Search found 51 matches

af Clayman
Fös 10. Des 2021 09:41
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvaða leikjaskjá 144hz eða meira ?
Svarað: 13
Skoðað: 849

Re: Hvaða leikjaskjá 144hz eða meira ?

castino skrifaði:Ég er að hallast að þessum 165hz einhver sem hefur reynslu af honum ?

https://att.is/asus-tuf-gaming-27-wqhd- ... skjar.html
Ég er með svona skjá og líkar hann mjög vel. Ég keypti minn í gegnum coolshop, hann kostaði eitthvað í krongum 80k þar. Mæli með að skoða það.
af Clayman
Þri 16. Nóv 2021 18:46
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum
Svarað: 924
Skoðað: 270625

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Keypti skjákort af Krukkur_dog og seldi Injo skjákort. Allt gekk eins og í sögu í báðum viðskiptum og allt eins og um var samið.
af Clayman
Mán 15. Nóv 2021 14:24
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hjálp með bilað skjákort
Svarað: 3
Skoðað: 549

Re: Hjálp með bilað skjákort

ertu búinn að uppfæra drivera? Myndi bara sækja geforce experience og láta hann auto detecta og ná í nýjasta driverinn. Prófa svo að restarta.
af Clayman
Lau 13. Nóv 2021 18:53
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELT] Asus GTX 1070Ti [SELT]
Svarað: 8
Skoðað: 475

[SELT] Asus GTX 1070Ti [SELT]

Er með til sölu Asus Turbo GTX 1070Ti, þetta er blower style kort. Kortið hefur eingöngu verið notað í leikjaspilun, aðallega í COD WZ og er að ná peak temp í kringum 80 c. https://www.asus.com/Motherboards-Components/Graphics-Cards/Turbo/TURBO-GTX1070TI-8G/ Set á kortið 45 þús eða besta boð. Tilboð...
af Clayman
Lau 13. Nóv 2021 14:40
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [Selt] Skjákort - Gigabyte 2070 Super
Svarað: 3
Skoðað: 315

Re: [TS] Skjákort - Gigabyte 2070 Super

Býð 80k
af Clayman
Lau 13. Nóv 2021 14:16
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [Selt] Skjákort - Gigabyte 2070 Super
Svarað: 3
Skoðað: 315

Re: [TS] Skjákort - Gigabyte 2070 Super

Skal taka það á 70 þús
af Clayman
Sun 26. Sep 2021 10:39
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: SELT [TS] G.Skill 16GB (2x8GB)- Trident Z 3200MHz DDR4 og Noctua Viftur SELT
Svarað: 16
Skoðað: 1611

Re: [TS] Leikjavél RTX 2080 Super Gaming 8GB | Ryzen™ 7 3700X | 970 Evo Plus SSD | Seasonic 750W modular og fl

gunni91 skrifaði:
Clayman skrifaði:Býð 75k í skjákortið
Hæsta boð stendur í 105.000 kr
Nú jæja, hélt að notaði markaðurinn væri að róast. Þá kaupi ég bara nýtt kort frekar.

Gangi þér vel með söluna
af Clayman
Mán 20. Sep 2021 20:00
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Nýtt skjákort
Svarað: 2
Skoðað: 897

Re: Nýtt skjákort

Þokkalegt upgrade, ég var með 3080 kort í minni tölvu á tímabili og það réð við allt sem ég spilaði og gott betur. Mér finnst þetta fyrst og fremst snúast um hvað þú ert að spila og í hvaða upplausn, einnig hvort menn séu að leitast eftir ray-tracing þar sem það er töluvert betur þróað á 3000 series...
af Clayman
Þri 07. Sep 2021 20:44
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: SELD[TS] Öflug RGB Leikjavél | RTX 3070 OC 8 GB | Intel 10700KF | 16 GB RGB RAM | 750W Modular | MasterCase SL600M SELD
Svarað: 4
Skoðað: 483

Re: [TS] Öflug RGB Leikjavél | RTX 3070 OC 8 GB | Intel 10700KF | 16 GB RGB RAM | 750W Modular | MasterCase SL600M og fl

hristingur skrifaði:Nú er ég mindblown og verð að spurja hversvegna skjákortið liggur svona frekar en eins og maður sér það oftast , og væri ekki solid að hafa eina viftu þarna að aftan líka ? bara forvitni
vertical mounted gpu... þetta er alltaf að verða algengara, fyrst og fremst upp á lookið.

