Search found 43 matches
- Lau 09. Okt 2021 11:33
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Frétt um útbreiðslu 5G á Íslandi
- Svarað: 34
- Skoðað: 6483
Re: Frétt um útbreiðslu 5G á Íslandi
Voru ekki ca. 90% 15 ára og eldri komin á 5G netið? Öööhöhöhö *blauttprump* Það er nú eitthvað í að jarðlínubúnaður verði úreldur, en það kæmi manni ekkert á óvart að það verði eftir einhverja 1-2 áratugi. Efast reyndar um að 5G eða hvaða nafni það mun heita muni tengja öll tæki heimilisins beint á...
- Mán 04. Okt 2021 14:32
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Snertilaust: Eru komnar snertilausar greiðslur í Android síma eins og í Apple hérna á Íslandi?
- Svarað: 41
- Skoðað: 4063
Re: Snertilaust: Eru komnar snertilausar greiðslur í Android síma eins og í Apple hérna á Íslandi?
Ég spyr mig stundum: Hvað er með þetta fólk sem borgar með síma? Tekur oftar en ekki 3 - 10 sinnum lengur en með korti í posa. Nær samt ekki fólkinu sem er með "actual" peninga eða þær konur sem finna ekki kortið sitt í handtöskunni :) Hvað ertu að tala um? Það tekur nákvæmlega jafn langa...
- Mán 04. Okt 2021 14:28
- Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
- Þráður: Studio Monitors
- Svarað: 30
- Skoðað: 2619
Re: Studio Monitors
Takk fyrir svörin. Held ég kýli á HS8, verst að þeir eru ekki til í hljóðfærahúsinu í augnablikinu. Var að fatta að það væri alveg nice að nota hljóðkort útaf maður vill hafa möguleika að nota heyrnatól sem eru með MIC með (án þess að þurfa alltaf aftengja og skipta um snúrur) og jú væri nice að ha...
- Mið 15. Sep 2021 15:32
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Nettenging fyrir lítið fjölbýli
- Svarað: 16
- Skoðað: 1768
Re: Nettenging fyrir lítið fjölbýli
Tek undir með oliuntitled, það er ekkert sem stendur í vegi fyrir þessu tæknilega séð :) Unifi DMP mögulegt overkill meðan þetta eru bara 4 íbúðir, en alls ekki dýr búnaður í stóra samhenginu og fengir það líklega í hausinn seinna ef þú sparar þarna. Hljómar því bara mjög vel hjá þér! Edgerouter X ...
- Lau 04. Sep 2021 20:44
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Rafræn ökuskírteini - fíaskó
- Svarað: 21
- Skoðað: 2139
Re: Rafræn ökuskírteini - fíaskó
Svo kemur forsvarsmaður þessa fyrirtækis og ræðst á Syndis í staðinn fyrir að taka ábyrgð á lélegum vinnubrögðum og reyna að bæta þar úr. Ég fékk æluna í munninn þegar ég sá hann í fréttunum reyna að koma eigin fúski og getuleysi yfir á aðra, í þessi tilfelli Syndis. Íslendingum virðist fyrirmunað ...
- Fös 03. Sep 2021 11:20
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Tryggingafélögin, fákeppni, okur og samráð?
- Svarað: 10
- Skoðað: 1443
Re: Tryggingafélögin, fákeppni, okur og samráð?
Ég er með eftirfarandi tryggingar hjá Verði: Ökutækjatrygging með kaskó Brunatrygging húseigna Heimilisvernd 3 Verð: 240.768 Ákvað að fá „tilboð“ frá Sjóvá í sama pakka og þetta var niðurstaðan: Verð: 240.593.- Munurinn á húsi, heimili og bíl: 175 .- krónur! Grein um þessi okur/samráðsmál hjá FÍB h...
- Þri 31. Ágú 2021 13:53
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Setja upp þráðlausa netbrú
- Svarað: 7
- Skoðað: 1065
Re: Setja upp þráðlausa netbrú
Er þetta ekki verkefni fyrir Nanostation? Kaupa tvö svona stykki: https://verslun.origo.is/Netbunadur-og--thjonar/Thradlausir-sendar/Ubnt-NanoStation-Loco-13dBi-AC-5Ghz-450Mbps-draegni-alt-ad-10km/2_22555.action Þetta er 5 GHz kerfi og geislinn er 30° minnir mig þannig að það þarf ekki að vera súper...
- Mið 28. Júl 2021 09:59
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Lithium (ekki Nirvana)
- Svarað: 7
- Skoðað: 1057
Re: Lithium (ekki Nirvana)
Þetta er sama vandamálið og hefur verið með kjarnorkuúrgang. Það er einfaldara að grafa upp nýtt frekar en að endurnýja. Vandamálið með kjarnorkuúrgang er að maður endar með annað frumefni en það sem lagt er af stað með og það er búið að sjúga úr því orku sem nægir til að drífa heilu byggðarlögin. ...
