Search found 3669 matches
- Mán 29. Nóv 2021 11:15
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Hvað er kynningabréf?
- Svarað: 38
- Skoðað: 3239
Re: Hvað er kynningabréf?
Ég get ímyndað mér að þessi aukning á að fyrirtæki biðji um kynningarbréf sé til þess að minnka magnið af bótasvikaumsóknum. Ég auglýsti starf um daginn og fékk 150 umsóknir. ~95% af þeim voru umsóknir þar sem fólk hafði ekki einu sinni lesið auglýsinguna. Hringdum í ~15 manns og 10 af þeim voru að ...
- Lau 20. Nóv 2021 00:39
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Span eða gas?
- Svarað: 33
- Skoðað: 1963
Re: Span eða gas?
Ég er mikill span maður. Span er töluvert hraðara en gashella að sjóða t.d vatn. Span er með stærri eldunarflöt sem ef jafn heitur. Auðvelt að nota borðið í annað ef maður er ekki að elda. Nákvæmari eldun ef maður þarf að stilla hitastigið mikið. Engin gaskútur og hætturnar/plássið sem fylgja þeim. ...
- Mán 06. Sep 2021 13:20
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Rafræn ökuskírteini - fíaskó
- Svarað: 21
- Skoðað: 2133
Re: Rafræn ökuskírteini - fíaskó
Skönnun breytir engu með ruglið sem þetta er. Skönnunin fer í gegnum miðlæg kerfi. Finnst ykkur eðlilegt að haldin sé skrá um það hvar og hvenær þið framvísið skilríkjum? Hvort sem það er á rápi milli skemmtistaða, í ríkinu, á bílaleigunni eða bankanum? Það er auðveldlega hægt að útfæra þetta eins ...
- Fim 02. Sep 2021 00:01
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [TS] tp-link net yfir rafmagn
- Svarað: 1
- Skoðað: 229
Re: [TS] tp-link net yfir rafmagn
Nýtt verð 12.500kr
- Mán 30. Ágú 2021 23:58
- Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
- Þráður: Kaup á ryksuguvélmenni
- Svarað: 42
- Skoðað: 15789
Re: Kaup á ryksuguvélmenni
Ég er með IRobot i7 og hún er alveg skelfileg. Ratar ekki neitt og helvíti hávær. Hefur bilað algjörlega einu sinni og öllu ryksugu apparatinu var skipt út. Burstarnir í henni eru úr einhverskonar gúmmíi og endast í 2 vikur án þess að rifna. Sé eftir því að hafa valið iRobot haldandi að það væri bet...
- Mið 25. Ágú 2021 16:37
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Download endar í laggi?
- Svarað: 6
- Skoðað: 867
Re: Download endar í laggi?
Wireless mun ekki hafa áhrif á beintengdu vélarnar. Eru tölvurnar tengdar inn á routerinn sem er fjær ljósleiðaraboxinu? Ef svo er hvað gerist ef þú tekur AP routerinn úr sambandi og tengir tölvuna beint við þann sem er nær ljósleiðaraboxinu. Svo getur þú prófað að setja þann sem er AP núna í staðin...
- Mið 25. Ágú 2021 10:39
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Download endar í laggi?
- Svarað: 6
- Skoðað: 867
Re: Download endar í laggi?
Eru báðir AP á mismunandi rásum? fyrir bæði 5Ghz og 2.4Ghz?.
Eru 5Ghz sama SSID-ið? og ef svo er ertu með band steering á?
Eru 5Ghz sama SSID-ið? og ef svo er ertu með band steering á?
- Þri 24. Ágú 2021 09:43
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Kynjafræði - dæs
- Svarað: 124
- Skoðað: 9740
Re: Kynjafræði - dæs
Muniði ekki eftir því þegar Lanmót Borgó þótti andfélagslegt og tölvuleikir væru þjálfa karla til þess að beita konur ofbeldi samanber GTA.
Aron og Hanna stóðu í þessu á sínum tíma. Good-times
https://timarit.is/page/3936507#page/n93/mode/2up
Aron og Hanna stóðu í þessu á sínum tíma. Good-times
https://timarit.is/page/3936507#page/n93/mode/2up
- Lau 21. Ágú 2021 21:56
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [TS] tp-link net yfir rafmagn
- Svarað: 1
- Skoðað: 229
[TS] tp-link net yfir rafmagn
Er með til sölu Tp-link Passthrough Powerline Starter kit Glænýtt í pakkanum í ábyrgð frá Tölvutek. https://www.tp-link.com/en/home-networking/powerline/tl-pa8010p-kit/ https://tolvutek.is/Netbunadur-og--thjonar/Net-yfir-rafmagn/TP-Link-1300-Mbps-Net-yfir-rafmagn%2C-Tvaer-einingar-med-innstungu/2_21...
