðum
- Svarað: 8
- Skoðað: 1861
Þyrfti að vera hægt að sleppa ákveðnum búðum
Persónulega myndi ég sleppa computer.is og tb.is, ég hef bara lent í vesen með þessa búð. Það er nánast sama hversu miklu það munar í verði, nú er bara markmið hjá mér að kaupa aldrei neitt frá þeim aftur.