Search found 44 matches
- Fim 12. Mar 2020 13:01
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Siðblindir í stjórnunarstöðum
- Svarað: 35
- Skoðað: 8031
Re: Siðblindir í stjórnunarstöðum
Heyrði í Bítinu i morgun í framhaldi við þetta að það eru sumir sem verða siðblindir þegar þeir komast í valdastöðu. Held að Robert Mugabe sem var lengi í Simbabve sé gott dæmi um þetta, hann byrjaði að gera mjög góða hluti en síðan var hann valdasjúkur og gerði ekki eins góða hluti. Það var mjög mi...
- Mið 04. Mar 2020 21:18
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Fjármál
- Svarað: 12
- Skoðað: 2087
Re: Fjármál
Ég er að skoða hvað á að gera við sparifé. Einn möguleiki er að kaupa innlend skuldabréf eða hlutabréf. Ég sé ekki betur en að allir aðilar sem miðla slíkum viðskiptum séu með nánast sömu verðskrá! Þ.e. 1% í þóknum af höfuðstól þegar viðskipti eru gerð. Er þetta einhvers konar fákeppni eða ólöglegt...
- Þri 08. Okt 2019 23:03
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Logitech MX Master 3
- Svarað: 15
- Skoðað: 4758
Re: Logitech MX Master 3
Núna er kominn mánuður síðan Logitech gaf út músina en enginn verslun hér á landi er ekki enn byrjuð að selja hana :crying Veit einhver hvenær íslensku versarinar muni byrja að selja og hvort maður sé fljótari að panta í gegnum netið? Ég spurði um hana útí computer.is um daginn og var sagt að þeirr...
- Mán 07. Okt 2019 22:27
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Logitech MX Master 3
- Svarað: 15
- Skoðað: 4758
Re: Logitech MX Master 3
Núna er kominn mánuður síðan Logitech gaf út músina en enginn verslun hér á landi er ekki enn byrjuð að selja hana Veit einhver hvenær íslensku versarinar muni byrja að selja og hvort maður sé fljótari að panta í gegnum netið?
- Mið 11. Sep 2019 23:00
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Logitech MX Master 3
- Svarað: 15
- Skoðað: 4758
Re: Logitech MX Master 3
Úff ég þarf ss að opna veskið ég er nýbúinn að versla mér tölvu og skjá. Ég sem ætlaði að fara að safna mér en endaði á því svo að hrifnast líka svona af Ducky lyklaborðum. Ég vill jafnframt ýta á íslensku verslarnir að koma með þessa mús sem fyrst og jafnvel að vera með forpöntunar tilboð líkt og e...
- Þri 10. Sep 2019 22:57
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Logitech MX Master 3
- Svarað: 15
- Skoðað: 4758
Re: Logitech MX Master 3
Master, Vertical, Anywhere - það sem gerir þessar mýs svo mikið must have er gesture takkinn. Ég er alveg gjörsamlega háður þessum takka. Bið spenntur að prufa nýju master músina, en já, MX línan frá Logitech (fyrir utan MX518?)) er æði. Bíddu voru ekki allir að deyja úr spenningi við þegar MX518 k...
- Þri 10. Sep 2019 20:46
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Logitech MX Master 3
- Svarað: 15
- Skoðað: 4758
Logitech MX Master 3
Ég var nú að sjá að Logitech var að gefa út MX Master 3. Nú er þessi mús að fá fráæra dóma vægt til orða tekið. Til dæmis sá ég að einhver fyrirsögn var að besta músin orðin betri. Nú þekki ég ekki þessa mús voða mikið og spyr einfaldlega, stendur hún undir nafni? Er Master serían alveg möst fyrir m...
- Fim 08. Ágú 2019 17:53
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Tölvutek lokar verslunum
- Svarað: 117
- Skoðað: 18809
Re: Tölvutek lokar verslunum
Hvernig finnst ykkur þetta núna þegar þeir eru búnir að opna?
- Fös 19. Júl 2019 13:22
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Góður skjár fyrir Adobe pakkan?
- Svarað: 5
- Skoðað: 983
Re: Góður skjár fyrir Adobe pakkan?
