Search found 114 matches
- Fim 02. Des 2021 10:01
- Spjallborð: Bílaplanið
- Þráður: Vetrar/heilsársdekk eða nagladekk?
- Svarað: 45
- Skoðað: 3272
Re: Vetrar/heilsársdekk eða nagladekk?
Ég held nú að menn ættu að kynna sér kannanir á vetrar/nagla dekkjum áður en þeir fara að halda fram einhverju sem þeir hafa heyrt eða finnst sem staðreyndum. Skoðið bara þessar kannanir til dæmis, https://issuu.com/fib.is/docs/vetrardekkjak_nnun_2019 og https://issuu.com/fib.is/docs/vetrardekkjapr_...
- Lau 25. Sep 2021 19:16
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Hlutafjárútboð Íslandsbanka
- Svarað: 120
- Skoðað: 16347
Re: Hlutafjárútboð Íslandsbanka
Er ég að misskilja eitthvað? Hvernig gaf Bjarni bankann? Ríkið seldi rétt um þriðjungshlut en á ennþá 65%. Er það ekki bara besta mál að virði bankans hafi hækkað, ríkið hlýtur að græða á því sem lang stærsti eigandinn...
- Fim 02. Sep 2021 08:47
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: Lenovo T490s fartölva
- Svarað: 0
- Skoðað: 251
Lenovo T490s fartölva
Til sölu Lenovo T490s fartölva. Keypt hjá Origo í lok mars í fyrra, var notuð í heimavinnu í 2 mánuði, annars bara verið oní tösku. Mjög létt og þunn vél en samt öflug og með góða batterý endingu. Örgjörvi: i5-8365U Minni: 16GB SSD: 512GB M.2 Skjár: 14" WQHD (2560x1440) - mjög góður skjár með W...
- Fim 15. Júl 2021 15:54
- Spjallborð: Aðstoð, þjónusta og viðgerðir
- Þráður: Skilaréttur á tölvuvöru?
- Svarað: 4
- Skoðað: 1010
Re: Skilaréttur á tölvuvöru?
Það er enginn almennur skilaréttur, en einhverjar búðir sem bjóða uppá það einsog Elko og Costco. Verður bara að hafa samband við verslunina þar sem þetta var keypt og spurja.
- Fim 15. Júl 2021 14:53
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Solid Clouds fer á markað
- Svarað: 43
- Skoðað: 6632
Re: Solid Clouds fer á markað
Væntanlega fréttir um mögulega hertar aðgerðir á landamærunum. https://www.mbl.is/frettir/innlent/2021 ... nnanlands/thrkll skrifaði:
Á sama tíma og Play hefur fallið um 5,7% leiðir Icelandair lækkunina á aðalmarkaðnum og hefur fallið um 3,7%. Hvað veldur?
- Þri 13. Júl 2021 09:06
- Spjallborð: Bílaplanið
- Þráður: Innflutningur frá USA
- Svarað: 7
- Skoðað: 1520
Re: Innflutningur frá USA
Athugaðu líka með ábyrgðarmál. Oft er það að bílar sem eru seldir í Bandaríkjunum eru bara í ábyrgð þar, ekki í Evrópu, og öfugt. Þannig að ef eitthvað bilar getur umboðið neitað að gera við í ábyrgð. Þekki ekki hvernig það er hjá Toyota samt.
- Mán 14. Jún 2021 12:36
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Hlutafjárútboð Íslandsbanka
- Svarað: 120
- Skoðað: 16347
Re: Hlutafjárútboð Íslandsbanka
Alveg hressileg hækkun, en nánast öll hlutafélög hækkað hressilega. Til dæmis Marel nánast tvöfaldast á sama tímabili. Enda bara tap að geyma pening í banka í dag, neikvæðir raunvextir, þannig að allir eru að kaupa hlutabréf.GuðjónR skrifaði:
Ágæt hækkun 50>144.
