Search found 74 matches

af enypha
Þri 12. Apr 2016 17:31
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Besta torrent forritið?
Svarað: 26
Skoðað: 3626

Re: Besta torrent forritið?

Put.io Þjónusta sem sækir fyrir þig torrent. Í flestum tilfellum er efnið til hjá þeim sem þýðir að dl er instant. Streymi svo beint frá þeim. Frúin er sáttari við þetta þar sem maður er ekki að deila sjálfur heldur sjá þeir um seeding, truflar ekki samviskuna hennar eins mikið. Ég nota þetta líka t...
af enypha
Þri 22. Mar 2016 15:54
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Mekanískt lyklaborð - Steelseries 6Gv2
Svarað: 0
Skoðað: 259

Mekanískt lyklaborð - Steelseries 6Gv2

Lítið notað, vel með farið og virkar eins og nýtt. Kemur í upprunalegum kassa.

Verð: 10 þúsund krónur

Mynd
af enypha
Þri 29. Des 2015 23:05
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Valkvíði (heimabíólausn)
Svarað: 3
Skoðað: 762

Re: Valkvíði

Ég fjárfesti nýlega í Samsung multiroom tækjum og það sem kom mér mest á óvart var hversu þægilegt er að vera ekki að streyma tónlist eins og í tilfelli Bluetooth. Hafðu allavega í huga hvort eitthvað af þessum ótal tækjum í boði hafi svona "multiroom" fítus eins og Spotify connect. Ég var...
af enypha
Þri 29. Des 2015 22:54
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: Scarpa Mojito lágir gönguskór [SELT]
Svarað: 3
Skoðað: 648

Re: Scarpa Mojito lágir gönguskór

Ef fyrra tilboð reynist vera frá einhverjum skúrk, dólg eða viðlíka ;) þá stekk ég glaður inn.
af enypha
Fös 11. Des 2015 13:29
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Verðsamanburður - Vefsíða sem ég finn ekki aftur
Svarað: 5
Skoðað: 881

Re: Verðsamanburður - Vefsíða sem ég finn ekki aftur

Já, held það hafi örugglega verið þessi. Hún þjónar í það minnsta sama tilgangi. Ef einhver lest þetta sem vinnur að verdbil.is, þá segi ég takk og þetta er gott framtak. Svona síður geta verið öflug tól til að virkja jákvæð áhrif samkeppni á frjálsum markaði neytendum í vil. Ég fletti upp til gaman...
af enypha
Fös 11. Des 2015 11:35
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Verðsamanburður - Vefsíða sem ég finn ekki aftur
Svarað: 5
Skoðað: 881

Verðsamanburður - Vefsíða sem ég finn ekki aftur

Vill byrja á að taka fram að þetta er ekki á neinn hátt neikvætt í garð vaktin.is. Ég rakst á síðu fyrir nokkru síðan sem átti að geta fundið ódýrasta verðið á hinum ýmsu vörum á íslenskum netverslunum. Vöruflokkarnir voru mun fleiri en hér á Vaktinni en að sama skapi lítið búið að leggja í að draga...
af enypha
Fös 11. Sep 2015 16:42
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hávaði í mekanísku lyklaborði - O hringir
Svarað: 7
Skoðað: 956

Re: Hávaði í mekanísku lyklaborði - O hringir

Takk fyrir góð svör. @Frost ég hef einmitt sömu tilfinningu gagnvart þessu. Er aðeins meðvitaður um hávaðann í opnu rými þótt enginn hafi kvartað ennþá, er reyndar bara með Black switches en það heyrist ágætis "clang" þegar ég slæ alla leið niður með þeim. Melti þetta með mér og lít kannsk...
af enypha
Mið 09. Sep 2015 10:53
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hávaði í mekanísku lyklaborði - O hringir
Svarað: 7
Skoðað: 956

Hávaði í mekanísku lyklaborði - O hringir

Hefur einhver keypt sér o-hringi til að dempa hljóðið í mekanísku lyklaborði? Er að spá hvort það sé til í verslun hérlendis eða hvort ég eigi bara að panta þetta að utan.
af enypha
Mán 11. Maí 2015 10:12
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ísland alls staðar
Svarað: 2
Skoðað: 844

Ísland alls staðar

Það kemur auðvitað engum á óvart þegar Ísland kemur fyrir á erlendum síðum lengur. Ég var að skoða prentþjónustu hjá Flickr og rakst á ljósmyndabók sem notar Ísland í sýnishorninu á netinu.