- Mið 18. Ágú 2021 14:03
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Greiðslumiðlanir úr höndum íslendinga
- Svarað: 17
- Skoðað: 1759
Re: Greiðslumiðlanir úr höndum íslendinga
Þetta er ekkert nýtt, þegar ég starfaði í þessum geira þá voru færslur og eða staðfestingar á heimildum frá American express sendir út og stuttu seinna fylgdi Visa/Mastercard sem er galin pæling. Þá getur Visa og MC erlendis lokað á alla greiðsluþjónustu hérna á landi með einni skipun. Kvitt frá RB ...
- Mán 09. Ágú 2021 17:26
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Vesen með að draga netkapal í rör
- Svarað: 13
- Skoðað: 1238
Re: Vesen með að draga netkapal í rör
Ég hef verið að draga CAT6 hjá mér útum allt, sveigjur og þröngar beygjur og allt svínvirkað. Hef ekki tekið eftir muni á milli cat5 og cat6.BudIcer skrifaði:Hef heyrt frá rafvirkjum að cat6 sé algjört drasl, þola ekki neitt annað en að vera þráðbeinir.
- Fim 15. Júl 2021 19:54
- Spjallborð: Bílaplanið
- Þráður: Hvar er best að fara í olíuskipti?
- Svarað: 14
- Skoðað: 2130
Re: Hvar er best að fara í olíuskipti?
Smurstöðin Fosshálsi, getur heyrt í þeim. Þeir eru að nota Mahle, Wix, Mann-hummel og eitthvað original líka.
Þeir eru með olíur frá BP, Mobil 1, Texaco, Elf og Liqui Moly(Wurth í dag)
Allt frekar solid merki í síum og olíum.
Þeir eru með olíur frá BP, Mobil 1, Texaco, Elf og Liqui Moly(Wurth í dag)
Allt frekar solid merki í síum og olíum.
- Mið 14. Júl 2021 17:11
- Spjallborð: Bílaplanið
- Þráður: Hvar er best að fara í olíuskipti?
- Svarað: 14
- Skoðað: 2130
Re: Hvar er best að fara í olíuskipti?
Það er enginn að nota endurunna olíu eða verri olíusíur en oem. Þessar olíusíur af þeirri smurstöð sem ég þekki eru þær sömu og bílaframleiðendur klína merkinu sínu á.GuðjónR skrifaði:Best að gera þetta sjálfur, þá ertu ekki að fá endurunna olíu og olíusíur gerðar úr klósettpappír.
- Þri 22. Jún 2021 12:59
- Spjallborð: Verkfæraskúrinn
- Þráður: Málarar
- Svarað: 10
- Skoðað: 1528
Re: Málarar
Ég myndi mæla með því að teipa. Það tekur svo stuttann tíma að líma loft og glugga og hurðir. Færð betri línur, jafnari og ert sneggri en að reyna eitthvað að vanda þig með pensli og vera alltaf að þurrka mistökin.... Það er það allavegana fyrir óvant fólk
- Mán 14. Jún 2021 13:38
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Tölvuleikjaspilarar „voru sérstök tegund af fólki“
- Svarað: 23
- Skoðað: 2840
Re: Tölvuleikjaspilarar „voru sérstök tegund af fólki“
Góðir tímar, heimsótti Skjálfta fyrst þegar það var haldið í Mjóddinni svo keppti ég í BF nokkur ár á Skjálfta. Þetta varð svo til þess að ég og góður hópur endurlífguðum HR-inginn og gerðum hann að alvöru LAN móti. Eitt minnistætt var að það sat gaur einni lengju frá mér og horfði á og deildi snuff...
- Mið 26. Maí 2021 11:26
- Spjallborð: Aðstoð, þjónusta og viðgerðir
- Þráður: Rafhlöðuskipti Macbook 12"
- Svarað: 10
- Skoðað: 1358
Re: Rafhlöðuskipti Macbook 12"
Viss verkstæðið er Macland í dag. Held að Epli og Macland skipti út öllu top-caseinu á þessu módeli til þess að skipta um batterý.
- Þri 25. Maí 2021 11:23
- Spjallborð: Verkfæraskúrinn
- Þráður: Hvar fær maður „Leather Hole Punch Cutter“ ?
- Svarað: 16
- Skoðað: 1910
Re: Hvar fær maður „Leather Hole Punch Cutter“ ?