Milljón orðin að þremur á einu ári,
- Mán 14. Jún 2021 09:06
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Hlutafjárútboð Íslandsbanka
- Svarað: 120
- Skoðað: 16347
Re: Hlutafjárútboð Íslandsbanka
Gengið verður 71-79 meðan gegni Arion er 144. Birna bankastjóri sagði verðmatið miðast við eigið fé bankas en svona banki er mikið meira en eigið fé. BjarniB færi aldrei að einkavinavæða ríksibanka öðruvísi en að verðleggja hann langt undir verðmæti hans. Útboðsgengi Arion banka árið 2018 var 75 kr...
- Fim 13. Maí 2021 18:31
- Spjallborð: Bílaplanið
- Þráður: Okur hjá bílaumboðum
- Svarað: 66
- Skoðað: 7938
Re: Okur hjá bílaumboðum
Eitthvað scam, hlýtur að hafa verið galli í diskunum eða álíka sem framleiðandi borgar fyrst þeir geta þetta frítt.
Minn BMW var keyrðu mun minna en 15 þús þegar hann var tveggja ára og það var ekkert sett útá bremsur í þjónustuskoðun hjá mér.
Minn BMW var keyrðu mun minna en 15 þús þegar hann var tveggja ára og það var ekkert sett útá bremsur í þjónustuskoðun hjá mér.
- Fim 22. Apr 2021 13:42
- Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
- Þráður: Spurning fyrir LG OLED eigendur
- Svarað: 64
- Skoðað: 7610
Re: Spurning fyrir LG OLED eigendur
Sama hér, komu tveir gauru og skiptu um. Mjög fín þjónusta og tækið verið einsog draumur.
- Mán 19. Okt 2020 22:52
- Spjallborð: Óskast tölvuvörur
- Þráður: Playstation 2 leikir
- Svarað: 0
- Skoðað: 242
Playstation 2 leikir
Á einhver playstation 2 leiki sem hann væri til í að láta fara á lítið?
- Fim 08. Okt 2020 14:37
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Meðmæli með leikjaskjá
- Svarað: 14
- Skoðað: 1528
Re: Meðmæli með leikjaskjá
Ef þú nennir að bíða í tvær vikur er þessi flottur. https://www.coolshop.is/vara/asus-27-ga ... aq/23584A/
- Mið 07. Okt 2020 09:25
- Spjallborð: Aðstoð, þjónusta og viðgerðir
- Þráður: Dekk fyrir veturinn - Besti díllinn?
- Svarað: 41
- Skoðað: 10415
Re: Dekk fyrir veturinn - Besti díllinn?
Costco er með fín verð og flott dekk. Get ekki verið sammála með góða þjónustu. Ég mætti þegar ég átti pantaðan tíma, skildi bílinn eftir og fór svo að versla í rólegheitunum, kom aftur eftir hálftíma og þá var ekkert búið að gera. Gaurinn sem var að vinna þarna fannst dekkin sem ég hafði keypti ver...
- Mán 21. Sep 2020 13:57
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [TS] 1080ti skjákort - SELT
- Svarað: 7
- Skoðað: 1362
Re: [TS] 1080ti skjákort
Ekki farið. En nei, 35 er of litið.
- Sun 20. Sep 2020 21:32
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [TS] 1080ti skjákort - SELT
- Svarað: 7
- Skoðað: 1362
[TS] 1080ti skjákort - SELT
Er með 1080ti EVGA founders edition kort sem ég er búinn að setja Accelero Xtreme IV kælingu á. Gríðarlega öflug kæling, hægt að sjá review hérna https://hothardware.com/reviews/arctic-accelero-xtreme-iv-gpu-cooler-review-nvidia-geforce-gtx-1080-ti-chill-out Til í að selja það ef viðundandi tilboð b...
- Þri 19. Maí 2020 12:04
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Varðandi GPU kaup
- Svarað: 11
- Skoðað: 1150
Re: Varðandi GPU kaup
Félagi minn keypti fyrir mig 1080ti founders edition í USA í apríl 2017, er búinn að skipta út öllu í vélinni síðan þá nema skjákortinu
- Þri 19. Maí 2020 11:54
- Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
- Þráður: Kæla skjákort
- Svarað: 14
- Skoðað: 1956
Re: Kæla skjákort
Ég er með 1080ti founders og setti svona arctic kælingu á það og það svínvirkar, er að malla í um 55 gráðum í folding.
