Search found 191 matches

af Sinnumtveir
Mið 15. Des 2021 15:22
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Varðandi vinnsluminni
Svarað: 1
Skoðað: 400

Re: Varðandi vinnsluminni

Oftast í góðu lagi. Passaðu upp á að para sömu stærð af dimmum á A og B minnisrásir

A - 8GB, 4GB
B - 8GB, 4GB.

ekki A: 8GB, 8GB, B: 4GB, 4GB og ekki: A: 8GB, 4GB, B: 4GB:8GB.

Drífa í að prófa.
af Sinnumtveir
Sun 12. Des 2021 20:30
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Hætt við sölu, má eyða
Svarað: 5
Skoðað: 398

Re: Hætt við sölu, má eyða

mikkimás skrifaði:Hætt við sölu.
Hér er gróft brot á reglum spjallsins. Hvort tveggja, titli og innihald breytt svo ekkert er eftir.

Í skammarkrókinn með þig mikkimás!
af Sinnumtveir
Fös 03. Des 2021 04:31
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Uppfæra CPU og Mobo. 100k budget sirka.
Svarað: 4
Skoðað: 606

Re: Uppfæra CPU og Mobo. 100k budget sirka.

Ertu ekki heldur snemma í því, að fara að leggja i5-9600kf akkúrat núna?

Auðvitað skiptir máli hvað þú ert að gera og hverskonar skjákort þú ert með en ég giska á að uppfærslan sem þú ert að spá verði heldur rýr, td í leikjaspilun.
af Sinnumtveir
Fim 02. Des 2021 23:13
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: Óska eftir Passivu skjákorti (fanless) helst AMD
Svarað: 6
Skoðað: 390

Re: Óska eftir Passivu skjákorti (fanless) helst AMD

svefnir skrifaði:takk kærlega fyrir abendinguna en eg er komin med 5900x og rog strix 550-f þannig eg verd eiginlega ad finna eitthvad skjákort
Það er aldeilis metnaðurinn :)

Jonsig hér á vaktinni gæti átt gt1030 viftulaust fyrir þig.
af Sinnumtveir
Fös 26. Nóv 2021 05:39
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: SSD á miklum afslætti á Amazon
Svarað: 8
Skoðað: 1259

Re: SSD á miklum afslætti á Amazon

DaRKSTaR skrifaði:panta mikið af amazon.de borgar aðflutningsgjöld í check out
...og losnar þannig við ~ 2000 króna plokk póstsins. Losnar líka við að sækja draslið sjálfur á pósthús ...
vegna ... vegna? Vegna þess að varan er heimsend, já alveg upp að dyrum.
af Sinnumtveir
Mið 24. Nóv 2021 20:15
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Textavarpið
Svarað: 12
Skoðað: 1041

Re: Textavarpið

Textavarpið er eini staðurinn sem ég veit um sem er með rauntíma dagskrá fyrir RÚV. Síður 201 & 202.
af Sinnumtveir
Mið 24. Nóv 2021 16:54
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: SSD á miklum afslætti á Amazon
Svarað: 8
Skoðað: 1259

Re: SSD á miklum afslætti á Amazon

Ath einnig að ef pantaðir eru margir hlutir í einu hjá amazon falla þeir allir undir eina og sama sendingarkostnaðinn.
af Sinnumtveir
Sun 21. Nóv 2021 00:13
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Span eða gas?
Svarað: 33
Skoðað: 1884

Re: Span eða gas?

Span allan daginn. Ég hef haft span í 15 plús ár. AEG og Ikea (sem reyndar er AEG/Eloctrolux) í þremur mismunandi húsum. Ekkert vesen. Skil ekkert hvað menn eru tala um þegar þeir segja að í þessu sé gauragangur eða þetta 10 niðrí 5 kveikja slökkva dæmi. Því síður skil ég ábendingar um að maður þurf...
af Sinnumtveir
Fim 11. Nóv 2021 05:11
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Intel 12th gen
Svarað: 17
Skoðað: 2396

Re: Intel 12th gen

Klemmi skrifaði:Búinn að skrá 12th gen vörurnar inn á builderinn, nema hver ætlar að taka það á sig og spyrja Tölvulistann af hverju Z690 borðin þeirra séu skráð undir B-vörur?

