Search found 884 matches

af FriðrikH
Fös 15. Maí 2020 15:01
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Menntaskólafartölva
Svarað: 21
Skoðað: 2418

Re: Menntaskólafartölva

Takk fyrir svörin og góða punkta. Fyrir valinu varð á endanum Asus zenbook 13 (ux331). Bara af forvitni, af hverju? er einmitt að senda frumburðin í skóla í haust líka. Var að vísu nokkuð dýrari en ég hafði lagt upp með (pantaði reyndar af amazon, kostar þá tæplega 150 heimkomin). Helstu kostir: Mj...
af FriðrikH
Fim 14. Maí 2020 22:34
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Menntaskólafartölva
Svarað: 21
Skoðað: 2418

Re: Menntaskólafartölva

Takk fyrir svörin og góða punkta.
Fyrir valinu varð á endanum Asus zenbook 13 (ux331).
af FriðrikH
Mið 13. Maí 2020 20:49
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Menntaskólafartölva
Svarað: 21
Skoðað: 2418

Re: Menntaskólafartölva

Stefnan er á bóknám, náttúrufræði í MR.
Er annars ekki kominn góður office stuðningur á Chrome OS
af FriðrikH
Mið 13. Maí 2020 19:58
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Menntaskólafartölva
Svarað: 21
Skoðað: 2418

Re: Menntaskólafartölva

En eru almennt kröfur um hugbúnað sem ekki er aðgengilegur á chromebook tölvum? Sýnist maður fá töluvert meira fyrir peninginn þar.
af FriðrikH
Mið 13. Maí 2020 18:52
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Menntaskólafartölva
Svarað: 21
Skoðað: 2418

Menntaskólafartölva

Nú er frumburðurinn á leið í menntaskóla og við foreldrarnir vildum fara að skoða fartölvukaup. Ég geri mér ekki alveg grein fyrir hvaða kröfur eru í dag gerðar til fartölva í menntaskólum. Eru krakkarnir mest að vinna í opnum hugbúnaði og þar af leiðandi e.t.v. alveg nóg að vera með góða chromebook...
af FriðrikH
Fim 02. Apr 2020 15:45
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] 2,5" SSD disk +/- 500GB
Svarað: 0
Skoðað: 1283

[ÓE] 2,5" SSD disk +/- 500GB

Titillinn segir það sem segja þarf.
Er að leita að ágætum SSD disk á ekki allt of mikinn pening.
af FriðrikH
Þri 11. Jún 2019 11:10
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Tyrkir gera ddos árásir á Rúv, isavia og fleiri?
Svarað: 23
Skoðað: 3202

Re: Tyrkir gera ddos árásir á Rúv, isavia og fleiri?

Skal engan undra að miðausturlönd séu ein allsherjar púðurtunna og allt sé að fara í bál og brand ef einn fótboltaleikur og smá töf í Leifsstöð geta orsakað svona gerræðisleg viðbrögð! Svo er endalaust hamrað á því að við eigum að sýna fólki frá ólíkum menningarheimum umburðarlyndi og skilnin. Hvar...
af FriðrikH
Þri 11. Jún 2019 10:48
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Tyrkir gera ddos árásir á Rúv, isavia og fleiri?
Svarað: 23
Skoðað: 3202

Re: Tyrkir gera ddos árásir á Rúv, isavia og fleiri?

Skal engan undra að miðausturlönd séu ein allsherjar púðurtunna og allt sé að fara í bál og brand ef einn fótboltaleikur og smá töf í Leifsstöð geta orsakað svona gerræðisleg viðbrögð! Svo er endalaust hamrað á því að við eigum að sýna fólki frá ólíkum menningarheimum umburðarlyndi og skilnin. Hvar...
af FriðrikH
Mið 09. Jan 2019 21:08
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ert þú sátt/sáttur við að komið verði á vegtollum ?
Svarað: 54
Skoðað: 5057

Re: Ert þú sátt/sáttur við að komið verði á vegtollum ?

