Search found 24 matches
- Sun 13. Jún 2021 14:51
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: Til Sölu - Harðir diskar
- Svarað: 65
- Skoðað: 6854
Re: Til Sölu - Harðir diskar
Mætti ég forvitnast afhverju þú ert ekki bara með verð í auglýsingunni
- Þri 25. Maí 2021 00:59
- Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
- Þráður: þarf ykkar skoðun
- Svarað: 35
- Skoðað: 3591
Re: þarf ykkar skoðun
vona innilega að þú sért að grínast en ef ekki þá myndi ég ekki kaupa það sem þú settir inn :) https://builder.vaktin.is/build/B320B þetta myndi ég hinsvegar kaupa ef ég væri að setja sama tölvu fyrir peninginn sem þú settir inn og svo myndi ég fara og skrá mig strax á lista hjá öllum tölvu verslunu...
- Þri 09. Mar 2021 11:51
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Er eitthvað að þessu buildi?
- Svarað: 6
- Skoðað: 880
Re: Er eitthvað að þessu buildi?
https://builder.vaktin.is/build/2926D Ég myndi persónulega frekar setja þetta upp svona og para þetta við notað skjákort af vaktinni þessi örgjafi er 6kjarna 12þráða í stað 4/8 3400g og hann outpreformar hann í nánast öllum af þeim leikjum sem ég hef skoðað :) edit: Og 700w aflgjafi þar sem hann mun...
- Þri 09. Mar 2021 11:36
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [TS]AMD móðurborð með öllu
- Svarað: 7
- Skoðað: 1411
- Fös 05. Mar 2021 23:10
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: GTX 295
- Svarað: 73
- Skoðað: 5898
Re: GTX 295
hahaha fyndið að á þessum tíma átti ég 250gts kort og var mega sáttur með það xD en sé að greinilega voru menn að runna alvöru kort hahaha þekkti engann með punginn í þetta 295 kort xD
- Sun 03. Jan 2021 16:04
- Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
- Þráður: Temps á 9900K
- Svarað: 11
- Skoðað: 1650
Re: Temps á 9900K
Ég er að runna 10900kf með 1.4v all core 5.2ghz stable Fer í 78c° í tölvuleikjum og er alltaf með hitan á hinum skjánum til að passa að allt sé eins og það á að vera :) viðurkenni samt alveg að ég er að keyra hann svolítið harkalega og myndi ekki beint mæla með þessu nema að vera með custom loop Ég ...
- Fös 01. Jan 2021 21:52
- Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
- Þráður: Ryzen Master morðingahnappi
- Svarað: 19
- Skoðað: 2693
Re: Ryzen Master morðingahnappi
Væri samt mikið til í að vita hvað í andskotanum skéði :O
hvað ættli sé að örgjafanum og er móðurborðið í lagi hjá þér ?
hvað ættli sé að örgjafanum og er móðurborðið í lagi hjá þér ?
- Fös 25. Des 2020 19:17
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [Selt] Aorus GTX 1070 eGPU - gaming box - 35þ.
- Svarað: 6
- Skoðað: 1039
Re: [TS] Aorus GTX 1070 eGPU - gaming box
Ég veit ekki hvað þú getur beðið um mikinn pening fyrir þetta þar sem ég er ekki búinn að sjá mikið af þessu til sölu notað
en þú getur alltaf sett á þetta 35k sem hugmynd og séð bara hver eftirsóknin er á þessu og menn geta þá bara boðið í vöruna
en þú getur alltaf sett á þetta 35k sem hugmynd og séð bara hver eftirsóknin er á þessu og menn geta þá bara boðið í vöruna
- Fös 25. Des 2020 16:32
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [Selt] Aorus GTX 1070 eGPU - gaming box - 35þ.
- Svarað: 6
- Skoðað: 1039
Re: [TS] Aorus GTX 1070 eGPU - gaming box
notuð 1070 kort hafa verið að fara á 20-35þ hér á vaktinni fer mikið eftir frá hvaða framleiðanda kortið er t.d Asus rog strix kortin hafa verið á 30-35þ
kannski gefur þér þetta einhverja hugmynd um hvað þú vilt fá fyrir þetta
kannski gefur þér þetta einhverja hugmynd um hvað þú vilt fá fyrir þetta
- Sun 20. Des 2020 23:00
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: *** SELT *** TS 1080Ti Asus STRIX
- Svarað: 54
- Skoðað: 3562
Re: TS 1080Ti Asus STRIX
langar samt líka að benda á að þetta kort er Asus Strix ekki palit... er ekki að segja að palit sé ekki gott merki eða að þetta séu léilegar vörur... t.d er verulegur verðmunur á MSI gaming trio og palit 3060ti (Edit:MSI gaming trio 126.900kr computer.is/Palit 3060ti 94.500kr kísildalur) Er hinsvega...
- Mán 07. Des 2020 12:52
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: i9 9900K vs i9 9900KF
- Svarað: 9
- Skoðað: 890
Re: i9 9900K vs i9 9900KF
Að fara úr 9600k í 9900k er ágætt stökk þar sem 9900k er 8/16 vs 6/6
- Mán 07. Des 2020 12:18
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [TS] Soundcard ASUS Xonar DGX
- Svarað: 7
- Skoðað: 922
Re: [TS] GTX 1080 | Soundcard ASUS Xonar DGX
ertu til í 45k fyrir skjákortið ?
- Mán 30. Nóv 2020 13:00
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: SELT!
