Search found 290 matches

af Hausinn
Lau 18. Des 2021 15:56
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Gpu repairs?
Svarað: 10
Skoðað: 547

Re: Gpu repairs?

Do the fans on the card spin? I'm not familiar with any workshop here that does PCB level repairs on something like graphic cards.
af Hausinn
Lau 18. Des 2021 12:11
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Uppfærslu pælingar
Svarað: 3
Skoðað: 385

Re: Uppfærslu pælingar

12th gen móðurborð eru ennþá rosalega dýr, svo að 5800X ásamt einhverju ágætu B550 móðurborði væri sennilegast hagstæðast fyrir vinnslustöð eins og er. Myndi ekki stressa allt of mikið á því að bíða eftir "næstu tækni". Það er alltaf eitthvað nýtt handa við hornið.
af Hausinn
Þri 14. Des 2021 18:12
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Corsair SF600 aflgjafi og Dan Case A4-SFX v4.1
Svarað: 1
Skoðað: 326

[TS] Corsair SF600 aflgjafi og Dan Case A4-SFX v4.1

Sælir. Ég er að selja nokkra hluti út af uppfærslu:


- Intel i5 8350k
Asrock H310M-itx/ac móðurborð
Gigabyte 16GB 2666Mhz low profile RAM.
SELT


- Corsair SF600 SFX aflgjafi: 15þús


- Dan Case A4-SFX v4.1 ITX hýsing ásamt tveimur Noctua viftum. 20þús


852-0120. Takk takk! :happy
af Hausinn
Sun 12. Des 2021 14:59
Spjallborð: Aðstoð, þjónusta og viðgerðir
Þráður: m2 ssd skrúfur
Svarað: 5
Skoðað: 544

Re: m2 ssd skrúfur

Erum með skrúfubox með ýmis litlum skrúfum hérna upp í Örtækni ef þú vilt taka þér eina skrúfu þangað.
af Hausinn
Sun 12. Des 2021 14:58
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: LEYST [ÓE] Notaðri SFF x86 tölvu
Svarað: 6
Skoðað: 488

Re: [ÓE] Notaðri SFF x86 tölvu

"Low profile PCI-E raufum"? Hef ekki heyrt um neitt slíkt. ITX móðurborð hafa bara eina venjulega PCI-E rauf. Ef þér vantar tvær þarftu sennilegast að fara í micro-ATX og einhvern nettan kassa.
af Hausinn
Fös 10. Des 2021 12:19
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] i5 3550, móðurborð og 8GB RAM - 3000kr
Svarað: 0
Skoðað: 193

[TS] i5 3550, móðurborð og 8GB RAM - 3000kr

Sælir. Er að selja afgang úr vinnutölvu. Fést á 3000kr.

852-0120
af Hausinn
Mán 06. Des 2021 14:49
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Elko og ábyrgðarmál
Svarað: 111
Skoðað: 14667

Re: Elko og ábyrgðarmál

Tjah. Fyrir PC notkun viltu reyndar frekar OLED frá LG. Fer upp í 4K 120Hz með G-sync með instant pixel response tíma og mjög lítið input lag. Hlutir eins og local dimming þurfa helling af processing sem auka input lag. QN90A serían styður 4k 120hz og G-Sync. Game mode minnkar local dimming og hefu...
af Hausinn
Sun 05. Des 2021 16:39
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Elko og ábyrgðarmál
Svarað: 111
Skoðað: 14667

Re: Elko og ábyrgðarmál

Það er aðalega OLED skjáir sem þjást af burn-in. Samsung framleiðir ekki OLED sjónvörp, enda keypti ég QLED tæki frá þeim sérstaklega því ég vildi ekki hætta á þessu næstu 5 eða svo árin. Það er akkúrat málið! Þess vegna samdi ég við ELKO um að fá QLED tæki í staðin og borga 95k á milli. Það var gó...
af Hausinn
Sun 05. Des 2021 11:07
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Windows 10 vs 11
Svarað: 36
Skoðað: 2961

Re: Windows 10 vs 11

Held að það hafi tekið smá tíma fyrir fólk að vilja fara frá Windows 7 yfir í Windows 10. Mun sennilegast einnig taka tíma fyrir 11 að stíga yfir 10.
af Hausinn
Lau 04. Des 2021 23:01
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Elko og ábyrgðarmál
Svarað: 111
Skoðað: 14667

Re: Elko og ábyrgðarmál

Ég skil ekki þennan úrskurð (efri). Þar sem allir skjáir í dag eru með tækni sem kemur í veg fyrir að svona merki brenna inni. Ég keypti 43" Samsung tæki (ódýrasta gerð, enda hef ég ekki mikinn pening) síðasta vor (2021) og hef sem betur fer ennþá ekki lent í neinum vandræðum. Það er aðalega O...
af Hausinn
Fim 02. Des 2021 17:33
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Lian Lu mini ITX, GTX 3070, AMD 5600X.
Svarað: 4
Skoðað: 530

Re: [TS] Lian Lu mini ITX, GTX 3070, AMD 5600X.

Býð 60þús í CPU og móðurborð.
af Hausinn
Fim 02. Des 2021 09:47
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Setja saman minn fyrsta turn - Er þessi með einhvern áberandi veikleika?
Svarað: 5
Skoðað: 737

Re: Setja saman minn fyrsta turn - Er þessi með einhvern áberandi veikleika?

