Search found 235 matches

af gunnargolf
Mán 06. Jún 2011 15:38
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Bluetooth heyrnatól
Svarað: 0
Skoðað: 742

Bluetooth heyrnatól

Ég er að leita mér að frekar nettum stereo bluetooth heyrnatólum til að nota með HTC Incredible S. Millistærðina, þ.e.a.s. ekki buds og ekki stærstu kvikindin. Ég hef leitað töluvert en ekkert fundið af viti. Hafa menn einhverja reynslu af svona?
af gunnargolf
Mið 10. Feb 2010 11:55
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Kjarni 0 fer á fullt af engri ástæðu, tölva hægir á sér
Svarað: 1
Skoðað: 419

Re: Kjarni 0 fer á fullt af engri ástæðu, tölva hægir á sér

Ég held að ég hafi reddað þessu. Ég náði í Process Explorer og sá þar að Hardware Interrupts voru að nota annan kjarnann meira og minna allan. Ég googlaði smá og fann þetta: m Ég fylgdi þessum leiðbeiningum og nú er alllt í góðu. Reyndar finnst mér líklegt að þetta vandamál komi aftur upp eftir nokk...
af gunnargolf
Þri 09. Feb 2010 15:04
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Kjarni 0 fer á fullt af engri ástæðu, tölva hægir á sér
Svarað: 1
Skoðað: 419

Kjarni 0 fer á fullt af engri ástæðu, tölva hægir á sér

Fyrir u.þ.b. viku lenti ég í því að annar kjarninn í E6400 örranum mínum fór að sveiflast á milli idle og 100% í task manager. Samt var ekkert process skráð með CPU notkun annað en system idle process. Þetta hægði verulega á tölvunni. Ég restartaði henni sem gekk hægt og þegar hún kveikti á sér var ...
af gunnargolf
Mán 29. Jún 2009 16:23
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vandræði með eSATA flakkara
Svarað: 0
Skoðað: 367

Vandræði með eSATA flakkara

Ég keypti 1TB harðan disk og eSATA flakkara í att nýlega. Með disknum fylgdi eSATA bracket sem ég tengdi í SATA tengi á móðurborðinu og skrúfaði við kassann. Ég setti harða diskinn í boxið og tengdi hann við eSATA tengið. Svo ræsti ég upp tölvuna og hún fann diskinn, en þegar ég ætlaði að færa skjöl...
af gunnargolf
Sun 21. Jún 2009 18:45
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Skjákort
Svarað: 3
Skoðað: 636

Re: Skjákort

Ef þú ætlar að spila leiki er þetta Intel GMA alveg vonlaust. Ati kortið er mun betra.

Lestu þetta: http://www.tomshardware.co.uk/forum/pag ... _15_0.html
af gunnargolf
Fös 27. Feb 2009 19:28
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Nigga Stole My Bike
Svarað: 18
Skoðað: 1771

Re: Nigga Stole My Bike

Þetta er of freistandi: 10. gr Allt ósiðlegt eða ósæmilegt efni er stranglega bannað. dæmi: rasismi , klám af hvaða toga sem er o.s.frv. Slakaðu á, þetta er allt djók ekkert ílla meint ef þú vilt að ég taki þetta af þá skal ég gera það Þetta var nú bara grín. Gefur broskallinn það ekki í skyn?
af gunnargolf
Fös 27. Feb 2009 19:04
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Nigga Stole My Bike
Svarað: 18
Skoðað: 1771

Re: Nigga Stole My Bike

Þetta er of freistandi:

10. gr

Allt ósiðlegt eða ósæmilegt efni er stranglega bannað.
dæmi: rasismi, klám af hvaða toga sem er o.s.frv.


:D
af gunnargolf
Þri 24. Feb 2009 15:39
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Fjárfesting: HD4850? Kísildalur eða Att?
Svarað: 4
Skoðað: 870

Re: Fjárfesting: HD4850? Kísildalur eða Att?

Ég keypti 9600GT í kísildal. Aflgjafinn var frekar tæpur svo ég þorði ekki að kaupa HD4850.