Fyrir áhugasama þá skrunið þið niður að "Photo Books"
https://www.flickr.com/create
af enypha
Fös 27. Mar 2015 15:28
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Workstation: Desktop eða Laptop?
Svarað: 3
Skoðað: 699

Workstation: Desktop eða Laptop?

Nú spyr ég í von um að einhver þekki persónulega muninn. Ef um er að ræða workstation vél, hver er munurinn ef einhver er á desktop og laptop vélum. Ég er t.d. að horfa á þessar tvær vélar: http://www.netverslun.is/verslun/product/TS-P300-E3-1246v3-16256S-K600-DR-W8D,21138,425.aspx http://www.netver...
af enypha
Þri 03. Mar 2015 14:06
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hver er þín reynsla af AliExpress ? ? ?
Svarað: 10
Skoðað: 1689

Re: AliExpress ? ? ?

Veit ekki með tölvuíhluti, en mín fyrsta sending er pending shipment. Eini tölvuíhluturinn er Macbook Air SD Card adapter á $2.76. Svo pantaði ég forláta bluetooth heyrnatól á $16. Mágur minn hefur pantað heilmikið þarna, ekki tölvudót, en er mjög hrifinn af þessu.
af enypha
Fim 26. Feb 2015 08:34
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Stækka minni í Lenovo W500
Svarað: 3
Skoðað: 564

Re: Stækka minni í Lenovo W500

Það er bara venjulegt minni í þessum vélum, ekkert ECC server minni eða þvíumlíkt. Það sem skiptir máli er að þetta sé af réttri tegund, s.s. DDR3 1066MHZ SODIMM. Ég uppfærði W520 eftir á með annarri tegund og það olli mér engum vandræðum. Flest minni sem er hraðara en 1066MHZ er "backwards com...
af enypha
Fim 19. Feb 2015 14:43
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Thinkpad X201 - SSD og 3G módem
Svarað: 3
Skoðað: 705

Re: Thinkpad X201 - SSD og 3G módem

Skjótið á mig tilboðum. Ég er líka opinn fyrir áhugaverðum skiptum.
af enypha
Mán 16. Feb 2015 16:45
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Thinkpad X201 - SSD og 3G módem
Svarað: 3
Skoðað: 705

Re: Thinkpad X201 - SSD og 3G módem

75 þúsund til að byrja með.
af enypha
Mán 16. Feb 2015 10:13
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Thinkpad X201 - SSD og 3G módem
Svarað: 3
Skoðað: 705

Thinkpad X201 - SSD og 3G módem

https://img.bland.is/album/crop/135099/m/20150216100950_0.jpg?d=635596781905900000 Þetta er top-of-the line fyrirtækja tölva með nýlegum SSD disk. Keypt um áramótin 2010/2011 en lítið sem ekkert notuð síðustu 2 ár. Með nýuppsettu Windows 8.1 og fer alveg eins og vindurinn. Intel i5 520m örgjörvi In...
af enypha
Fim 29. Jan 2015 18:17
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Video ripper sem getur...
Svarað: 7
Skoðað: 1379

Re: Video ripper sem getur...