Búinn að heyra í handverkshúsinu?
https://handverkshusid.is/product/axmin ... sett-9stk/
nvm. Ég sá að þú skoðaðir þetta.
https://handverkshusid.is/product/axmin ... sett-9stk/
nvm. Ég sá að þú skoðaðir þetta.
- Mán 10. Maí 2021 09:50
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Elko og ábyrgðarmál
- Svarað: 111
- Skoðað: 14612
Re: Elko og ábyrgðarmál
Sjónvörp eru yfirleitt ekki með meira en 1 ár í ábyrgð frá framleiðanda - reglugerðin er því ekki til að jafna stöðu íslenskra neytenda við neytendur annars staðar. Við skulum hætta að draga svona tölur út úr rassgatinu til þess að afvegaleiða umræðuna. Það hefði tekið þig minni tíma að Google þett...
- Mið 05. Maí 2021 21:52
- Spjallborð: Bílaplanið
- Þráður: Okur hjá bílaumboðum
- Svarað: 66
- Skoðað: 7912
Re: Okur hjá bílaumboðum
verksmiðjuábyrð er bara á varahlutum. ábyrgð sem fæst þegar bílar eru keyptir á íslandi af umboði dekkar vinnukostnað við að laga bílinn ef eitthvað kemur upp á, ef þú sleppir þjónustuskoðun þá er sá hluti ábyrgðarinnar farinn endanlega og eftir situr bara verksmiðjuábyrgin á varahlutunum en þú þar...
- Þri 04. Maí 2021 14:04
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: eSim hvenær verður það í boði hérlendis?
- Svarað: 42
- Skoðað: 12047
Re: eSim hvenær verður það í boði hérlendis?
Nova var heillengi að bíða eftir að starfsmaður hjá Apple kæmi til landsins og samþykkti þetta. Gæti verið að Síminn og Vodafone séu ekki komnir svo langt að fá samþykki frá Apple.
- Þri 27. Apr 2021 22:19
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Reynsla af Icephone ?
- Svarað: 6
- Skoðað: 1341
Re: Reynsla af Icephone ?
Macland ef þú vilt þetta orginal og svo hef ég heyrt góða hluti um smartfix.is
- Mán 26. Apr 2021 14:19
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Hvaða upplýsingar sjá útgefendur iOS appa í AppStore um notendur?
- Svarað: 3
- Skoðað: 882
Re: Hvaða upplýsingar sjá útgefendur iOS appa í AppStore um notendur?
Ég veit ekki til þess að þú fáir neinar upplýsingar um þá sem sækja appið, enda væri það skrítið þar sem Apple rúllar líka AD Id'inu.
- Þri 20. Apr 2021 09:15
- Spjallborð: Verkfæraskúrinn
- Þráður: Bílskúrsljós
- Svarað: 14
- Skoðað: 2682
Re: Bílskúrsljós
Ég keypti Osram power batten í Bauhaus. Líta vel út, eru svipað stór og ein pera inní hlunkunum sem voru fyrir.
Ætlaði svo að setja þau upp og tók eftir fúskslysi í rafmagnsmálum. Það þarf víst að greiða úr því áður en þau fara endanlega upp.
Ætlaði svo að setja þau upp og tók eftir fúskslysi í rafmagnsmálum. Það þarf víst að greiða úr því áður en þau fara endanlega upp.
- Fös 16. Apr 2021 13:04
- Spjallborð: Verkfæraskúrinn
- Þráður: Bílskúrsljós
- Svarað: 14
- Skoðað: 2682
Re: Bílskúrsljós
Sum af þessum ljósum eru með alveg skelfilegum led borðum sem eru með hræðilega lélegt CRI(color rendering index) þar sem allir litir blandast saman.DabbiGj skrifaði:Þetta er allt mjög svipað
....
Vonandi með að kaupa eitthvað merki þá fær maður ekki bottom of the barrel led borða.
- Fös 16. Apr 2021 11:22
- Spjallborð: Verkfæraskúrinn
- Þráður: Bílskúrsljós
- Svarað: 14
- Skoðað: 2682
Bílskúrsljós
Sælir,
Ætla að skipta út gömlum flúorljósum í LED í bílskúrnum og hefði viljað kannski hafa þau aðeins nettari en þessa vatnsheldu verkstæðis hlúnka sem eru þarna fyrir. Hver er með bestu ljósin á ásættanlegu verði?
Ætla að skipta út gömlum flúorljósum í LED í bílskúrnum og hefði viljað kannski hafa þau aðeins nettari en þessa vatnsheldu verkstæðis hlúnka sem eru þarna fyrir. Hver er með bestu ljósin á ásættanlegu verði?