Ég keypti AOC 32" (31.5) 4k skjá fyrir myndvinnslu í LR og PS og gæti ekki verið ánægðari. Skjárinn er nokkuð góður litalega séð og það er bara ótrúlega næs að hafa svona mikið skjápláss í forritum eins og LR. Ég sé að hann kostar 89þ hjá Tölvulistanum en ég man eftir að hafa séð hann mun ódýr...
- Fim 18. Júl 2019 17:41
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Góður skjár fyrir Adobe pakkan?
- Svarað: 5
- Skoðað: 983
Góður skjár fyrir Adobe pakkan?
Ég hef verið að skoða mikið af skjámum á netinu hjá verslunum hér á landi fyrir krinugum 50.000,- en valkvíðin er í hámarki. Getur einhver hjálpað mér? Hef verið að spá í þennan: https://verslun.origo.is/Tolvur-og-skjair/Tolvuskjair/Lenovo-ThinkVision-P27q-skjar-27%22-IPS-DP-HDMI-QHD-2560x1440/2_146...
- Fim 18. Júl 2019 03:14
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: ryzen verð ?
- Svarað: 18
- Skoðað: 2156
Re: ryzen verð ?
Var að lesa um sölurnar og fólk er víst alveg á tánum eftir 3800x-3900x og það er að seljast út hraðar enn fólk fær emailið ''in stock'' þannig þeir þurfa að panta miklu meira enn búist var við. bíst við að það sé það sama á Íslandi Tja ég var nú einmitt að kaupa síðasta eintakið að 3600 í Kísildal...
- Lau 13. Júl 2019 19:19
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Tölvutek lokar verslunum
- Svarað: 117
- Skoðað: 18809
Re: Tölvutek lokar verslunum
Vitið þið hvenær ca áætlaður opnun verður?
- Mán 08. Júl 2019 18:12
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: AMD Zen 2 að koma til landsins
- Svarað: 24
- Skoðað: 3219
Re: AMD Zen 2 að koma til landsins
Finnst pínu slappt að þetta sé 10.000 kr hærra enn 2600, er og var þegar það kom út á 25.000kr.
- Mán 24. Jún 2019 23:46
- Spjallborð: Aðstoð, þjónusta og viðgerðir
- Þráður: Kísildalur safe?
- Svarað: 19
- Skoðað: 6026
Re: Kísildalur safe?
En eru merkin safe? Þeir eru með helling af vörum sem maður einfaldlega þekkir ekki. E-ð A4 tech sem dæmi séu tekin.
- Mán 24. Jún 2019 23:34
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Tölvutek lokar verslunum
- Svarað: 117
- Skoðað: 18809
Re: Tölvutek lokar verslunum
Er ekki kennitöluflak orðið ólöglegt? Getur fengið ævilangt rekstrarbann. Annars vona ég að þetta þýðir að fleiri fyrirtæki fari núna að selja Gigabyte vörur og BenQ. Er samt rosalega smeikur um að Ducky lyklaborðin muni ekki fara til hina fyrirtækjana sem er sökkar pínu fyrir okkur sem vilja gæða l...
- Lau 01. Jún 2019 17:11
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: CM takkar á öðrum lyklaborðum?
- Svarað: 4
- Skoðað: 976
Re: CM takkar á öðrum lyklaborðum?
Ef hitt lyklaborðið er líka cherry mx þá ættu takkarnir að virka á milli EN þú þyrftir líka athuga að físikt stærð takkanna sé nógu lík, t.d. hæð og rúnun. Ég sé ekki neitt um "keycaps" hjá lyklaborðsframleiðundunum. Tölvutek er með Ducky lyklaborð með íslenskum stöfum. Ég mæli hiklaust m...
- Mið 29. Maí 2019 16:57
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: AMD Ryzen 3000
- Svarað: 38
- Skoðað: 4208
Re: AMD Ryzen 3000
Afsakið fáfræðina en hvað er svona mikill munur á Ryzen 2000 og Ryzen 3000? Þeir eru með jafn marga kjarna og er örlítið hraðari. Ég persónulega er meira spenntur fyrir X470 (veit að það er samt það sama þannilega). Wi-fi orðið staðalbúnaður, þýðir það kannski að ég get notað heyrnartólin mín þráðla...
- Mið 29. Maí 2019 16:49
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: CM takkar á öðrum lyklaborðum?
- Svarað: 4
- Skoðað: 976
CM takkar á öðrum lyklaborðum?