Screenshot 2021-11-09 132740.png
Á engilsaxnesku er svona nokkuð yfirleitt kallað "Freudian slip" :)
af Sinnumtveir
Fim 04. Nóv 2021 14:32
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: [Farið] Harman Kardon AVR155 magnari
Svarað: 6
Skoðað: 464

Re: [GEFINS] Harman Kardon AVR155 magnari

Mér líst vel á hann!
af Sinnumtveir
Mið 03. Nóv 2021 17:17
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Þráðlaust net í steypuklumpi
Svarað: 19
Skoðað: 2027

Re: Þráðlaust net í steypuklumpi

Hvernig er reynslan af neti yfir rafmagn þessa dagana. Ég prófaði þetta fyrir mörgum árum og það var alltaf bölvað vesen á þessu. Svartími á 200Mbit og niður úr er mjög slakur, í fínu lagi á 1000Mbit, hef ekki prófað 500Mbit. Hjá mér kemur svo endrum og sinnum upp að ég þarf að rjúfa sambandið stut...
af Sinnumtveir
Þri 02. Nóv 2021 20:49
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Þráðlaust net í steypuklumpi
Svarað: 19
Skoðað: 2027

Re: Þráðlaust net í steypuklumpi

Það ætti alveg að vera hægt að græja kapal á milli, allt hægt með því að bora göt :) Já... næsta gat eftir gatið í vegginn væri konan að bora í höfuðið á mér :fly . Eldhúsinnrétting öðru megin - veggur í forstofu hinumegin. ... Takk fyrir hugmyndirnar og tillögurnar! Já, en, en, en, þetta er fullko...
af Sinnumtveir
Lau 16. Okt 2021 05:33
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Reynsla af huawei fartölvum
Svarað: 2
Skoðað: 582

Re: Reynsla af huawei fartölvum

Kvöldið Ég er á leið til Póllands á næstu dögum og var að íhuga að uppfæra fartölvuna í leiðinni. Ekki hugsuð í leiki en væri til í að geta etv af og til gripið í gamla leiki ef ég er að vinna úti á landi. Hefur einhver reynslu af huawei fartölvum? Virka flottar og á góðu verði... Td á 130 þús http...
af Sinnumtveir
Lau 16. Okt 2021 04:33
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Pæling í að kaupa freshfresh laptop.
Svarað: 19
Skoðað: 1347

Re: Pæling í að kaupa freshfresh laptop.

Daginn fólk https://tolvutek.is/Tolvur-og-skjair/Fartolvur/Acer-Nitro-5-AN517-52-59ZE-fartolva%2C-svort/2_27449.action Þessi er með 17" 120hz skjá mbk HFWF Þessi er með 1920x1080 skjá. Sama vél fæst hjá computeruniverse.net https://www.computeruniverse.net/en/p/90831791 með 2560x1440 165Hz IPS...
af Sinnumtveir
Fös 15. Okt 2021 22:44
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Pæling í að kaupa freshfresh laptop.
Svarað: 19
Skoðað: 1347

Re: Pæling í að kaupa freshfresh laptop.

Daginn fólk https://tolvutek.is/Tolvur-og-skjair/Fartolvur/Acer-Nitro-5-AN517-52-59ZE-fartolva%2C-svort/2_27449.action Þessi er með 17" 120hz skjá mbk HFWF Þessi er með 1920x1080 skjá. Sama vél fæst hjá computeruniverse.net https://www.computeruniverse.net/en/p/90831791 með 2560x1440 165Hz IPS...
af Sinnumtveir
Fös 15. Okt 2021 20:48
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Pæling í að kaupa freshfresh laptop.
Svarað: 19
Skoðað: 1347

Re: Pæling í að kaupa freshfresh laptop.

