Search found 793 matches

af Dagur
Mið 13. Jan 2021 16:21
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Rúv - Sarpurinn á Amazon firestick er það hægt?
Svarað: 13
Skoðað: 1863

Re: Rúv - Sarpurinn á Amazon firestick er það hægt?

Getur líka náð í Kodi og sett upp sarpinn þar
af Dagur
Þri 30. Júl 2019 12:15
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Sjónvarp símans og Rúv án myndlykils
Svarað: 34
Skoðað: 8316

Re: Sjónvarp símans og Rúv án myndlykils

Talandi um loftnetið. Ég er að nota það en stöðvarnar detta alltaf út (fyrir utan RÚV og Stöð 2). Ég get semsagt horft á Stöð 3 og Sjónvarp Símans en næst þegar ég kveiki á sjónvarpinu þá þarf ég að skanna stöðvarnar upp á nýtt. Er einhver annar að lenda í þessu? Hljómar eins og bilað sjónvarp :cat...
af Dagur
Mán 29. Júl 2019 14:26
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Sjónvarp símans og Rúv án myndlykils
Svarað: 34
Skoðað: 8316

Re: Sjónvarp símans og Rúv án myndlykils

Talandi um loftnetið. Ég er að nota það en stöðvarnar detta alltaf út (fyrir utan RÚV og Stöð 2). Ég get semsagt horft á Stöð 3 og Sjónvarp Símans en næst þegar ég kveiki á sjónvarpinu þá þarf ég að skanna stöðvarnar upp á nýtt. Er einhver annar að lenda í þessu? Með RÚV, eru RUV SD rásin að halda ...
af Dagur
Mán 29. Júl 2019 10:52
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Sjónvarp símans og Rúv án myndlykils
Svarað: 34
Skoðað: 8316

Re: Sjónvarp símans og Rúv án myndlykils

Talandi um loftnetið. Ég er að nota það en stöðvarnar detta alltaf út (fyrir utan RÚV og Stöð 2). Ég get semsagt horft á Stöð 3 og Sjónvarp Símans en næst þegar ég kveiki á sjónvarpinu þá þarf ég að skanna stöðvarnar upp á nýtt.

Er einhver annar að lenda í þessu?
af Dagur
Fim 25. Júl 2019 09:26
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Enski boltinn og nova appið
Svarað: 20
Skoðað: 3859

Re: Enski boltinn og nova appið

eitt sem mér finnst böggandi, hvernig getur Síminn ekki boðið upp á að horfá enska boltann í vafra eða appletv en það er hægt í gegnum nova. Þú myndir þurfa að skrá það hjá símanum ef þú ætlar að notast við Nova býst ég við. takk fyrir að hafa samband. Novta tv mun byrja með enska boltann þann 9. á...
af Dagur
Fim 20. Jún 2019 08:58
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Sarpur: XBMC Viðbót til að horfa á efni af rúv.is
Svarað: 182
Skoðað: 57035

Re: Sarpur: XBMC Viðbót til að horfa á efni af rúv.is

NiveaForMen skrifaði:Er einhver möguleiki að nálgast (textavarp: 888) textann á beina straumnum?
Virkar ekki að kveikja bara á subtitles? Ef ekki þá finnst mér mjög ólíklegt að það sé hægt.
af Dagur
Sun 30. Des 2018 21:12
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Nintendo Switch, hvaða region?
Svarað: 8
Skoðað: 2353

Re: Nintendo Switch, hvaða region?

Ég er með evrópskan og bandarískan account og kaupi bara þar sem er ódýrast. Ekkert vpn eða slíkt
af Dagur
Sun 30. Des 2018 11:55
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Sarpur: XBMC Viðbót til að horfa á efni af rúv.is
Svarað: 182
Skoðað: 57035

Re: Sarpur: XBMC Viðbót til að horfa á efni af rúv.is

Shout-out til https://github.com/sindrig fyrir að setja inn fullt af lagfæringum og nýjum features í addonið. Hann var að bæta inn möguleikanum að fá texta þegar hann er í boði þannig að núna verður hægt að horfa á Ófærð. Það ætti að detta inn á næstu dögum. =D>
af Dagur
Fös 30. Mar 2018 21:45
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Sarpur: XBMC Viðbót til að horfa á efni af rúv.is
Svarað: 182
Skoðað: 57035

Re: Sarpur: XBMC Viðbót til að horfa á efni af rúv.is

Það var til sér plugin fyrir Vísi.is síðast þegar ég vissi. Ég ákvað að takmarka þetta við rúv
af Dagur
Mán 19. Mar 2018 10:41
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Sarpur: XBMC Viðbót til að horfa á efni af rúv.is
Svarað: 182
Skoðað: 57035

Re: Sarpur: XBMC Viðbót til að horfa á efni af rúv.is

That's a good point. I'll have a look and see if I can choose between bandwidth options
af Dagur
Mán 19. Mar 2018 09:37
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Sarpur: XBMC Viðbót til að horfa á efni af rúv.is
Svarað: 182
Skoðað: 57035

Re: Sarpur: XBMC Viðbót til að horfa á efni af rúv.is

Unfortunately I don't think it's possible to make any changes to the playback in the plugin. All it does is give Kodi an URL and tell it to start playing. I have also heard from people telling me that the live stream doesn't work because of "slow bitrate" so they only thing I can tell them...
af Dagur
Fim 15. Feb 2018 17:04
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Er Vodafone að fara sömu leið og síminn?
Svarað: 29
Skoðað: 4498

Re: Er Vodafone að fara sömu leið og síminn?