ég er sammála með vsk enn þó hann sé tekinn út fyrir sviga þá erum við bíla eigendur samt að borga miklu meiri skatt enn samborgarar okkar, það sést svart á hvítu á línuritinu fyrir ofan. Svona tilfinningarúnk með ótímabær dauðsföll og annað eru allveg fáránleg. Ósammála, þú vilt líta til allra ska...
af FriðrikH
Fös 21. Des 2018 15:24
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ert þú sátt/sáttur við að komið verði á vegtollum ?
Svarað: 54
Skoðað: 5057

Re: Ert þú sátt/sáttur við að komið verði á vegtollum ?

Sameiginlegir sjóðir okkar ættu að vera nýttir í að viðhalda og bæta sameiginlega vegi okkar. Og Ökumenn skila nú þegar talsvert meira í þessa sjóði heldur en tekið er úr þeim til að þjónusta vegakerfið. Þeir sem greiða mestu skattana og gjöldin tengd vegakerfinu eru þeir sem keyra mest nú þegar þa...
af FriðrikH
Fim 20. Des 2018 08:55
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ert þú sátt/sáttur við að komið verði á vegtollum ?
Svarað: 54
Skoðað: 5057

Re: Ert þú sátt/sáttur við að komið verði á vegtollum ?

Breytir því ekki að tekjur ríkisins af öllum þessum gjöldum, hvort þau séu bensínsgjald, bifreiðagjald, kolefnisgjald, virðisauki af þeim eða hvað það er kallað eru tæplega tvöfalt hærri en fer til vegagerðarinnar. Af hverju er alltaf verið að tönglast á því að virðisaukaskattur af bílum og eldsney...
af FriðrikH
Mið 19. Des 2018 15:37
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ert þú sátt/sáttur við að komið verði á vegtollum ?
Svarað: 54
Skoðað: 5057

Re: Ert þú sátt/sáttur við að komið verði á vegtollum ?

Ég er ekki spenntur fyrir því að borga 80.000kr á ári í vegtolla ofan á olíugjald, vsk og kolefnisskatt sem ég borga fyrir hvern líter af eldsneyti sem ég kaupi. Svo verður ekki einu sinni allur peningurinn notaður í að bæta veginn sem ég ek á og það er ef þau eru ekki að ljúga þegar þau segja þett...
af FriðrikH
Fim 26. Júl 2018 14:05
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] AM4 mATX móðurborð
Svarað: 3
Skoðað: 822

Re: [TS] AM4 mATX móðurborð

upp
af FriðrikH
Fös 13. Júl 2018 18:12
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: [KOMIÐ ]Standur fyrir skjá
Svarað: 1
Skoðað: 537

[KOMIÐ ]Standur fyrir skjá

Það lýtur allt úr fyrir að ég hafi hent skjástandi af svona Samsung 22" skjá.
Eftir stutt gúgl hef ég ekkert fundið um einfalda skjástanda sem væri hægt að nota fyrir svona skjá, dettur ykkur eitthvað í hug?

Mynd
af FriðrikH
Mán 02. Júl 2018 14:07
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] AM4 mATX móðurborð
Svarað: 3
Skoðað: 822

Re: [TS] AM4 mATX móðurborð

upp
af FriðrikH
Mán 25. Jún 2018 09:50
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] AM4 mATX móðurborð
Svarað: 3
Skoðað: 822

[TS] AM4 mATX móðurborð

Er með til sölu nánast nýtt svona móðurborð.

AsRock AB350M HDV https://www.computer.is/is/product/modu ... matx-ryzen

Ég hélt að móðurborðið væri ónýtt og fékk mér nýtt, komst svo að því að vandamálið var ekki móðurborðið.

Sel það með góðum svekkelsisafslætti, 9.000 kr.
af FriðrikH
Fös 22. Jún 2018 11:01
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [FARIÐ] Gefins móðurborð, cpu og minni
Svarað: 3
Skoðað: 690

Re: Gefins móðurborð, cpu og minni

JohnnyX skrifaði:Ef þetta er ekki farið er ég til að taka þetta :)
Rétt misstir af þessu.
af FriðrikH
Fim 21. Jún 2018 20:59
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [FARIÐ] Gefins móðurborð, cpu og minni
Svarað: 3
Skoðað: 690

[FARIÐ] Gefins móðurborð, cpu og minni

Eftirfarandi er gefins eða gegn smjá bjór :)

Móðurborð: Gigabyte GA-A75M-S2"
Örgjörvi: AMD A4-3400
Minni: 6GB DDR3

Er með þetta ó 105 rvk
af FriðrikH
Þri 19. Jún 2018 12:23
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Kaffi vél – Hvað á að kaupa?
Svarað: 20
Skoðað: 3999

Re: Kaffi vél – Hvað á að kaupa?