- Mán 26. Júl 2021 17:44
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Lithium (ekki Nirvana)
- Svarað: 7
- Skoðað: 1057
Lithium (ekki Nirvana)
Lithium er frumefni sem er notað í Lithium-Ion rafhlöður. Til að búa til rafbíl þarf að moka sig í gegnum fjall af jarðvegi þar sem efninu dýrmæta er safnað (ásamt svakalegu magni af vatni til að skola því út). Svo er búin til rafhlaða sem nýtist í einhver ár og svo virðist eins og það kosti hundruð...
- Þri 06. Júl 2021 11:23
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Best að leggja net-kapla yfir á neðri hæð?
- Svarað: 8
- Skoðað: 1347
Re: Best að leggja net-kapla yfir á neðri hæð?
Fagmennn vinna eftir staðli og leggja þetta í 20mm innfellt rör í vegg eða utanáliggjandi röralögn. / stokka. En giska á að þú viljir ekki standa í því. Svo að troða köplunum undir lista og bora 8mm göt fyrir cat strengina gegnum veggi / draga cat strengina um 230V 16mm röralagnir er þetta venjuleg...
- Þri 06. Júl 2021 11:20
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: island.is ökuskírteni setur kerfið á hliðina
- Svarað: 11
- Skoðað: 2190
Re: island.is ökuskírteni setur kerfið á hliðina
Þetta er smá klúður! En er þetta ekki óþarfi? Þessi rafrænu skilríki virka bara hérlendis eftir því sem ég best veit og þau eru fyrst og fremst ætluð til að staðfesta það að maður hafi réttindi til að stjórna ökutæki. Af hverju er manni ekki bara flett upp eftir kennitölu ef lögreglan vill staðfest...
- Mán 21. Jún 2021 16:18
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
- Svarað: 153
- Skoðað: 24227
Eldgosið í Fagradalsfjalli - Horft yfir Nátthaga
Hér má sjá timelapse myndband af því hvernig Nátthaginn fyllist smám saman:
https://youtu.be/XG1Ryl53elc
Svo hér er horft í hina áttina, í átt að sjálfum gígnum (og "kaðalbrekkunni" )
https://youtu.be/T9gZFqLdd2s
kv, Megni
https://youtu.be/XG1Ryl53elc
Svo hér er horft í hina áttina, í átt að sjálfum gígnum (og "kaðalbrekkunni" )
https://youtu.be/T9gZFqLdd2s
kv, Megni
- Mán 14. Jún 2021 13:49
- Spjallborð: Verkfæraskúrinn
- Þráður: Hátíðnisuð í íbúð
- Svarað: 18
- Skoðað: 4637
Re: Hátíðnisuð í íbúð
ef þú ert búinn að slá út rafmagninu og loka fyrir vatnið í íbúðini hjá þér og það lagast ekkert, er þá ekki möguleiki að þetta suð komi úr íbúðini fyrir ofan þig eða neðan ? er kanski íbúðin hjá þér hliðiná aðaltöfluni í húsinu og hún sé með spólurofa eða álíka sem eru lélegir ? ertu hliðiná stiga...
- Mán 14. Jún 2021 13:44
- Spjallborð: Verkfæraskúrinn
- Þráður: Slípirokkur - bestu kaup í ódýra endanum?
- Svarað: 24
- Skoðað: 3205
Re: Slípirokkur - bestu kaup í ódýra endanum?
Ryobi græjurnar hafa reynst mér mjög vel fyrir dót í ódýrari kantinum sem er ekki drasl. Tæki líklegast Milwaukee ef þyrfti eitthvað öflugra og endingarbetra. Hef aldrei átt slípirokk sem kostaði meira en 5000 kall og hef aldrei þurft meira þrátt fyrir mikila járnsmíðavinnu og steypubollavinnu. Bet...
- Mið 09. Jún 2021 15:32
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Nanobeam, Nanostation and router in distress
- Svarað: 3
- Skoðað: 797
Re: Nanobeam, Nanostation and router in distress
OK lausnin er komin.
Færði sum sé A frá "brigdge" mode yfir í "router". Bjó til sér subnet fyrir Unifi tækin og WAN hliðina á Router B og C. Þá hættu þessar truflanir sem tengdust fyrst og fremst IPTV merkinu.
Færði sum sé A frá "brigdge" mode yfir í "router". Bjó til sér subnet fyrir Unifi tækin og WAN hliðina á Router B og C. Þá hættu þessar truflanir sem tengdust fyrst og fremst IPTV merkinu.
- Mið 19. Maí 2021 19:06
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Nanobeam, Nanostation and router in distress
- Svarað: 3
- Skoðað: 797
Re: Nanobeam, Nanostation and router in distress
Thanks for the suggestion. I am pretty sure that none of the ubiquity equipment had DHCP enabled but it would be good to double check. Site B and Site C are connected to the gateway subnet through seperate routers so A and C have their own subnet each. The WAN side of those routers is though connect...