Þetta er með langan lista af síðum sem það styður:
http://rg3.github.io/youtube-dl/

Ef þú tímir $10 þá er put.io fært um að dl flestallt sem ég hef beðið þá um.
af enypha
Mán 08. Des 2014 02:54
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: iPhone viðgerðir
Svarað: 3
Skoðað: 901

Re: iPhone viðgerðir

Takk kærlega. Ég fer með símann þangað og sé hvað þeir segja.
af enypha
Þri 02. Des 2014 13:26
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: iPhone viðgerðir
Svarað: 3
Skoðað: 901

iPhone viðgerðir

Mælið þið með einhverjum sérstökum aðila þegar kemur að iPhone viðgerðum? Ég er með iPhone 5S sem konan mín fékk gefins. Hann virkar 100% en glerið var brotið og skipt um það áður en við fengum hann í hendurnar. Eftir standa tveir blettir, annar svona 0.5cm í þvermál, gulur að mestu og hinn mun minn...
af enypha
Fös 17. Okt 2014 14:34
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: dropbox vs google drive kostir og gallar
Svarað: 35
Skoðað: 3484

Re: dropbox vs google drive kostir og gallar

Dropbox býður upp á 1TB á $10 á mánuði. Ég endaði á því að velja þá vegna þess að þeir eru algjörlega set-it-and-forget-it. Aldrei verið vesen með sync. Svo gat ég ekki fundið út að neinn annar aðili styddi partial-upload, s.s. þegar aðeins hluti af skrá breytist þá er öll skráin send aftur nema hjá...
af enypha
Mán 13. Okt 2014 11:04
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Netverslanir Fyrir Tölvuíhluti
Svarað: 50
Skoðað: 33115

Re: Netverslanir Fyrir Tölvuíhluti

Hefur einhver pantað raftæki frá amazon.com? Ég komst að því um helgina að nú er hægt að panta flest allt þaðan beint til Íslands. Þetta átti alltaf bara við nokkrar vörur en ég prófaði að setja macbook air, seld af Amazon ekki þriðja aðila, og þeir geta sent hana. Þeir rukka meira að segja "re...
af enypha
Mið 08. Okt 2014 14:39
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: streaming ruv->appletv
Svarað: 9
Skoðað: 2046

Re: streaming ruv->appletv

Ég er ekki með stöð 2 en OZ virkar hjá mér. Ég skráði mig reyndar hjá þeim þegar þeir opnuðu fyrst, en ég hélt samt að OZ virkaði fyrir ruv án endurgjalds. Hefurðu prófað það?
af enypha
Þri 07. Okt 2014 10:26
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: streaming ruv->appletv
Svarað: 9
Skoðað: 2046

Re: streaming ruv->appletv

Tek undir með síðasta ræðumanni. OZ er hið prýðilegasta app. "Áfram lið Úmísúmí!"
af enypha
Þri 07. Okt 2014 10:25
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: *NÝR* iPhone 5 64GB hvítur
Svarað: 0
Skoðað: 314

*NÝR* iPhone 5 64GB hvítur

Hvítur iphone 5 64GB til sölu. Fenginn nýr frá Apple í skiptum vegna galla í öðrum síma. Aðeins nokkurra daga gamall.

Láttu það eftir þér að fá þér nýjan iphone á frábæru verði og losa þig við gamla skrjóðinn.

Sendu mér tilboð eða hringdu í síma
664 1162
af enypha
Sun 05. Okt 2014 12:39
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Windows 10 uppsett?
Svarað: 12
Skoðað: 2493

Re: Windows 10 uppsett?

Microsoft hefur farið mikið fram á liðnum árum, sérstaklega í stability. Viðmótið er auðvitað umdeilt, sérstaklega Windows 8 en performance frá Windows 7 onwards er erfitt að finna að. Ég man eftir Windows 95 beta útgáfunum, þar voru böggar í lagi. Blue screen of death er orðið svo sjaldgæft að það ...
af enypha
Mið 03. Sep 2014 17:53
Spjallborð: Aðstoð, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Hvar er sniðugt að fara með tölvu flatskjá í viðgerð?
Svarað: 10
Skoðað: 1537

Re: Hvar er sniðugt að fara með tölvu flatskjá í viðgerð?

Ég held að Litsýn í Síðumúla sé eina fyrirtækið sem geri við sjónvörp þessa dagana. Það má vel vera að þeir geti gert þetta fyrir minni pening en að kaupa nýjan. Sakar ekki að hringja og spyrja.