Viftan á gamla 7950GT var biluð svo ég er sem stendur að leita að nýrri: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=54&t=21834
af gunnargolf
Mán 23. Feb 2009 15:38
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Vandamál: Skyndilegt framerate drop
Svarað: 33
Skoðað: 1810

Re: Vandamál: Skyndilegt framerate drop

Ég geri mér grein fyrir því að 130°C er örugglega of mikill hiti. Það væri samt mjög gott ef þú gætir bent á einhverjar heimildir um hver hitinn á 7950gt ætti að vera, ég veit að það er mjög mismunandi eftir skjákortum hversu mikinn hita þau þola. Mér hefur ekki tekist að finna neitt um það. Önnur ...
af gunnargolf
Sun 22. Feb 2009 22:36
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Fjárfesting: HD4850? Kísildalur eða Att?
Svarað: 4
Skoðað: 870

Fjárfesting: HD4850? Kísildalur eða Att?

Fjárfesting: HD4850? Kísildalur eða att? Ef einhver hefur lesið þennan http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=14&t=21605 þráð þá sá hann að ég ætla að fjárfesta í nýju skjákorti. Ég hef helst tvennt í huga. Það er: MSI ATI Radeon R4850 T2D512-OC http://www.att.is/product_info.php?cPath=41_138_1...
af gunnargolf
Sun 22. Feb 2009 18:47
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: er þetta sami skjárinn
Svarað: 4
Skoðað: 503

Re: er þetta sami skjárinn

Að googla 220CW9FB gefur 200.000 niðurstöður en að googla 220CWFB gefur bara 220 niðurstöður svo mér finnst líklegt að þetta sé bara prentvilla hjá Elko.

Þetta er örugglega sami skjárinn, spurning hvort að verðmunurinn felist í því að þetta sé bara gamall lager hjá Elko.
af gunnargolf
Sun 22. Feb 2009 18:41
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Vandamál: Skyndilegt framerate drop
Svarað: 33
Skoðað: 1810

Re: Vandamál: Skyndilegt framerate drop

Ég prófaði að undirklukka skjákortið með nVidia Control Panel úr 550MHz core og 700(1400)MHz memory niður í 350/400MHz. Síðan prófaði ég að spila leik og sá að FPS lækkaði um u.þ.b. 30%. Engu að síður ofhitnaði skjákortið og leikurinn datt niður í Crawl. Hvað á maður að gera í þessu? Bara gefast upp...
af gunnargolf
Mán 16. Feb 2009 18:17
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Vandamál: Skyndilegt framerate drop
Svarað: 33
Skoðað: 1810

Re: Vandamál: Skyndilegt framerate drop

Getur bilun í skjákorti valdið því að það ofhitni?
af gunnargolf
Sun 15. Feb 2009 16:41
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Vandamál: Skyndilegt framerate drop
Svarað: 33
Skoðað: 1810

Re: Vandamál: Skyndilegt framerate drop

Þetta er einkennilegur andskoti. Núna er þetta aftur farið að gerast, kortið hitnar alveg upp í 130°c og leikir verða hægir. Ég opnaði kassann og kíkti á skjákortsviftuna, hún virtist virka eðlilega. Allavega snerist hún vel. Ég ætla að prófa að niðurklukka skjákortið og sjá hvað gerist. Prófaðu að...
af gunnargolf
Sun 15. Feb 2009 15:42
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Vandamál: Skyndilegt framerate drop
Svarað: 33
Skoðað: 1810

Re: Vandamál: Skyndilegt framerate drop

Þetta er einkennilegur andskoti.

Núna er þetta aftur farið að gerast, kortið hitnar alveg upp í 130°c og leikir verða hægir. Ég opnaði kassann og kíkti á skjákortsviftuna, hún virtist virka eðlilega. Allavega snerist hún vel.

Ég ætla að prófa að niðurklukka skjákortið og sjá hvað gerist.
af gunnargolf
Sun 15. Feb 2009 13:59
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Vandamál: Skyndilegt framerate drop
Svarað: 33
Skoðað: 1810

Re: Vandamál: Skyndilegt framerate drop

Well, fer viftan ekki örugglega í gang á því? Ég myndi halda, miðað við þennan hita, að viftan á kortinu sé dead. Já,það er nokkuð til í því. En núna virðist vera að allt sé í lagi aftur. Idle temp lækkaði úr 75°c niður í c.a. 62°c og hitinn í leikjum virðist ekki fara mikið yfir 100°c. Ég náði að ...
af gunnargolf
Sun 15. Feb 2009 04:54
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Vandamál: Skyndilegt framerate drop
Svarað: 33
Skoðað: 1810

Re: Vandamál: Skyndilegt framerate drop

Ok, fínt að vita.