- Svarað: 2
- Skoðað: 229
Re: Asus prime z270-k og 7600k
Tek því sendu mér einkaskilaboð
- Mán 30. Nóv 2020 12:12
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: SELT!
- Svarað: 2
- Skoðað: 229
SELT!
Er með Asus z270-k https://www.asus.com/Motherboards-Components/Motherboards/All-series/PRIME-Z270-K/ Einnig er ég með 7600k Intel örgjörva sem er í 5ghz stable með be quite dark rock 4 pro https://ark.intel.com/content/www/us/en/ark/products/97144/intel-core-i5-7600k-processor-6m-cache-up-to-4-20-g...
- Þri 24. Nóv 2020 10:21
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Búið að opna og sennilega skila til baka (solved) (update)
- Svarað: 8
- Skoðað: 1064
Re: Búið að opna og sennilega skila til baka (solved)
Takk innilega fyrir svörin !
Ætla að skila
Ætla að skila
- Þri 24. Nóv 2020 10:03
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Búið að opna og sennilega skila til baka (solved) (update)
- Svarað: 8
- Skoðað: 1064
Re: Búið að opna og sennilega skila til baka
Sata kaplarnir voru ekki einusinni í poka
Ekkert límband á anti-static pokanum
Og bara eitt móðurborð eftir af þessari tegund (langar helst ekki að skila en ég er hræddur um svona hluti)
Já þetta er LGA 1200 og vill ekki taka það uppúr pokanum ef þeir vilja sjá þetta
Ekkert límband á anti-static pokanum
Og bara eitt móðurborð eftir af þessari tegund (langar helst ekki að skila en ég er hræddur um svona hluti)
Já þetta er LGA 1200 og vill ekki taka það uppúr pokanum ef þeir vilja sjá þetta
- Þri 24. Nóv 2020 09:49
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Búið að opna og sennilega skila til baka (solved) (update)
- Svarað: 8
- Skoðað: 1064
Búið að opna og sennilega skila til baka (solved) (update)
Góðan daginn kæru Vaktarar Ég kaupi móðurborð hjá íslensku fyrirtæki og kassinn hefur greinilega verið opnaður og sata kaplarnir ekki í poka eins og vanalega, líka búið að opna pokana með skrúfunum sem fylgja móðurborðinu Nú spyr ég ætti ég að byðja um afslátt eða ætti ég að skila því ? Ætti ég að h...
- Lau 21. Nóv 2020 01:55
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: 10850k hvaða móðurborð
- Svarað: 4
- Skoðað: 521
Re: 10850k hvaða móðurborð
ok en segjum að ég hafi aðeins meira budget hvað er ódýrasta móður borð hér heima sem þið munduð þora að para þetta við því ég nenni ekki hita veseni og langar að hann geti gert það sem hann á að gera !
edit: er með fína kælingu be quite dark rock 4 pro
edit: er með fína kælingu be quite dark rock 4 pro
- Lau 21. Nóv 2020 01:51
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Ryzen 5600x eða intel 10700k?
- Svarað: 21
- Skoðað: 1959
Re: Ryzen 5600x eða intel 10700k?
''Rocket Lake is expected to have the same LGA 1200 socket and 400-series chipset compatibility as Comet Lake.''
tók þetta af wiki
tók þetta af wiki
- Fös 20. Nóv 2020 04:41
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: 10850k hvaða móðurborð
- Svarað: 4
- Skoðað: 521
Re: 10850k hvaða móðurborð
kannski gott að nefna að ég er að reyna að halda mig innan við 120k budget
- Fös 20. Nóv 2020 04:36
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: 10850k hvaða móðurborð
- Svarað: 4
- Skoðað: 521
10850k hvaða móðurborð
Ég er að fara uppfæra móðurborð og örgjörva... Er búinn að vera pæla mikið í því hvaða móðurborð hentar mér best fyrir 10850k Er bara nýlega kominn aftur inní þetta og er með gamlan i5 7600k sem er ekki að gera sitt í dag þó svo að hann sé klukkaður í 5ghz og smá bonus spurnig s.s er einhver ásæða f...
- Fim 19. Nóv 2020 12:00
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Ryzen 5600x eða intel 10700k?
- Svarað: 21
- Skoðað: 1959
Re: Ryzen 5600x eða intel 10700k?
ég hef sennilega aldrei verið jafn óáhveðinn í lífi mínu xD
langar að geta streymt á twitch og veit að menn hafa verið að gera það á 3600x auðveldlega
10700k vs 5600x er ekki 100% betra að vera með 8/16 fyrir stream ???
langar að geta streymt á twitch og veit að menn hafa verið að gera það á 3600x auðveldlega
10700k vs 5600x er ekki 100% betra að vera með 8/16 fyrir stream ???
- Lau 11. Ágú 2018 11:47
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: ASUS STRIX GTX1080 TS ofl
- Svarað: 1
- Skoðað: 581
- Fim 09. Ágú 2018 23:32
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: ASUS STRIX GTX1080 TS ofl
- Svarað: 1
- Skoðað: 581
ASUS STRIX GTX1080 TS ofl
Er með þetta skjákort til sölu :) 85k https://www.tl.is/product/strix-gtx1080-8gb-3-ara-abyrgd Geggjað kort en er kominn með 1080ti þannig væri til í að losna við það fyrir 85k Einnig er hægt að kaupa turnin með öllu í sem ég er með en það mun vera dýrt :) Cooler Master scout 2 Gigabyte x370 gaming ...