Mæli með því en passaðu að þetta tekur mjög mikið pláss í kassanum.
Mæli með því en passaðu að þetta tekur mjög mikið pláss í kassanum.
- Þri 24. Mar 2020 17:06
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Folding@home
- Svarað: 833
- Skoðað: 105590
Re: Folding@home
Virðist vera, hef ekki fengið WU í um sólarhring núna.
- Fös 24. Jan 2020 13:38
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Lenovo - Galli í USB-C
- Svarað: 39
- Skoðað: 3808
Re: Lenovo - Galli í USB-C
Bara ná í Lenovo System Update eða Vantage og keyra, uppfærir firmware og drivera.
- Fös 06. Des 2019 14:09
- Spjallborð: Vaktin.is
- Þráður: Bæta við besta SSD dílnum á verðvaktina
- Svarað: 12
- Skoðað: 4481
Re: Bæta við besta SSD dílnum á verðvaktina
Sá í morgun að þeir voru með Nintedo Switch á 44 þús, kostar 57 þús hjá ormson.
- Þri 26. Nóv 2019 15:23
- Spjallborð: Bílaplanið
- Þráður: Aftermarket Led kerfi
- Svarað: 7
- Skoðað: 3235
Re: Aftermarket Led kerfi
Þetta passar í bæði.. En til þess að fá geisla réttan þarf peran að passa akkúrat í þetta ljósker, semsagt staðsetning dioðurnar þarf að vera á akkúrat réttum stað til að geislinn verði réttur sem er ólíklegt að þú munir akkúrat hitta á, þannig endar á að þú blindir fólk á móti og færð líklega verr...
- Fim 27. Jún 2019 17:37
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: i9-9900k
- Svarað: 7
- Skoðað: 1105
Re: i9-9900k
Ég er með Gigabyte Z390 Aorus Pro, að vísu bara með i7-9700k en er alveg sáttur. Bios og hugbúnaðurinn frá þeim er ekkert spes en hardware er mjög solid. Hefur gengið einsog klukka hjá mér so far.
- Þri 28. Maí 2019 21:12
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: [ÓE] Ráðleggingar með að laga/ taka í gegn lakk á bíl
- Svarað: 9
- Skoðað: 2827
Re: [ÓE] Ráðleggingar með að laga/ taka í gegn lakk á bíl
Það borgar sig seint að sprauta milljón krónu bíl, það er fljótt að fara í hundrað kallana. Eins og kaupa græjur og efni er örugglega hátt í að láta bara fagmann gera þetta. Ég myndi tala við hann hjá Massabón, hann er mjög góður í þessu.
- Mán 27. Maí 2019 19:16
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: []Bílakaup ráðleggingar
- Svarað: 40
- Skoðað: 3192
Re: [ÓE] Bílakaup ráðleggingar
Er á leiðinni í fyrstu þjónustuskoðun þannig að ég veit ekki verðið en olíuskipti ættu ekki að vera neitt dýarari en aðrir, bara 2L 4 cyl vél í þessu, ekki einsog þetta taki eitthvað mega magn af olíu. Fer líka bara eftir hvert er farið myndi ég halda. Ég er að fara 25km á batterý ef það er svona sæ...
- Mán 27. Maí 2019 16:56
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: []Bílakaup ráðleggingar
- Svarað: 40
- Skoðað: 3192
Re: [ÓE] Bílakaup ráðleggingar
Ég myndi skoða BMW 330e, hægt að fá þá á fínu verði, er á svoleiðis og er mjög sáttur. Þarft ekkert endilega að fara í umboðið í olíuskipti, alveg hægt að fara á önnur viðurkennt verkstæði líka. Get ekki kvartað neitt yfir appinu heldur, hefur alltaf virkað fínt fyrir mig, get t.d. flett upp heimili...