Mæli líka með moccamaster eða bara alvöru espresso vél. ekki taka þátt í þessu Kaffi-hylkja rugli. Kaffi á ekki heima í plasthylkjum. Nespresso er reyndar í álhylkjum sem eru svo endurunninn. Þetta Dolce Gusto er í plastdollum. Það er ál og plast í nespresso vélunum sem er víst nánast ómögulegt að ...
af FriðrikH
Mið 13. Jún 2018 17:48
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Kaffi vél – Hvað á að kaupa?
Svarað: 20
Skoðað: 3999

Re: Kaffi vél – Hvað á að kaupa?

Mæli líka með moccamaster eða bara alvöru espresso vél.
ekki taka þátt í þessu Kaffi-hylkja rugli. Kaffi á ekki heima í plasthylkjum.
af FriðrikH
Fös 01. Jún 2018 14:01
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] ITX kassa
Svarað: 4
Skoðað: 533

Re: [ÓE] ITX kassa

Ingisnickers86 skrifaði:Er með Fractal Design Node 202 sem ég þarf að losa við. ITX kassi, tekur GPU í fullri lengd en aðeins SFX PSU.

Hefuru áhuga?
Ég er meira að leita að kubbalegri kassa, þakka þér samt fyrir.
af FriðrikH
Fös 01. Jún 2018 12:20
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] ITX kassa
Svarað: 4
Skoðað: 533

[ÓE] ITX kassa

Ég er að leita mér að snyrtilegum ITX kassa.

Skilyrði:
Að hann taki skjákort í fullri stærð
Að þetta sé bara ITX kassi, þ.e.a.s. ég er ekki að leita að m-ATX kassa sem tekur líka ITX móðurborð.

Kostir:
Að hann taki aflgjafa í fullri stærð (ekki skilyrði)
Því minni því betra
af FriðrikH
Mið 20. Des 2017 17:35
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Massabón - ný staðsetning. Dalshraun 24
Svarað: 178
Skoðað: 75661

Re: Massabón - Laust fyrir bókanir í vikunni.

Mig langaði bara að mæla með þessari þjónustu.
Vesley tók skrjóðinn minn í mössun og hann er nánast eins og nýr, gerði ekki ráð fyrir þrifum að innan en ég fékk hann til baka tandurhreinann, innan sem utan.
Þvílíkt flott þjónusta og fagmennskan greinilega í fyrirrúmi.
af FriðrikH
Þri 12. Des 2017 09:06
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Hagkvæm viðgerð á lakkskemmdum?
Svarað: 9
Skoðað: 2493

Re: Hagkvæm viðgerð á lakkskemmdum?

Get alls ekki mælt með smáréttingum. Hef þrisvar farið þangað og er núna alveg búinn að gefast upp, í öllum tilfellum hefur mjög fljótt ryðgað upp úr viðgerðunum. Síðast fór ég með bílinn minn út af 2 pínulitlum ryðblettum, sennilega um 2 mm2 í flatarmál. Það voru komnar bólur yfir þeim innan 3gja m...
af FriðrikH
Þri 26. Sep 2017 09:47
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Raunveruleikinn hjá Svíum vegna flóttamanna
Svarað: 323
Skoðað: 24282

Re: Raunveruleikinn hjá Svíum vegna flóttamanna

Ég segi, notum þessa peninga til að aðstoða flóttamenn sem eru í flóttamannabúðum, til að þeir séu betur í stakk búnir til að endurbyggja sín samfélög þegar að því kemur. Ég vil fá sem flesta hingað til lands svo að þeir geti hjálpað við að byggja upp íslenskt samfélag, okkur sárvantar fólk. Satt, ...