Nú er maður að spá í lyklaborð og er pínu möst að hafa íslenska stafi. Það vill þannig til að Cooler Master er með íslenska stafi (fæst í TL á 500kr) en ég hef ekki mikinn áhuga á þeim lyklaborðum (það myndi þá vera MK750). Ég er þannig að velta fyrir mér hvort einhver þekkir til um hvernig þeir pas...
- Fös 18. Jan 2019 12:04
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Góð vél fyrir Photoshop?
- Svarað: 8
- Skoðað: 1072
Re: Góð vél fyrir Photoshop?
Ég nota Photoshop og Lightroom töluvert og tek undir með ráðleggingar með 16Gb+ vinnsluminni og góðan skjá. Góður skjár þar ekkert endilega að vera dýrasti sérhæfði myndvinnsluskjárinn á markaðnum. TN panelar eru heldur ekki eins slappir og fyrir nokkrum árum. Ekki minna en 27". 1440p er fínt ...
- Fim 17. Jan 2019 17:39
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Góð vél fyrir Photoshop?
- Svarað: 8
- Skoðað: 1072
Re: Góð vél fyrir Photoshop?
Eins og kiddi segir þá ráða flestar tölvur nú til dags vel við Photoshop. Ég er ekki rétti maðurinn til að segja þér hvaða vélbúnaður er betri en annar en mig langaði bara til að benda á að góður skjár skiptir miklu máli ef Photoshop er aðal dæmið. IPS skjáir eru betri (og dýrari) en TN skjáir því ...
- Þri 15. Jan 2019 23:45
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Góð vél fyrir Photoshop?
- Svarað: 8
- Skoðað: 1072
Góð vél fyrir Photoshop?
Sælir vaktarar. Ég er nú að spá í að fá mér borðtölvu (hef reyndar sagt það síðan haustið 2016 sem sýnir hvað tíminn er fáranlega fljóttur að líða) og bið ég um hjálp ykkar um tölvu sem er góð í Photoshop. Ég er að hugsa um svona 150k max með kassa. Það sem ég er að velta fyrir mér er: Örgjarvi Duga...
- Þri 19. Jún 2018 14:23
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Hjálp með veðmálasíður
- Svarað: 4
- Skoðað: 885
Re: Hjálp með veðmálasíður
Back hluturinn er það sem þú ert vanur því að sjá alls staðar þegar þú veðjar á niðurstöður. Þú ert að bakka niðurstöðuna og ef hún reynist raunin þá færðu greitt. Lay hluturinn er svo til andstæðan, eða það sem að þú ert vanur því að veðmálasíðan sé að gera. Hún er að bjóða veðmál á ákveðnum stuðu...
- Þri 19. Jún 2018 12:46
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Hjálp með veðmálasíður
- Svarað: 4
- Skoðað: 885
Hjálp með veðmálasíður
Ég hef í ganni verið að skoða það að setja eitthvað klink á HM. Ég sá til að mynda að hjá Betfair sé með sama hlutinn (segjum bara að Ísland vinni Nígeríu) með mismunandi stuðul. Annað heitir "back" og hitt "lay". Hver er munurinn á þessu tvemur? Af hverju er svona svakalegt munu...
- Mið 06. Jún 2018 11:33
- Spjallborð: Verkfæraskúrinn
- Þráður: Hvaða banki?
- Svarað: 17
- Skoðað: 5563
Re: Hvaða banki?
Þess skal tekið fram að ég er mjög ánægður með Landsbankan þó að appið fær fall einkunn en á móti kemur er l.is frábær. Ég fer t.d. mun oftar í netbankan í símanum enn ég geri í tölvunni. Það er svona einn og einn hlutur þar sem ég nota tölvuna. Hvað er það við appið sem að fer svona í þig ? Þar se...
- Þri 05. Jún 2018 21:50
- Spjallborð: Verkfæraskúrinn
- Þráður: Hvaða banki?
- Svarað: 17
- Skoðað: 5563
Re: Hvaða banki?
Ég er líka að spá í að skipta um banka og samkvæmt smá rannsókn þá held ég að Íslandsbanki sé góður fyrir mig. Þeir eru t.d með 2.2% vexti a kjörbók en hinir 2 ná ekki 1% samanlagt. Það sem maður er ekki með margar kúlur á reikningi þá er kjörbókin hjá Íslandsbanka með betri þar sem þú ert með undir...