Hizzman skrifaði:er ekki Netflix með speglun á Íslandi? og youtube? fleiri?

http://www.visir.is/g/2014140139904
af Dagur
Fös 02. Feb 2018 09:39
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: "Alríkislögreglan" Hvað er það?
Svarað: 36
Skoðað: 3511

Re: "Alríkislögreglan" Hvað er það?

nidur skrifaði:Fréttirnar tala oft um Höfðaborg, án þess að tala um hvar í heiminum hún er.
Er ekki bara ein? Þeas í Suður-Afríku?
af Dagur
Fös 05. Jan 2018 11:35
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ábyrð á raftækjum.
Svarað: 9
Skoðað: 1250

Re: Ábyrð á raftækjum.

Félagi minn (og vaktari) keypti sama hátalara (eða allavega á 2990kr.- á Black Friday). Hann var í vandræðum með bluetoothið, komu einhversskonar truflanir, en þegar hann googlaði það frekar kom í ljós að það var síminn sem var sökudólgurinn. Hann sótti eitthvað update á símanum sem lagaði málið......
af Dagur
Mið 15. Nóv 2017 09:28
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Firefox Quantum
Svarað: 10
Skoðað: 1804

Re: Firefox Quantum

get eki syncað við google svo nenni ekki að prófa hann eithvað. lýtur samt út eins og venjulegi firefox Firefox er með sitt eigið sync sem treystir ekki á google (sem mér finnst vera einn af kostunum). Ég mæli með að menn dæmi browserinn ekki útfrá útlitinu (enda er mjög auðvelt að breyta því hvern...
af Dagur
Mið 15. Nóv 2017 09:20
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Firefox Quantum
Svarað: 10
Skoðað: 1804

Re: Firefox Quantum

GuðjónR skrifaði:Var að prófa ... lookar ílla.
M$ eftirherma, ætla að eyða út strax.
ok
af Dagur
Mið 15. Nóv 2017 09:18
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Firefox Quantum
Svarað: 10
Skoðað: 1804

Re: Firefox Quantum

ChopTheDoggie skrifaði:Ertu búin að lenda í einhverju bugs/glitches?
Er búin að nota Firefox sjálfur en hef aldrei heyrt um þetta :wtf
Nei hann virkar fullkomlega. Þetta er basically Firefox 57 en þeir hafa gefið þessu sérstakt nafn vegna þess að þetta er mjög stórt update
af Dagur
Þri 14. Nóv 2017 15:58
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Firefox Quantum
Svarað: 10
Skoðað: 1804

Firefox Quantum

Hann er kominn út!

https://blog.mozilla.org/blog/2017/11/1 ... x-quantum/

Ég hef verið að nota betuna (developer edition) síðustu vikurnar og munurinn er mjög greinilegur. :happy
af Dagur
Fös 29. Sep 2017 21:54
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Eru einhverjir hér sem vita straumana á íslensku frírásirnar?
Svarað: 7
Skoðað: 1242

Re: Eru einhverjir hér sem vita straumana á íslensku frírásirnar?

Rúv hefur breytt einhverju hjá sér þannig að maður þarf að sækja slóðina á strauminn úr vefþjónustu í hvert skipti

http://ruv.is/sites/all/themes/at_ruv/s ... hannel=ruv
af Dagur
Fös 29. Sep 2017 10:51
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Sarpur: XBMC Viðbót til að horfa á efni af rúv.is
Svarað: 182
Skoðað: 57035

Re: Sarpur: XBMC Viðbót til að horfa á efni af rúv.is

4.1.0 er nýjast. Ég er ekki alveg viss hvenær þetta dettur inn en það hlýtur að vera bráðlega
https://github.com/xbmc/repo-plugins/pull/1430
af Dagur
Fös 29. Sep 2017 09:35
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Sarpur: XBMC Viðbót til að horfa á efni af rúv.is
Svarað: 182
Skoðað: 57035

Re: Sarpur: XBMC Viðbót til að horfa á efni af rúv.is

Hæ. Ég nota plex ekki þannig að ég get voðalega lítið hjálpað þér með það.

Það er amk ekki hægt að nota þessa viðbót beint en það er eflaust hægt að nota hluta af kóðanum ef einhver vill taka það að sér að búa til plugin.
af Dagur
Fös 29. Sep 2017 08:48
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Sarpur: XBMC Viðbót til að horfa á efni af rúv.is
Svarað: 182
Skoðað: 57035

Re: Sarpur: XBMC Viðbót til að horfa á efni af rúv.is

Ég er loksins búinn að uppfæra viðbótina. Það er kominn (margumbeðinn) listi yfir beinar útsendingar og hlaðvarpið virkar núna. Endilega látið vita hvernig þetta er að virka hjá ykkur.
af Dagur
Fös 18. Ágú 2017 08:31
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Hafa einhverjir hér prófað þetta iptv box?
Svarað: 23
Skoðað: 4079

Re: Hafa einhverjir hér prófað þetta iptv box?

Þú getur hugsanlega gert factory reset á boxið og notað erlendar þjónustur en þá missir þú auðvitað þjónustuna hjá Thor.