ég hef slæma reynslu af epson.. mæli með hp eða canon... en erfitt að mæla með einhverjum sérstökum.. viltu geta prentað út góðar ljósmyndir? laser er alveg sniðugur en lita laser er frekar dýr!
Can I mix and match graphics cards? In order to provide optimal symmetric scaling, SLI technology requires the NVIDIA GPUs to match. For example, a GeForce 7800 GTX must be paired with another GeForce 7800 GTX. Likewise, a GeForce 6600 GT must be paired with another GeForce 6600 GT. However, using ...
kopar grindinn utanum hana er bara volg ! er ekki að fatta hvað það gæti veið að sem væri að trufla eða hvaa er bilað? viltu hafa hana sjóðandi? :D getur prófað að taka fanmate stýringuna úr sambandi og tengja viftuna beint á móðuborðið, ætti að snúast á fullum krafti ef þú gerir það
Já, ég var einmitt að spá hvort eitthvað vit væri í þessum AMD dualcore örgjörvum, einnig var ég að spá hvort væri betra, Geforce 7600GT - http://www.kisildalur.is/?p=2&id=33 22000kr eða Sapphire Radeon x850xt - http://www.kisildalur.is/?p=2&id=181 22000kr veit ekki hvort x850xt kortið er betra ...
sumar eru með hræðilega endingu á rafhlöðunni! varla hægt að flokka undir fartölvur... en þessi er með 6klst endingu! oftst hægt að kaupa í hp auka rafhlöður og ná þannig yfir 10klst... ég þarf ekkert súper skjákort þannig að þetta hentar mér mikið betur! (reyndar aðeins yfir 150þ :lol: ) http ...