Þeir eru ekkert of dýrir, en alveg helmingi dýrari en flest alla erlenda hýsa sem ég skoðaði fyrst.Icarus skrifaði:Það fer ekki alveg saman að segja að 1984 séu of dýrir fyrir þig en samt vera tilbúin að borga aukalega fyrir hraða vefhýsingu.
Held ég endi bara á því að nota 1984, þakka góð svör kumpánar!