En hefur einhver hugmyndir um hvernig væri hægt að lækka hitann á skjákortinu? Kassinn er að mestur rykfrír og hitastig á öðrum hlutum virðast vera í lagi.
af gunnargolf
Lau 14. Feb 2009 17:45
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Vandamál: Skyndilegt framerate drop
Svarað: 33
Skoðað: 1810

Re: Vandamál: Skyndilegt framerate drop

Við skulum segja að ég sé sannfærður um að kortið sé heitt :D

Þá er það bara að víkja sér að spurningunni: Getur ofhitnun á skjákorti valdið því að leikur verði svona hægur?
af gunnargolf
Lau 14. Feb 2009 15:31
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Vandamál: Skyndilegt framerate drop
Svarað: 33
Skoðað: 1810

Re: Vandamál: Skyndilegt framerate drop

Ég geri mér grein fyrir því að 130°C er örugglega of mikill hiti. Það væri samt mjög gott ef þú gætir bent á einhverjar heimildir um hver hitinn á 7950gt ætti að vera, ég veit að það er mjög mismunandi eftir skjákortum hversu mikinn hita þau þola. Mér hefur ekki tekist að finna neitt um það. Önnur s...
af gunnargolf
Lau 14. Feb 2009 14:15
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Vandamál: Skyndilegt framerate drop
Svarað: 33
Skoðað: 1810

Re: Vandamál: Skyndilegt framerate drop

Þetta er screenshot úr CPUID eftir spilun á leik og framerate drop: http://img99.imageshack.us/img99/6233/42443447xf4.th.gif Ef þetta er hitavandamál hvaða hluti vélarinnar er of heitur og hvað get ég gert til að laga þetta? PS: Ég rykhreinsaði vélina sæmilega í morgun. skjákortið þitt er funheitt ...
af gunnargolf
Lau 14. Feb 2009 13:16
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Vandamál: Skyndilegt framerate drop
Svarað: 33
Skoðað: 1810

Re: Vandamál: Skyndilegt framerate drop

Þetta er screenshot úr CPUID eftir spilun á leik og framerate drop:
Mynd

Ef þetta er hitavandamál hvaða hluti vélarinnar er of heitur og hvað get ég gert til að laga þetta?

PS: Ég rykhreinsaði vélina sæmilega í morgun.
af gunnargolf
Fös 13. Feb 2009 18:33
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: drazlið er i focki
Svarað: 19
Skoðað: 880

Re: drazlið er i focki

Það vantar alveg svakalega miklar upplýsingar í þennan þráð. Hvernig getur líka ,,komið hraða aukning á skjákortið'' ef ekki er kveikt á tölvunni?

Segðu allavega hvaða hlutir eru í tölvunni og svo máttu alveg útskýra þetta ,,fock'' betur. Gerist ekkert þegar þú ýtir á power takkann eða hvað?
af gunnargolf
Fös 13. Feb 2009 17:49
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Vandamál: Skyndilegt framerate drop
Svarað: 33
Skoðað: 1810

Re: Vandamál: Skyndilegt framerate drop

Þetta er svo algengt en fólk blint fyrir því. Algengt t.d. með P4 (sem hitna oft mikið). Örgjörvinn "throttlar" niður skyndilega þegar mikið gengur á út af hitanum. Hitinn lækka snarlega við það, virknin verður eðlileg en svo gerist þetta fljótlega aftur. Fólk heldur að þetta sé framerate...
af gunnargolf
Fös 13. Feb 2009 16:13
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Vandamál: Skyndilegt framerate drop
Svarað: 33
Skoðað: 1810

Re: Vandamál: Skyndilegt framerate drop

Settu inn þennan litla fría hardware monitor, keirðu leikinn og sjáðu hversu hátt hitinn fór. m þetta eru sömu gaurar og gera CPU-Z, úrvals hugbúnaður. Ég náði í þetta forrit og komst að því að hitinn á skjákortinu var 75°C idle og fór yfir 100°C undir álagi. Er það ekki fáránlega hátt? EDIT: skv. ...
af gunnargolf
Fös 13. Feb 2009 09:01
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Vandamál: Skyndilegt framerate drop
Svarað: 33
Skoðað: 1810

Re: Vandamál: Skyndilegt framerate drop

Ég fer þá í að skoða CPU. Sjá hvort að hlutir eru ekki vel festir o.fl.

Er það hugsanlegt að þetta sé ofhitnun á skjákorti?