Þetta:
https://builder.vaktin.is/build/8D45D

EDIT: ef þú vilt kaupa allt saman í Kísildal:
https://builder.vaktin.is/build/9C464

Og síðan eitthvað notað skjákort. Ekki kaupa 1660 á 70þús.
af Hausinn
Þri 30. Nóv 2021 14:10
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Verðlagning á vél
Svarað: 2
Skoðað: 448

Re: Verðlagning á vél

Mitt skot væri á 170þús.
af Hausinn
Þri 30. Nóv 2021 12:11
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Kaupa vél á 5 eða 10 ára fresti?
Svarað: 4
Skoðað: 543

Re: Kaupa vél á 5 eða 10 ára fresti?

5 ára millibil er mun rökréttara. Fyrir 10 árum síðan væri high end skjákort t.d. GTX 590. Myndir varla fá skít og kanil fyrir það í dag. Hins vegar kom GTX 900 serían út fyrir 5 árum síðan og er ennþá í fullri notkun. Reyndar er það að morgu leyti út af skorti en samt.
af Hausinn
Sun 28. Nóv 2021 17:45
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: [TS] Tölvudót og ýmislegt fleira
Svarað: 0
Skoðað: 275

[TS] Tölvudót og ýmislegt fleira

Öll ásett verð eru ekki heilög. Hlusta á öll tilboð. :^o -Dan Case A4-SFX 4.1 silfurlituð ITX hýsing með tveimur Noctua viftum í. Eftir sendingu og tolla kostaði þetta held ég yfir 55þúsund samtals. Ástæða sölu er að ég er ekki lengur að flakka með hana á milli staða eins og ég upprunalega ætlaðist....
af Hausinn
Sun 28. Nóv 2021 13:31
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Uppfærsla á turni/vatnskæling
Svarað: 6
Skoðað: 565

Re: Uppfærsla á turni/vatnskæling

Las þetta fyrst sem að það væri örgjörvinn sem væri að fara upp í 90°, ekki skjákortið. Sennilegast er annað hvort eitthvað gruggið við kælinguna á kortinu eða það er ekki nærri nógu gott loftflæði inn í tölvukassann. Myndi tékka á því hvort það séu ekki örugglega annars vegar viftur sem blása inn í...
af Hausinn
Sun 28. Nóv 2021 11:17
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Uppfærsla á turni/vatnskæling
Svarað: 6
Skoðað: 565

Re: Uppfærsla á turni/vatnskæling

Er stock kæling á henni eins og er? Það er ekki mikið mál að skipta kælingunni út fyrir einhverja góða.

Ef þetta er þitt fyrsta build geri ég ráð fyrir því að þú ætlar ekki að yfirklukka eða fikta í BIOS? Ef svo myndi ég ekki mæla með vatnskælingu, heldur bara einhverja góða turnkælingu.
af Hausinn
Lau 27. Nóv 2021 11:13
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SOLD] MSI GTX 1080TI Trio 11GB
Svarað: 8
Skoðað: 718

Re: [TS] MSI GTX 1080TI Trio 11GB

Skal bjóða 65þús.
af Hausinn
Fös 26. Nóv 2021 08:02
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Singles day, Black Friday og Cyber Monday 2021
Svarað: 64
Skoðað: 8424

Re: Singles day, Black Friday og Cyber Monday 2021

Att.is er með nokkuð flottan afslátt á Corsair M.2 SDD:
https://att.is/corsair-960gb-force-mp51 ... 2-ssd.html
af Hausinn
Þri 23. Nóv 2021 23:00
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Singles day, Black Friday og Cyber Monday 2021
Svarað: 64
Skoðað: 8424

Re: Singles day, Black Friday og Cyber Monday 2021

Gettið hver er kominn með 4k 120hz sjónvarp þrátt fyrir að vera bara með tölvu með 970 skjákort. \:D/
af Hausinn
Mán 22. Nóv 2021 18:02
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Varðandi bólusetningu við Covid-19
Svarað: 142
Skoðað: 10668

Re: Varðandi bólusetningu við Covid-19

Í dag er það einfaldlega eigingirni að fara ekki í bólusetningu ef þú hefur kost á því. Þú ert að stofna lífi og heilsu annara í hættu, og þá helst þeirra sem þú umgengst mest. Að sama skapi ertu að bjóða upp á að vera vænlegri hýsill fyrir stökkbreytingu veirunnar, sem enn fremur getur minnkað áhr...
af Hausinn
Sun 21. Nóv 2021 14:03
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: TS / Gefins tölvuskrapp.
Svarað: 8
Skoðað: 784

Re: TS / Gefins tölvuskrapp.

Býð 45þús í palit 1080. Hef mögulega áhuga á lóðstöðinni. 9000kr? EDIT: Var að sjá mynd. Er enginn kæliblokk á neinum skjákortunum? þótt þú værir ekki að misskilja þá hefði ég aldrei samviskuna í að selja þér kaput 1080 kort vinur :sleezyjoe .. þetta eru skröpp úr Projecti hjá mér Já okei. Hélt kan...