Daginn fólk https://tolvutek.is/Tolvur-og-skjair/Fartolvur/Acer-Nitro-5-AN517-52-59ZE-fartolva%2C-svort/2_27449.action Þessi er með 17" 120hz skjá mbk HFWF Þessi er með 1920x1080 skjá. Sama vél fæst hjá computeruniverse.net https://www.computeruniverse.net/en/p/90831791 með 2560x1440 165Hz IPS...
af Sinnumtveir
Mið 13. Okt 2021 20:55
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: Leigja aðgang að workstation?
Svarað: 3
Skoðað: 513

Re: Leigja aðgang að workstation?

Sem bein kaup bendi ég á Nvidia Quadro RTX 8000, 48GB sem kostar upp undir milljón komið til Íslands.
af Sinnumtveir
Mið 13. Okt 2021 19:27
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: Leigja aðgang að workstation?
Svarað: 3
Skoðað: 513

Re: Leigja aðgang að workstation?

Allar stóru skýveiturnar, Aws, Azure, Google & Oracle bjóða vélar með nvidia a100. A100 er til í tveimur útgáfum: 40GB & 80GB.
af Sinnumtveir
Þri 05. Okt 2021 21:11
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Snertilaust: Eru komnar snertilausar greiðslur í Android síma eins og í Apple hérna á Íslandi?
Svarað: 41
Skoðað: 3913

Re: Snertilaust: Eru komnar snertilausar greiðslur í Android síma eins og í Apple hérna á Íslandi?

Svo er þetta: "Apple Pay with Visa Hacked to Make Payments via Locked iPhones" https://threatpost.com/apple-pay-visa-hacked-locked-iphones/175229/ Í áður ósögðum fréttum sá ég einn gæja borga á nóinu með síma fyrir nokkrum dögum. Sá lógó Landsbankans rétt sem snöggvast á símanum þegar grei...
af Sinnumtveir
Lau 02. Okt 2021 02:06
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Snertilaust: Eru komnar snertilausar greiðslur í Android síma eins og í Apple hérna á Íslandi?
Svarað: 41
Skoðað: 3913

Re: Snertilaust: Eru komnar snertilausar greiðslur í Android síma eins og í Apple hérna á Íslandi?

Ég veit ekki annað en það sem ég sé út í búð þegar fólk hamast á símum sínum áður en þeir verða tilbúnir til að "framkvæma" greiðslu. Þetta ferli tekur nær undantekningalaust lengri tíma en að greiðsla með korti.
af Sinnumtveir
Fös 01. Okt 2021 20:19
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Snertilaust: Eru komnar snertilausar greiðslur í Android síma eins og í Apple hérna á Íslandi?
Svarað: 41
Skoðað: 3913

Re: Snertilaust: Eru komnar snertilausar greiðslur í Android síma eins og í Apple hérna á Íslandi?

Ég spyr mig stundum: Hvað er með þetta fólk sem borgar með síma? Tekur oftar en ekki 3 - 10 sinnum lengur en með korti í posa. Nær samt ekki fólkinu sem er með "actual" peninga eða þær konur sem finna ekki kortið sitt í handtöskunni :)
af Sinnumtveir
Fös 01. Okt 2021 12:01
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [FARIÐ] HAF kassi & Gamall turn (Q6600 oc) - Gefins
Svarað: 6
Skoðað: 586

Re: HAF kassi & Gamall turn (Q6600 oc) - Gefins

Hefur ekki verið sótt. Vill einhver?
af Sinnumtveir
Mán 27. Sep 2021 15:10
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [FARIÐ] HAF kassi & Gamall turn (Q6600 oc) - Gefins
Svarað: 6
Skoðað: 586

Re: HAF kassi & Gamall turn (Q6600 oc) - Gefins

Nei, fyrstu viðbrögð eru þín :)
af Sinnumtveir
Mán 27. Sep 2021 05:59
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [FARIÐ] HAF kassi & Gamall turn (Q6600 oc) - Gefins
Svarað: 6
Skoðað: 586

[FARIÐ] HAF kassi & Gamall turn (Q6600 oc) - Gefins

Ég er að grynnka á draslinu í skúrnum.

Cooler Master HAF kassi og turn með yfirklukkuðum Intel Core2 Quad Q6600 + að mig minnir 8GB DDR2.

Gefins, en þarf helst að fara í dag. Er í Mosó. Sendið mér skiló ef þið hafið áhuga.