- Mið 19. Maí 2021 16:47
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Nanobeam, Nanostation and router in distress
- Svarað: 3
- Skoðað: 797
Nanobeam, Nanostation and router in distress
Dear all, I just came across a strange problem. And I can't seem to find a similar case anywhere. The background is that I have 3 sites, A, B and C. A is connected to internet through a router 1 Gbps fibre. Equipment: NanoBeam B is in line of sight of A and C. Equipment NanoBeam & NanoStation M5...
- Fim 29. Apr 2021 17:02
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Er einhver snillingur hér sem kann að slökkva á defender
- Svarað: 8
- Skoðað: 1871
Re: Er einhver snillingur hér sem kann að slökkva á defender
jardel skrifaði:Defender leyfir mér nánst ekki neitt.
Ég er búinn að slökkva á real time er einhver hérna sem getur hjálpað mér.
Settu hann í háan gír, t.d. þriðja gír og lyftu kúplingunni hægt á meðan þú stendur á bremsunni. Þá á hann að drepa á sér.
- Mið 03. Mar 2021 16:05
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Jarðskjálftar...
- Svarað: 458
- Skoðað: 45480
Re: Jarðskjálftar...
Kannski að 14 tonna ofurtölva hjá Veðurstofu Íslands gæti mögulega keyrt vefsíðu sem ekki hrynur?GuðjónR skrifaði:falcon1 skrifaði:Vefur rúv liggur niðri...
https://www.visir.is/g/2016160419485
Megni
- Mið 03. Mar 2021 15:39
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Jarðskjálftar...
- Svarað: 458
- Skoðað: 45480
Re: Jarðskjálftar...
Mig langar að trúa því að hann sé yfir 5 miðað við hvað allt nötraði hérna. 4,7 eru fyrstu tölur samt. þetta er allavega stærsta talan á alert maps í dag http://hraun.vedur.is/ja/alert/2021/feb/26/alert.mag Hvar fannstu þessa slóð? Er búinn að vera að leita á Veðurstofuvefnum að almennilegri vefþjó...
- Mið 03. Mar 2021 14:17
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Jarðskjálftar...
- Svarað: 458
- Skoðað: 45480
Re: Jarðskjálftar...
Mig langar að trúa því að hann sé yfir 5 miðað við hvað allt nötraði hérna. 4,7 eru fyrstu tölur samt. þetta er allavega stærsta talan á alert maps í dag http://hraun.vedur.is/ja/alert/2021/feb/26/alert.mag Hvar fannstu þessa slóð? Er búinn að vera að leita á Veðurstofuvefnum að almennilegri vefþjó...
- Mið 20. Jan 2021 16:14
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Er ethernet over powerline drasl?
- Svarað: 13
- Skoðað: 1745
Re: Er ethernet over powerline drasl?
Hver dregur CAT5 í dag eiginlega Í mínu tilviki eftirfarandi: 1. Þeir sem vilja bandvídd yfir 400Mbps 2. Þeir sem vilja ekki kaupa fjórða AV2 sendinn 3. Þeir sem vilja 100% uppitíma á linknum Þetta er reyndar Cat5e (er hægt að fá gamla Cat5 í dag?) Megni p.s. Þetta með greinina.... ef kerfið er ein...
- Mið 20. Jan 2021 11:36
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Er ethernet over powerline drasl?
- Svarað: 13
- Skoðað: 1745
Er ethernet over powerline drasl?
Sælir Vaktarar, Ethernet over powerline.... fyrir þá sem hafa reynslu af því að þræða Cat5 kapla um allt hús með tilheyrandi borbrölti og rörakönnun hljómar þetta of gott til að vera satt og mjög freistandi að prófa. Nú skil ég það alveg að hámarks hraði sem gefinn er upp er alltaf teorítískur og al...
- Fös 18. Des 2020 13:38
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Zero Tier á Edgerouter X
- Svarað: 1
- Skoðað: 569
Zero Tier á Edgerouter X
Hér eru ágætis leiðbeiningar um það hvernig hægt er að setja Zero Tier upp á Edgerouter: https://blog.kruyt.org/zerotier-on-a-ubiquiti-edgerouter/ Athygli vekur að örgjörvinn vinnur meira (eins og hægt er að búast við). Hefur einhver prófað þetta og keyrt svo speedtest í kjölfarið. Kemur þetta niður...
- Fim 17. Des 2020 14:33
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: AirTies 4920 firmware / brick
- Svarað: 2
- Skoðað: 737
Re: AirTies 4920 firmware / brick
Sælir, Er með Airties 4920 sem tekur inn straum en ræsir sig ekki. Er i nk brick ástandi. Það logar stöðugt hvítt ljós en minn skilningur er að það eigi að blikka þegar unitið fer að lesa firmware og koma sér í gang og svo koma grænu ljósin þegar/ef hún tengist þráðlausa. Er búinn að prófa að reset...