Ég er í smá vandræðum. Mér var boðið starf sem Kerfisstjóri hjá stóru Íslensku fyrirtæki. Kláraði kerfisstjórabraut hjá Promennt fyrir áramót en hef ekki unnið við það. Hver í ósköpunum eru launin í dag ? Ég hef leitað mikið á netinu, en ég veit ekki hvaða væntingar ég á að hafa