Geggjuð vél btw!
af Clayman
Mið 04. Ágú 2021 11:15
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Til sölu ASUS GTX 1070 ROG Strix Gaming Skjákort (Selt)
Svarað: 2
Skoðað: 274

Re: Til sölu ASUS GTX 1070 ROG Strix Gaming Skjákort

Ég býð 40k, verð á Akureyri á morgun ef það hentar þér
af Clayman
Þri 20. Júl 2021 10:22
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELT] Gigabyte RTX 2060 OC 6G
Svarað: 4
Skoðað: 560

Re: [TS] Gigabyte RTX 2060 OC 6G

40k
af Clayman
Mið 14. Júl 2021 19:16
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: (SELT! MÁ EYÐA) Gigabyte AORUS GeForce GTX 1080 Ti Xtreme Edition 11GB
Svarað: 6
Skoðað: 576

Re: Gigabyte AORUS GeForce GTX 1080 Ti Xtreme Edition 11GB

Ég keypti nákvæmlega svona kort hér á vaktinni á 80þúsund, ætli það séu ekki 2-3 vikur síðan.

Það er verið að setja já 70-80 ca á þetta. Þetta eru enn mjög fín kort, sérstaklega í 1080p leikjaspilun.
af Clayman
Fim 08. Júl 2021 20:42
Spjallborð: Aðstoð, þjónusta og viðgerðir
Þráður: LianLi Unifans - vesen
Svarað: 13
Skoðað: 1514

Re: LianLi Unifans - vesen

Brimklo skrifaði:sæll clayman, getur kannski sagt mér hvar þú keyptir þessar viftur?
Ég keypti mínar viftur í tölvutek, þeir eru með 3pack á 15kall og 1stk á 5. Í 3 pack fylgir controller með. Annars voru LianLi að gefa út nýjar unifans sem eru aðeins öðruvísi, mæli með að skoða þær ef þú ert að hugsa um LianLi.
af Clayman
Fim 08. Júl 2021 20:03
Spjallborð: Aðstoð, þjónusta og viðgerðir
Þráður: LianLi Unifans - vesen
Svarað: 13
Skoðað: 1514

Re: LianLi Unifans - vesen

Jæja, það fannst lausn á málinu.

LianLi uppfærðu software (L-connect) þannig nú er komin uppfærsla númer tvö og ýtarlegri leiðbeiningar varðandi nákvæmlega þetta vandamál. Þannig þetta hafðist með uppfærðum software og nú get ég stjórnað viftuhraða og ljósum...
af Clayman
Mið 30. Jún 2021 23:00
Spjallborð: Aðstoð, þjónusta og viðgerðir
Þráður: LianLi Unifans - vesen
Svarað: 13
Skoðað: 1514

Re: LianLi Unifans - vesen

Ég held að þessar viftur séu ekkert eitthvað gamalt fyrirbæri á markaðnum, svo þú ert kannski í raun early-adaptor :) Eftir allt þetta vatnskælingarbrask á mér gegnum árin þá held ég mig bara við noctua og bequiet!. Því þessu rgb show-i fylgir yfirleitt alltaf stór fórnarkostnaður. (minna performan...
af Clayman
Mið 30. Jún 2021 22:51
Spjallborð: Aðstoð, þjónusta og viðgerðir
Þráður: LianLi Unifans - vesen
Svarað: 13
Skoðað: 1514

Re: LianLi Unifans - vesen

jonsig skrifaði:líka hægt að skila bara þessu drasli og kaupa noctua viftur í staðinn, fyrir sama pening örugglega.
Það endar þannig ef ég finn ekki lausn á þessu helvíti...
af Clayman
Mið 30. Jún 2021 22:38
Spjallborð: Aðstoð, þjónusta og viðgerðir
Þráður: LianLi Unifans - vesen
Svarað: 13
Skoðað: 1514

Re: LianLi Unifans - vesen

jonsig skrifaði:Bara á heimasíðunni þeirra ..

When L-Connect can’t control the fan speed and lighting effects, please download the fix.

https://lian-li.com/downloads/MOUSEPAD.7z
Löngu búinn að keyra þetta og öll önnur fix sem menn ráðleggja á netinu... þetta breytir ekki neinu.